Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 4
4 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989 c SNYRTING Guðný Rut Gylfadóttir í Sautján. Páll Arsælsson, sem vinnur í versluninni Kókó. HHHiSTETICA er nafn á stærsta hár- greiðslutímariti á Ítalíu og þekkt af fagfólki um allan heim. Þaðerþvímikilvið- ----- urkenningfyrir Elsu Har- aldsdóttir, hár greiðslumeistara að fá birta mynd á forsíðu desembereftis blaðsins, enda margir um hit- una. Elsu til aðstoðarvið snyrtingu og myndatöku voru Elín Sveinsdóttir, snyrti- fræðingurog María Guðmundsdóttir, Ijós- myndari. Elsa sagði í stuttu spjalli að hún hefði gert tvær slíkar myndatökur á ári sl. tvö og hálft ár og sent til erlendra fagtímarita. Ávallt í samvinnu við þær Elínu og Maríu. Um tilgagn þess að senda myndirtil erlendra hárgreiðsl- utímarita segir Elsa: „Þetta er leið til að koma fyrirtæki þínu og þér á framfæri. Ég er að koma nafni Salon VEH á framfæri, en ekki síður Reykjavík og íslandi." En inni í blaðinu má einmitt sjá að Salon VEH, Reykja- vik, islanda er skrifuð fyrir greiðslunni og síðan nöfn þeirra Elínarog Maríu. „Mérfinnst skipa meira máli að það komi fram hvaðan greiðslan kemur heldur en nafnið mitt,“ bætirhúnvið. Elsasegir að það séu mikið sömu aðilarnir sem senda myndir til tímaritanna, enda heil- mikil vinna sem fer í greiðsluna og snyrtingu fyrir myndatökuna og svo myndatökuna sjálfa. Myndirfrá þeim stöllum hafa áður birst í erlendum blöðum, en aldrei áður á forsíðu. Anna Katrín Ejler-Hame, Nína Þórarins- dóttir, Drífa Aðalsteinsdóttir og Valgerð- ur Einarsdóttir í Centrum. Snyrtivörur Guðmund ur Karl FriAjóns- son og Elísabet Bjarna- dóttir, Kjallaran- um. ofnæmis gjarna Er af greiósluf ólk i tiskuverslunum smartara en gengur og gerist? Daglegt lif fór i nokkrar tiskuverslanir i bænum og kannaói klæónaó þess. Flestir sögðust vera í fatnaði úr versluninni, enda skipti það máli upp á söluna. Einn viðmaelandi sagði að fólk áttaði sig oft ekki á sniði og útliti fyrr en einhver væri kom- inn í flíkina. Annar sagði að sér finndust föt sem fást hér á landi óspenn- andi, enda takmarkað úrval og meðalmennskan allsráðandi. Reyndar bar nokkrum saman um að fólk væri ótrúlega ósjálfstætt þegar það væri að velja sér fatn- að og léti þess vegna afgreiðslu- fólkið oft ráða ferðinni. Ef hægt er að segja að af- greiðslufólk í tískuverslunum endurspegli þá tísku sem ríkir á hverjum tíma er óhætt að segja að gallabuxur sé lykilorðið núna. Um þessar mundir er að koma á markaðinn ný lína í snyrtivörum frá No 7. Um er að ræða línuna PURE CARE sem er sérstaklega hönnuð fyrirofnæmisgjarna húð. Snyrtivörurnar eru ilmefnalausar, lanolin er ekki í vörunum og þau inihalda ekki heldur sólvörnina UV. Vöruna er búið að ofnæmisprófa. PURE CARE línan skiptist í bleika, bláa, græna og gula línu eftir því hvernig húðin er, blönduð, feit, þurr eða eðlileg. ívmmlm Sí!i Myndir: Arni Sæberg og Bjarni Eiríksson Sigrún Eyfjörð í Cosmo. Auður Agústsdóttir. Vanir menn. síðan skreytt með marsipanrósum. Marsipanrósir: 200 g marsipan massi, 125 g flórsykur, rauður og grænn matarlitur. Marsipanmassinn er hnoðaður meðflórsy- krinum, síðan 4/b af marsipanínu litað með rauðum lit og afgang- urinn með grænum lit. Marsipanið er flatt út og skorið út með litlu hring- móti. Grænu blöðin eru skoriri út með hnff, ertuna má út- búa með þrem góðum köku- botnum (t.d. svampbotn- um). Á milii botnarma má setja bragómikið aprikósumarmelaði, kakan er síðan vafín írm í álpappír og látin standa í kæli eínn sól- arhring. Átertuna er iátíð kökukrem eða þeyttur rjómi og hún Blómið er útbúið á þann hátt að útskorinn marsip- anhringur er þrýstur út með þumalfingri » egg- laga blað. Egglaga blöðuriurn er rúllað upp með fingrum í blómakórónu. Blórnínu er sfðan komið fyrir ó tannstöngli, Fuilrnótuðurn rósum er komið fyrir á appelsínu þar til þ«»r verða notaðar ískreytingar, I—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.