Morgunblaðið - 29.12.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.12.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.00 ^ Stundin okkar. Sýnd verða valin atriði úr Stundinni okkarfrá síðastliðnum vetri. 18.20 ► Heiða (27). Teiknimyndaflokkur. 18.46 ► Tðknmáls- fréttlr. 18.60 ► Abarokköld. Lokaþáttur — Endimörk barokkstefnunnar. b a STOD-2 <©>16.05 ► Villuljós (St. Elmo's Fire). Kvikmynd sem tekur á vandamálum uppvaxtaráranna. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Demi Moore og Andrew McCarthy. <©>17.50 ► Jólin sem jólasvelnninn kom ekki (Year Without Santa Claus). Leikbrúðumynd. <©>18.40 ► íþróttir. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.00 ► Fréttirog veður. 20.36 ► Nonni. Fimmti þátt- ur. Þýskurframhaldsmynda- flokkur byggður á sögum Jóns Sveinssonar. 21.30 ► Guðmundur Kamban. Heimildarmynd eftir ViðarVikingsson sem Sjónvarpið lét gera ítilefni aldaraf- mœlis skáldsins. [ myndinni er lýst óvenjulegum ævi- ferli Kambans. Hann reit fjölda leikrita og skáldsagna, leikstýrði og gerði fyrstu leiknar kvikmyndir (slendings. 23.00 ► Meðan skynsemln 23.66 ► Sálmar blundar (When Reason Sleeps) frá Qumron. Þjóðkunnur leikari einangrar sig 00.30 ► Út- frá umheiminum eftir að vinur vorpsfróttlr f hans hafði látist á sviðinu í miðri leiksýningu. dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Áógnartímum(Fortunesof War). Lokaþáttur. 21.35 ► Forskotá ©>22.25 ► Leigubflstjórinn (Taxi Driver). Aðalhlutverk: Robert De Niro, Cybill Shep- Pepsf popp. herd og Jodie Foster. Ekki við hæfi barna. <©>21.45 ► Suz- <©>00.15 ► Kyrrðnorður8ins(Silenceofthe North). Myndin byggirá ævisögu Olive anne Vega. Tónleikar Fredrickson. — > söngkonunnar Suz- anne Vega. 1.45 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur Garðarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30 og 9.00. ValdimarGunnarssori talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Lesin sagan um Palla og álfastrákinn eftir Helgu Egilson (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 ( garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson á Akureyri. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn — Jólasiðir. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan i dalnum og daeturnar sjö." Ævisaga Moniku á Merki- gili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigrið- ur Hagalín les (23). 14.00 Fréttir Tilkynningar. 14.05Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einars- sonar. Leikin lög með Edith Piaf á aldar- fjórðungs ártíð hennar. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um upplýsingaþjóðfélag- ið. Síðari hluti. Umsjón: Steinunn Helga Jólaleikritið Það eru víðar jólaleikrit en í sjónvarpinu. I Útvarpsleik- húsinu á Fossvogshæðum eru gjaman sett á svið jólaleikrit og í þetta sinn varð Eftirlitsmaðurinn fyrir valinu, hið valinkunna leikrit rússneska stórskáldsins Nikolais Gogols, sem var reyndar fyrst sýnt 1836 í viðurvist Zarsins er var prýðilega skemmt. Þýðingu annað- ist Sigurður Grímsson og leikstjóm- in var í höndum Þorsteins Gunnars- sonar. Eldistseint Þetta verk Nikolais Gogols virð- ist seint ætla að hverfa í móðu tímans er breiðir sinn hularhjúp yfir flest mannanna verk. í það minnsta hefir undirritaður ætíð mikla skemmtun af hinum skringi- legu leikpersónum er Nikolai Gogol afhjúpar svo miskunnarlaust í Eftir- litsmanninum, en þar er lýst ungum spilagosa er kemur til borgar nokk- urrar í Rússaveldi. Þannig vill til Lárusdóttir (Endurtekinn þáttur frá kvöld- inu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Sagt frá álfum og huldufólki. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Villa-Lobos og Bartók. a. „Bachianas Brasileiras" nr. 5 eftir Heit- or Villa-Lobos. Barbara Hendricks syng- ur. b. Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bart- ók. Fílharmoníusveit Berlinar leikur. 18.00 fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.66 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.16 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. Leiknar nýlegar hljóðritanir Útvarpsins á verkum íslenskra tónskálda: a. Jónas Ingimundarson leikur á píanó verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Gunn- ar Reyni Sveinsson. b. Sigurður I. Snorrason, Gerður Gunn- arsdóttir, Sean Bradley, Nora Kornblueh, Kolbeinn Bjarnason, Guðni Franzson, .Þorsteinn Gauti Sigurðsson, Sigurður Halldórsson o.fl. leika kammerverk eftir Atla Heimi Sveinsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.30 „Kerti og spil." Ragnheiður Davíðs- dóttir ræðir um jól áður fyrr og fær til sín að eftirlitsmaður frá Zamum í Pét- ursborg var væntanlegur til borgar- innar og villast menn á unga spila- gosanum og sendimanninum. Er kostulegt að fylgjast með undir- lægjuhætti hinna gerspilltu valds- manna þá þeir skríða fyrir eftirlits- manninum fullir skinhelgi. Einkum eru borgarstjórinn og hans ekta- kvinna og einkadóttir fyrirferðar- mikil en þessi karl er hinn mesti frekjudólgur er heimtar freklega tíund af kaupmönnum borgarinnar. Erlingur Gíslason fór á kostum í hlutverki borgarstjórans og hefir sjaldan eða aldrei verið betri enda hlutverkið mjög við hæfi Erlings sem virðist eiga auðvelt með að leika skúrka. En einnig tókst Erl- ingi prýðilega upp þá borgarstjórinn smjaðraði auðmjúkur fyrir eftirlits- manninum ímyndaða er Sigurður Sigurjónsson lék prýðilega. Og fleiri embættismenn komu við sögu sem of langt mál er upp að telja, en þeir áttu það sameiginlegt að gesti (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 23.20 Píanókonsert eftir Aram Katsjatúrían. Selma Guðmundsdóttir leikur ásamt Sin- fóniuhljómsveit Islands. Páll P. Pálsson stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturúvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dag- blaðanna kl. 8.30 og leiðarar dagblað- anna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viöbit — Þröstur Emilsson (Frá Akur- eyri). Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-. dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 I Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins og í framhaldi af þvi kvik- myndagagnrýni. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir’ og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. smjaðra fýrir valdsmanninum ímyndaða en stunduðu þar fyrir utan purkunarlausa valdníðslu og virtust raunar eiga allskostar við alþýðuna. Af þessari embættis- mannahjörð var Baldvin Halldórs- son kostulegastur sem sjúkrahúss- forstjórinn því hann lét ekki nægja að fækka sjúklingum á anstaltinu svo þar stóðu flest rúmin auð held- ur notaði hann tækifærið og rægði borgarstjórann og alla hina emb- ættismennina ótæpilega við hinn ímyndaða eftirlitsmann. ídag? Það fór ekki hjá því að ljósvaka- rýnirinn hugleiddi þann möguleika að setja Eftiriitsmanninn á ögn nútímalegra svið líkt og Egill Eð- varðsson freistaðist til í Djáknan- um, jólaleikriti sjónvarpsins. Að vísu þyrfti að endurskoða þýðingu Sigurðar Grímssonar því stíll leik- textans er svolítið fomlegur í anda gamanleikja þess tíma, en hvað um 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Útvarp unga fólksins. Framhaldsleik- rit barna og unglinga: „Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum, byggt á sögu eftir Mark Twain. Þýðandi: Margrét E. Jóns- dóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Fimmti og lokaþáttur: Fjársjóðurinn (End- urtekinn frá þriðjudegi). 20.30 Tekiö á rás. ísland — Danmörk. Lýst leik Islendinga og Dana í handknattleik i Laugardalshöll. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 24.00. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturúvarpi til morguns. Að loknum frétt- um kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.05 Meiri músík — minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á nætur- vakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 Tónlistardagskrá. persónurnar? Er ekki upplagt að snúa leikritinu uppá Sovétrússland með öllum sínum kommisörum er gína þar yfir hveiju fótmáli? Eru þessir menn annarrar gerðar en hinir gírugu embættismenn Zar- rússlands? Streymdu máski geim- geislar af himnum ofan er um- hverfðu erfðavísana þá hin nýja embættismannastétt tók stjómar- taumana í sínar hendur í Rússlandi? Þessum áleitnu spumingum svarar Nikolai Gogol afdráttarlaust í Eftirlitsmanninum. Þar em valds- mennimir afar breyskir og mann- legir en heldur litlir kallar. Og svo birtist hvarvetna þessi undarlega árátta hins vitiborna manns að smjaðra fyrir þeim er stendur ofar í virðingarstiganum en sparka í hina — gjaman svo lítið ber á. En að sjálfsögðu tíðkast þessi leiði siður bara í borginni hans Nikolais Gog- ols — ekki satt? Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Fréttir kl. 8. 9.00 Níu til fimm. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17.00 Is og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Gísli Kristjánsson. Stjörnufréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist. 20.00 Brimkló saman á ný. Ásgeir Tómas- son rekur feril þessarar hljómsveitar, ræðir við meðlimi hennar og leikur nokk- ur af fjölmörgum lögum þeirra. Þessi þáttur er fluttur í tilefni af því að Brimkló kemur nú saman á ný og verður í Broad- way næstu mánuði. 22.00 f seinna lagi. 1.00 Næturstjörnur. Tónlist. ÚTRÁS FM 104.8 16.00 [R. 18.00 MS. Jörundur Matthíasson og Stein- ar Höskuldsson. 19.00 Þór Melsted. 20.00 FÁ. Huldumennirnir í umsjá Evald og Heimis. 21.00 FÁ. Síðkvöld í Ármúlanum. 22.00 MR. Útvarpsnefnd MR og Valur Ein- arsson. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 12.60 Dagskrá dagsins og morgundagsins lesin. 13.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjón Jódís Konráðsdóttir. 20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn Guð- mundsson leikur tónlist. 21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.16 Ábending — framhald. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Fimmtudagsumræðan. Umræðu- þáttur um þau mál sem efst eru á baugi i Firðinum hverju sinni. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN í REYKJAVÍK FM96.7 8.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Marinó V. Marinósson. 22.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson Ktur I blöðin, færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guöjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 17.30 Tími tækifæranna. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guöjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.