Morgunblaðið - 05.01.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.01.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1989 ÚT V ARP/S JÓN VARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.00 ► HeiAa(28).Teikni- myndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 18.26 ► PappfrsPésl. Mynd Ara Kristinssonar um pappirsstrákinn sem lifnaði við. 18.60 ► Téknméls- fréttlr. 19.00 ► f skugga fjallsins helga (In the Shadow of Fujisan). Fyrsti þáttur. 4BM6.00 ► Ljúfafrelsi (Sweet Liberty). Kvikmyndaleikstjóri «Bt> 17.45 ► Jólasveinar 18.30 ► fþróttaþéttur. Umsjón hyggst gera mynd eftir metsölubók um frelsisstríð Bandarikja- ganga um gólf (Santa HeimirKarlsson. manna gegn Bretum en rithöfundurinn er ekki á sama máli um Special).Teiknimynd 19.19 ► 19:18. hvernig frelsisstríöið skuli túlkað. Aðalhlutverk: Alan Alda, Mic- með íslensku tali. hael Caine, Michelle Pfeiffer og Bob Hoskins. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 'A 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Tommiog Jennl 20.00 ► Fróttir og veður. 20.30 ► f 21.00 ► Meðan skynsem- 21.50 ► Quisling-málið(VidkunQuisl- 23.00 ► Selnnifréttirogdagskrértok. pokahorninu. In blundar (When Reason ing, et liv — en rettsak). Fyrsti þáttur. Vid- Brennu-Njáls- Sleeps). Breskur mynda- kun Quisling, foringi nasistastjórnarinnar saga. flokkur. Fjórða mynd. Aðal- i Noregi í siðari heimsstyrjöldinni, var tek- 20.40 ► hlutverk Kenneth Colley og inn af lífi i Osló þann 24. október 1945. fþróttasyrpa. Gerard McSorley. (Nordvision — Norska sjónvarpið.) 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- umfjöllun. 20.30 ► King og Castle. 21.20 ► Forskot 4BÞ21.55 ► Tilbrigði við gult (Rhapsody inYellow). 4BÞ23.26 ► Dauðlr ganga ekkl f Kór- Breskur spennumyndaflokk- á Pepsf popp. Svertingi nokkur sem er fyrrverandi hermaður hefur lifað ónafötum (Dead Men Don't Wear ur. Þýðandi. Birna Björg «B>21.30 ► Dóm- i París undir fölsku nafni frá lokum Vietnamstríösins. Plaid). Aðalhlutverk: Steve Martin og Berndsen. arinn(Night Hann dregurfram lífið sem saxófónleikari á næturbúllu. Rachel Ward. Alls ekki viA haef) Court). Gaman- Ung stúlka sakar hann um að vera valdan að blóðbaði bama. myndaflokkur. í heimabæ sínum. 00.50 ► Dagskrériok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forustugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Salómon svarti og Bjartur" eftir Hjört Gislason. Jakob S. Jónsson les (4) (Einnig útvarpaö um kvöld- ið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 I garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthiasson á Akureyri. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn — Kvikmyndaeftirlit. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan i dalnum og dæturnar sjö“. Ævisaga Moniku á Merki- gili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríð- ur Hagalin les (28). 14.00 Fréttir Tilkynningar. 14.05Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einars- sonar (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnu- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit: „Við erum ekki lengur í Grimmsævintýrum" eftir Melchior Schedler. Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikend- ur: Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Edda Björgvinsdóttir og Oddný Arnardóttir. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Verdi, Schumann og Dvorák. a. Strengjakvartett i e-moll eftir Giuseppe Verdi. Nuovo Quartetto leikur. b. Sónata I a-moll fyrir fiölu og píanó eftir Robert Schumann. Gidon Kremer leikur á fiðlu og Martha Argerich á píanó. c. Scherzo capriccioso eftir Antonfn Dvorák. Cleveland hljómsveitin leikur; Christoph von Dohnanyi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Úr tónkverinu — Tríóið. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu i Köln. Fjórði báttur. Umsjón: Jón örn Marinósson (Áður útvarpað 1984). 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabiói — Fyrri hluti. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Guð- mundur Magnússon. a. Forleikur að óperunni „Töfraflautan" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Pianókonsert nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 21.25 Smásaga eftir Álfrúnu Gunnlaugs- dóttur úr bókinni „Af mannavöldum". 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tyrkland, — þar sem austur og vest- ur mætast. Fyrri þáttur. Umsjón: Helga Guðrún Jón- asdóttir. Lesari: Hallur Helgason (Siðari þátturinn verður fluttur á sama tíma að viku liðinni). 23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands i Háskólabiói — Síðari hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Sinfónia i C eftir Igor Stravinsky. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson (Endurtekinn frá morgni). Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti ki. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30 og leiðarar dagblað- anna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit — Þröstur Emilsson (Frá Akur- eyri). Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 (Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum höfundurinn Melchior Schedler. Þýðinguna annaðist Karl Guð- mundsson og María Kristjánsdóttir leikstýrði. Leikendur voru Amar Jónsson, Ami Tryggvason, Edda Björgvinsdóttir og Oddný Amar- dóttir. Þá vitum við það en hvað um efnisþráðinn? Tja, hann var eig- inlega svo fáránlegur að undirritað- ur náði vart að brosa nema útí annað þótt vafalítið hafi vakað fyr- ir þýðanda og leikstjóra að magna hláturrokur í setustofum áheyr- enda. Það er í rauninni ekki hægt að lýsa efnisþræðinum nema mjög lauslega en í verkinu hitti einmana ekkjumaður er hafði þann sið að ganga niður á tjöm á góðviðris- dögum svan nokkum er var kenn- ari í fyrra lífi. Reyndar hafði kenn- arinn breyst í svan þegar hann hýrðist við tjöm eina í sumarferð með bekknum en sonur formanns foreldraráðsins í skólanum hafði kveikt í nærliggjandi skógi með og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins og í framhaldi af því kvik- myndagagnrýni. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til 'sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Meðal efnis: „Kista Drakúla" eftir Dennis Jörgensen í útvarpsleikgerð Vernharðs Linnets. Fyrsti þáttur (Áður flutt í Barnaútvarpinu). 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Ensku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Málaskólans Mímis. Annar þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttavfirlit kl. 13.00: vindlingi. Skammaðist kennarinn sín svo að hann hóf að aðlagast lífinu í tjörninni og gekk furðu vel þannig að hann hafði brátt hina bestu lyst á halakörtum og öðru lostæti er freistaði hinna fuglanna. Samt heimtaði nú svanurinn af gamla ekkjumanninum ýmislegt lostæti úr mannheimum — meira að segja vindlinga. Fer svo að sá gamli slæst í hóp svananna á tjöm- inni sannfærður um að þá fyrst njóti hann aðdáunar og athygli í lífinu. Mjög skemmtileg hugmynd hjá Schedler og þrátt fyrir að leikritið hafi ekki verið bráðfyndið þá sagði það býsna margt um hið oft fárán- lega mannlíf í táradalnum jafnvel lífið á Reykjavíkurtjöm í framtí- ðinni? Amar Jónsson fór líka á kost- um í hlutverki kennarans dún- kennda og ekki var Ámi Tryggva- son síðri í hlutverki ekkjumannsins. Ólafur M. Jóhannesson 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik siðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.05 Meiri músík — minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 Tónlistardagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Fréttir kl. 8. 9.00 Niu til fimm. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17.00 (s og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Gisli Kristjánsson. Stjörnufréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta. 21.00 I seinna lagi. 1.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS FM 104.8 16.00 ÍR. 18.00 MS. Jörundur Matthíasson og Stein- ar Höskuldsson. 19.00 Þór Melsted. 20.00 FÁ. Huldumennirnir í umsjá Evald og Heimis. 21.00 FÁ. Siðkvöld í Ármúlanum. 22.00 MR. Útvarpsnefnd MR og Valur Ein- arsson. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjón Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Á góðri stund með Siggu Lund. 18.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn Guð- mundsson. 21.00 Bibliulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.15 Ábending — framhald. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFN ARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Fimmtudagsumræðan. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 95,7 8.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Marinó V. Marinósson. 22.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir kl. 15.00. 17.00 KjartanPálmarsson.Fréttirkl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Þriðjudagsleikritið * tvarpsleikhúsið á Fossvogs- hæðum gjörir kunnugt: „Strax eftir áramótin verða gerðar um- fangsmiklar breytingar á leikrita- flutningi Ríkisútvarpsins á Rás 1. Á þriðjudagskvöldum verður leikrit vikunnar fastur dagskrárliður. Þar verða öðru fremur flutt afþreying- arverk af öllu tagi, þó ekki sé fyrir það að synja að alvarlegri verk eigi eftir að slæðast þar með. Fyrsta laugardag hvers mánaðar verður síðan flutt leikrit mánaðarins og verður þar um viðameiri og kröfu- harðari verk að ræða. Aðalmarkmið þessarar uppstokkunar er að efla hlut leikins efnis í dagskrá Rásar 1, létta yfirbragð verkefnaskrárinn- ar í heild og skapa veigameiri verk- um fastari sess í dagskránni. Hlust- endur ættu þá einnig að eiga auð- veldara með að ganga að leikritum við sitt hæfi.“ Tíminn stendur ekki í stað, í það minnsta ekki í fjölmiðlaheiminum.. Forsvarsmenn Útvarpsleikhússins á Fossvogshæðum vilja greinilega ekki breytast í saltstólpa og freista þess nú að ná til hlustenda með breyttum útsendingartíma og ný- skipan verkefna. Undirritaður er sáttur við þá ráðstöfun forsvars- mannanna að hverfa frá laugar- dagseftirmiðdögum sem hýsa nú aðeins leikrit mánaðarins. Hér í dálki hefír undirritaður margsinnis bent á þá augljósu staðreynd að fjöldi fólks, ekki síst bamafólkið, á þess vart nokkum kost að hlýða á útvarpsleikrit á laugardagssíðdegi. Þá er ljóst að sum leikrit útvarpsins geta vakið ótta í brjósti ungra barna ekki síður en óhugnanlegar sjón- varpskvikmyndir. En víkjum að fyrsta þriðjudagsleikritinu er fylgdi hinni nýju skipan. Tjarnartangó Leikritið bar hið dularfulla nafn: Við erum ekki lengur í Grimms- ævintýrum. Höfundur var þýski rit-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.