Morgunblaðið - 18.12.1988, Side 41

Morgunblaðið - 18.12.1988, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP smiitójDÁÓm 18. DÉSEMBER 1988 41 SUNNUDAGUR 18. DESEMBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b STOD-2 8.00 ► Rómarfjör. <949.50 ► Dvergurinn <9410.40 ► Rebbi þaö er <9411.30 ► <9412.00 ► <9412.30 ► Sunnu- <0413.15 ► Ástarorð. 8.20 ► Paw, Paws. Davíð. Teiknimynd sem gerð ég (Moi Renard). Teikni- Hundalif. Viöskipti. ís- dagsbitinn. Blandaöur Fimmföld Oskarsverð- 8.40 ► Momsurnar. er eftir bókinni Dvergar. mynd. Leikin ævin- lenskur þáttur tónlistarþáttur með við- launamynd með meiru. <949.05 ► Benji. <9410.15 ► Jólasveina- 11.05 ► HerraT.Teikni- týramynd. um viðskipti og tölum við hljómlistarfólk Jack Nicholsson er hér 09.30 ► Draugabanar. \ saga. Teiknimynd. mynd. efnahagsmál. ogýmsum uppákomum. sem drabbarinn í næsta húsi við mæðgumar tvær. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.00 ^ Kvöldstund með listamanni. Jón Þórarinsson tónskáld. Áður á dagskrá 9. nóv. 1987. 15.45 ► Merki krossins (The Sign of the Cross). Bandarisk bíómynd frá 1932. Leikstjóri: Cecil B. De Mille. Aðalhlutverk: Fredric March, Elissa Landi, Charles Laughoton og Claudette Colbert. Myndin gerist í Rómar- veldi á tímum Nerós keisara og fjallar um leit kristinna manna að trúfrelsi. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 17.45 ^ Sunnu- dagshugvekja. 17.50 ► Jóiin nálg- ast í Kœrabœ. 18.00 ► Stundin okkar. 18.25 ► Ungl- ingarnir i hverf- inu(21). Kanadískur myndaflokkur. 19.00 ► Bleiki pardus- inn. 19.30 ► Kastljösá sunnudegi. 6 Ú, STOD-2 4BM3.15 ► Ástarorö (Terms of Endearment). Aðalhlutverk: Shirley McLaine, Jack Nichol- son, Debra Winger og Danny De Vito. Leikstjóri: James L. Brooks. <9415.25 ► Menning og listir. <9416.20 ► A la carte. Skúli <9417.10 ► Smithsonian Að þessu sinni er bandaríska Hansen kennir áhorfendum (Smithsonina World). Að þessu Ijóðskáldið Emilie Dickinson til að matreiða Ijúffengan jóla- sinni fjallar þátturinn um menn- umfjöllunar. Skáldskapur henn- mat. Dagskrárgerð: Óli Öm ingu og sögu Bandarikjanna. ar þykir ná yfir flest svið mannlífsins. Andreasen. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. <9418.05 ► NBA-körfuboltinn. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD b 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 STOD2 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Klukku- tíma frétta- og fréttaskýringaþáttur. Um kl. 19.50 sjáum við stutta mynd frá jóla- undirbúningnum í Kærabæ. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Á ógnartfmum (Fortunes of War). Framhaldsmynd í 7 hlutum sem gerist á dögum seinni heimsstyrjaldarinn- ar. Ung, ensk hjón ferðast um Austur- Evrópu vegna starfa eiginmannsins. Áhrifa stríðsins gætir alls staðar Evrópu. 23:00 23:30 24:00 20.40 ► Matador. Áttundi þáttur. Danskurfram- 22.05 ► Hvaðerá haldsmyndaflokkur í 24 þátlum. Leikstjóri: Erik Ball- seyöi? Skúla Gauta- ing. Aðalhlutverk: Jörgen Buckhöj, Buster Larsen, son kannar hvað er að Lily Broberg og Ghita Nörby. Þýöandi: Veturliði gerast úti á lands- Guðnason. byggðinni. Þessi þáttur er tekinn upp á Rúðum. 22.45 ► Eitt ár ævinnar. Nýr, bandarískur myndaflokkur i fimm þáttum. Fylgst er með sex manna fjölskyldu í eitt ár og þau áhrif sem dauðinn hefur á hana. 00.10 ► Úr Ijóöabókinni. Helga Bachmann les kvæðið Sorg eftir Jóhann Sigurðsson. 00.20 ► Útvarpsfréttir f Dagskrárlok. 21.40 ► Áfangar. Landið skoðað í stuttum áföngum. Umsjón: Björn G. Björnsson. #21.50 ► Helgarspjall. Jón Óttar tekur á móti gest- um í sjónvarpssal. <9422.30 ► Dómsorð. Myndin fjallar um lögfræðing sem í eina tíð var mikils metinn en hallast nú æ meira að flöskunni. Hann fær mál til með- ferðar sem er prófsteinn á persónuleika hans og áfengisvandamál. <9400.35 ► Lögreglusaga. Evelyn Carter hefur starfað með lögreglunni í sextán ár. Hún stendur á tímamótum í lífi sínu. 2.10 ► Dagskrárlok. V' færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLQJAN FM98.9 9.00 Haraldur Gíslason á sunnudagsmorgni. 12.00 lylargrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 109,8 11.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassisk tónlist. Umsjón: Jón Rúnar Sveinsson. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur i umsjá Sigurðar ivarssonar. 15.00 Bókmenntakvöld. E. 16.30 Mormónar. Endurt. 17.00 A mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunn- laugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá íslenskra ungtemplara. 21.00 Barnatimi. 21.30 Opið. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Guð. E. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 10.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel Ól- afsson leikur tónlist. Bornharður Guðmundsson. Ragnar Halldórsson. Rás 1: Ragnar Halldórsson ræðir guðspjall dagsins ■■■■ Ragnar Halldórsson An 30 stjóm arform aðu r Ál- Uð versins raeðir guðspjall dagsins við Bemharð Guðmunds- son í þættinum á sunnudags- morgni á Rás 1 í dag . Textinm sem hann fjallar um á 4. sunnu- degi í aðventu er fyrsti kafli Jó- hannesarguðspjalls 19.—28. vers og segir frá Jóhannesi skírara og boðum hans að Kristur værí að koma. Að sögn Bemharðs hafa komið margskonar og skemmtileg viðbrögð við þættinum, í bréfí fírá ungum hjónum sagði m.a. að þau hlustuðu á þáttinn saman á meðan bömin horfðu á sjónvarp og röbb- uðu svo um efni þáttarins á eftir og að þetta væri fyrsta skrefið hjá þeim til þess að byrja tala saman um alvarleg málefni. Onn- ur hjón sögðu frá því að þau vökn- uðu við þáttinn og hiustuðu á hann uppi í rúmi með bömin hjá sér. í þættinum greinir gesturinn frá því hvemig guðspjallið kemur honum fyrir sjónir, út frá hans reynslu, en útleggingu kirkjunnar heyrum við í guðsþjónustu dags- ins. 14.00 Jólabaksturinn með Bjarna (smá- kökulDegi Jónssynij 16.00 ís með súkkulaði. Gunnlaugur Helga- son. 18.00 Útvarp ókeypis. 21.00 Kvöldstjörnur. 1.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS «104,8 „Two Amigos." FÁ. 12.00 14.00 MH. 16.00 Ragnheiður Birgis og Dóra Tynes. 18.00 Skemmtidagskrá að hætti Kópavogs- búa. MK. 20.00 Hjálmar Sigmarsson. FG. 22.00 Elsa, Hugrún og Rósa. FB. 1.00 Dagskráríok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Dagskrá dagsins lesln. 14.05 „Hvar sem fjársjóður þinn er, mun musteri þitt vera." Lesið úr orðinu og andleg tónlist spiluð. Umsjón: Einar Ara- son. 15.35 Dagskrá dagsins lesin. 15.45 Úr víngaröinum. Endurtekið frá þriðjudegi. 17.45 Alfa með erindi tii þín. 18.50 „Hvar sem ...“ Frh. 19.30 Á hagkvæmri tíð. Notiö samfylgdar . við Guð í bæn, lestri Hans orðs o.fl. Andleg tónlist spiluð. Umsjón: Einar Ara- son. 20.25 Vlkudagskráin lesin. 20.35 „6 dagar til jóla.“ Ágúst Magnússon spilar jólalög og spjallar við hlustendur. 22.00 Alfa meó erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 95,7 9.00 Jóhannes K. Kristjánsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. 16.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 1.00 Dagskrárlok. HUÓQBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Haukur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Einar Brynjólfsson. 16.00 Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur íslenska tónlist. 22.00 Harpa Benediktsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM96.6 10.00—12.20 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags- blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal. Jónas Jónasson raaðlr vió Hörð Áskalssson. Rás 1: Dlddú. Góðvinafundur í Hallgrímskiriqu ■■■■ Nú líður að jólum og í 1^00 tilefini þess bregður Jónas Jónassor. út af venjunni og býður til Góðvina- fundar í Hallgrimskirkju en ekki Ðuus-húsi sem hýst hefur góðvini í allt haust síðan þættimir byij- uðu. Góðvinafundur á Rás 1 í dag ber líka svip af komandi jólahátið þvi hlustendur fá að heyra jóla- og aðventusöngva flutta af Mót- ettukór Hallgrímskirkju undir stjóm Harðar Áskelssonar sem Jónas ræðir við í þættinum. En fleiri gestir koma við sögu, Öm Árnason leikari segir m.a. frá söngnámi sínu sem hann byrjaði eftir að hafa túlkað Hallæristen- órinn f samnefndum söngleik en bregður auk þess á leik með Tríói Guðmundar Ingólfssonar og syng- ur ásamt þriðja gesti þáttarins, Sigrúnu Hjálmtýsdóttur (Diddú), sem segir Jónasi og hlustendum af högum sfnum meðan hún dvaldi á Ítalíu og syngur m.a. úr Álfa- drottningunni eftir Purcell við píanóundirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.