Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988 37 Náttsöngur í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 21 verður náttsöngur í Hallgrímskirkju. Undanfarin ár hefur sú venja skapast að koma saman til náttsöngs í hverri viku á jólaföstunni. Náttsöngurinn er indælt tilbeiðsluform þar sem tveir kórar syngjast á og allir sem koma eru í öðrum hvorum kómum. Þá er lesið úr Ritningunni og flutt bænagjörð. Þetta form er ævafomt og hefír mikið verið notað í kirkj- unni í aldanna rás. Það hrífur hug- ann að flyija tilbeiðslu sína og lof- gjörð á þennan hátt. í kvöld syngur Dómkórinn og flytur undir stjóm Marteins H. Frið- rikssonar ýmis jólalög. Ég vil hvetja fólk til þess að koma og taka þátt í þessari samkomu og eiga til- beiðslustund í hinni háhvelfdu gotn- eskju kirkju. Það em líka viss hug- hrif sem skapast í ljósabrigðum og skuggum hvelfínganna. Það má segja að á hveijum degi aðventunnar sé eitthvað um að vera í kirkjunni. Til helgistunda og jóla- undirbúnings koma nemendur skóla, leikskólaböm auk ýmissa fé- laga og er það vel að landskirkjan taki á móti sem flestum sem vilja búa huga sinn undir komu jólanna með því að ganga í guðshús. Starfandi er þróttmikið Listvina- félag við kirkjuna sem staðið hefír fyrir tónleikum, myndlistarsýning- um, kynningu skáldverka o.fl. Svo verður og í vetur og á vegum þess verður haldin vegleg kirlqulista- hátíð á komanda vori. Eftir viku syngur Mótettukórinn við náttsöng undir stjóm Harðar Áskelssonar, organista kirkjunnar. Daginn eftir, 22. des., verður óvenjuleg athöfn í kirkjunni, eins konar helgistund sem nefnist „Bæn fyrir dansara", „Hallgrímsvers og Faðir vor“. íslenski dansflokkurinn flytur með aðstoð félaga úr Mót- ettukór Hallgrímskirlqu. Danshöf- undur er Ivo Cramer. Við aftansöng á aðfangadag syngur Hamrahlíðarkórinn undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur við messuna, og Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur við miðnæturmessu á jólanótt. / Hallgrímskirkja í Reykjavík. Fylgist með aðventu- ogjólahaldi í Hallgrímskirkju og takið þátt í því. Ragnar Fjalar Lárusson Petra KM 463 kaffikanna. Glæsilegarlínur, hraðvirk, 1000w. Kr. 2.130,- Petra TA 1139 brauðrist. Glæsilegar línur. 900 w. Kr. 2.950,- Krullujárn með blæstri. Vönduð vestur-þýsk járn. Kr. 1.590,- Hárblósarar 1200-2000 wött. Fallegir litir. Kr. 1.160,- Renmð við - næg bflastœði. ^ ■ ■■ ■ afr...... Etnar Farestveit&Co .hf. Borgartúni 28. Sími 16995. Leið 4 stoppar við dyrnar. Óvenjuleg lífsreynsla í fjarlægum heimshornum speglast á hverri bladsíðu þessarar skemmtilegu bókar Jóhönnu Kristjónsdóttur, blaðamanns og rithöfundar. Fíladans og framandi fólk byggist að mikiu leyti á dagbókum sem Jóhanna hefur haldið í ótal ferðum sínum til landa sem fáir íslend- ingar hafa heimsótt, s.s. Óman, Djibuti, Burma, Sri Lanka, Norður-Jemen og Bangladesh. Hún lendir þar í ótal ævintýrum, fílar dansa, sandbyljir geysa í kringum hana og óvænt lendir hún mitt í kúlnahríð. Sérkenni ólíkra þjóða og landa koma skýrt fram í þessari skemmtilega skifuðu bók. Jóhanna leiðir iesandann um baksvið þeirra frétta ogfrásagna sem birst hafa eftir hana í Morgunblaðinu á undanförnum árum og bætir við fjölmörgum nýjum stöðum og atburðum. Hér eru á ferðinni einkar fróðlegar, lifandi og skemmtilegar frásagnir af ferðum höfundarins um B AUGtÝSINGAWÓNUSTAN I SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.