Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 7
á afmæli í dag“. Bókin sem er myndskreytt af Ragnheiði Gests- dóttur inniheldur ýmsar skemmti- legar og nýstárlegar hugmyndir að afmælisveislum fyrir börn. í bókinni eru leiðbeiningar um það hvernig halda megi til dæmis sjóræningjaveislu, íþróttarall, draugadiskó, ævintýraboð, páska— og jólaafmæli. Auk þess sem kenndir eru leikir og gefnar nokkrar sígildar uppskriftir eru leiðbeiningar um búninga sem krakkarnir geta klæðst og svo framvegis. Við grípum niður á nokkrum stöðum í bókinni með leyfi útgefanda og birtum upp- skriftír, segjum frá leikjum og skemmtilegum uppákomum. Blöðruglíma Valdir eru tveir foringjar sem síðan velja menn í sitt lið. Foringjarnir útnefna einn mann úr hvoru liði. Þeir eru látnir fá uppblásna blöðru sem þeir verða að hafa á milli hnjánna. Nú eiga þeir að reyna að fella hvor annan án þess að missa eða sprengja blöðruna. Sá sem vinnur fer í undanúrslit en næstu tveirtaka við. Þannig heldur leikur- inn áfram þangað til einn stendur eftir og hann er glímukóngur. Prinsessan ífangelsi í þessum leik ímyndum við okk- ur að búið sé að fangelsa eina prinsessuna. Hinar ævintýraper- sónurnar setjast í hring á gólfinu og hafa hendur fyrir aftran bak. þær umkringja prinsessuna sem er í fangelsi og láta lykil ganga á jl- ■W ■-* ' . 'W li. V. ..' ‘ . , • .............................. milli sín svo að lítið beri á. Þetta er lykillinn að prísundinni og fang- inn á að reyna að finna hvar lykill- inn er. Ef það tekst er hún frjáls og fær sælgætismola í verðlaun en sá sem var með lykilinn fer í miðjuna. Smartfskeppni Á miðju gólfi er skál sem er hálffull af smartís. Hringinn í kring- um skálina (eins langt frá henni og hægt er) er raðað pappaglösum en glösin eru merkt afmælisgest- unum. Hver keppandi fær nú af- hent eitt drykkjarrör og tekur sér stöðu hjá sínu glasi. Um leið og kallað er BYRJA á hann að skríða að skálinni með rörið í munninum og reyna að ná upp einu smartísi með því að sjúga það upp með rörinu. Svo á hann að skríða til baka með smartísið á endanum á rörinu og láta það í glasið sitt (teikning) og þannig áfram þangað til ekkert er eftir í skálinni. Sá vinn- ur sem nær flestum smartísum í sitt glas. Athugið að þennan leik verður ða taka alvarlega — þetta er ekki hægt ef maður fer að hlæja! Kartöfl.ukapphlaup Gestunum er skipt í tvö lið, A og - ___fv .1 • \ E1™ UPPSKRip77R OG ^UGMITVDIR B og þau látin fara út í annan end- ann á herberginu. Kartöflum er raðað upp í hinum endanum en á mitt gólf er látin fata. Nú er bund- ið fyrir augun á öllum liðsmönnum hafi ekki alfarið skilið á hverju árang- ur hans byggðist, þá hafði hann þó byrjað á starfsemi sem átti eftir að þróast meira og skila enn víðtækari árangri. En meðan allt gekk sem best hjá Mesmer í París og sjúkling- ar komu til hans hvaðanæva úr Evr- var 1792 og notuð var til að háls- höggva uppreisnarmenn fyrir frönsku stjórnarbyltinguna) og svo ameríski vísindamaðurinn Benjamín Franklín. Nefndinni hepnaðist sem vonlegt var ekki að finna neitt sem hleypti stoðum undir kenningalegar „Dáleióslu er hægt aó beita á mörgum svióum og i margskonar samhengi, en misjafnt er hversu vel hón hentar. Oft er henni beitt i tengslum vió annarskonar meóferó samtímis. Byggt er á aó innra meó skjólstæóingnum sjálfum og i samspili hans vió umhverfió búi kraftur, þrek, út- hald og vitneskja, sem hann kannski veit ekki sjálfur aó hann býr yfir og hamlar þessvegna aógetinýst." ópu fóru starfsfélagar hans úr læknastétt að óróast á ný, eins og áður hafði gerst í Vín. Þetta leiddi svo til þess að Lúðvík XVI skipaði nefnd árið 1784 sem fékk það verk- efni að rannsaka „mesmerismann" eða „animala magnitismann" (lífrænt segulsvið), eins og aðferðir hans voru kallaðar. f þessari nefnd sátu meðal annarra efnafræðingur- inn Lavoisier, læknirinn Joseph Ignace Guillo (sá hinn sami sem hannaði frönsku fallöxina sem vígð fullyrðingar Mesmers, eða á annan hátt að skilja samhengi þess að mörgum sjúklingum raunverulega batnaði. Þeir komu sér því saman um, að ef til lengri tíma væri litið, hlyti meðferðin að vera skaðleg. í dag eru menn, sem til dáleiðslu- meðferðar þekkja, sammála um, að álitsgerð þessarar nefndar og nei- kvæðni hafi seinkað þróun á þess- um vettvangi í u.þ.b. 60 ár, en á því tímabili sem í hönd fór var dá- leiðsla fyrst og fremst notuð af far- í liði A, þeim eru fengnar skeiðar og nú fá þeir fimm mínútur til að koma eins mörgum kartöflum ofan í fötuna og þeir geta. Lið B horfir á og hvetur þá með ráðum og dáð (og platar þá kannski pínulítið með því að hrópa vitlausar upplýsingar til þeirra). Þegar fimm mínútur eru liðnar eru kartöflurnar í fötunni taldar, síðan er þeim raðað upp aftur og nú er komið að liði B að spreyta sig. Það lið vinnur sem tekst að koma fleiri kartöflum í fötuna. Skúffukaka 375 gr hveiti 350 gr sykur 50 gr kakó 1 1/4 tsk lyftiduft 2 1/2 dl vatn 125 gr smjörlíki 2 egg 1 tsk vanilludropar Allt er látið í hrærivél og hrært á hálfum hraða í 1/2 mínútu. Vélin er svo sett á fullan hraða í 3 mínút- ur. Ofnskúffa er smurð vel og ör- litlu hveiti sáldrað yfir. Deiginu er síðan jafnað vel í skúffuna. Kakan lyftir sér svo svo að ekki má fylla bökunarskúffuna nema til hálfs. Hún er svo bökuð við 200 gráðu hita þar til hún er farin að losna frá börmunum og prjónn sem stungið er í hana miðja kemur út hreinn. Þessi uppskrift er frekar stór og því ágætt að hafa lítil pappírsform við hendina til að nýta afgangs- deig. Mannskæð sker 150 gr suðusúkkulaði 40 gr kornflex Súkkulaðið er brætt í vatns- baði, kornflexinu er blandað út í. Þetta er síðan látið í litlar hrúgur á ósmurða plötu og látið storkna Sjóræningjaterta Nú er bara eftir að skreyta sjálfa afmælistertuna. Mamma bakar venjulega svamptertu, setur sam- an tvo botna og lætur sultu á milli. Hún sníður botnana til öðrum megin með beittum hníf, þannig að aðeins sjái móta fyrir sjóræn- ingjahatti. Síðan býr hún til smjörkrem og tekur smáklípu frá sem hún lætur grænan matarlit í. Hún þekur tertuna með smjörkr- eminu en notar græna smjörkre- mið á „hattinn". Hún klippir eins konar hauskúpu út úr svörtum lakkrísborða og lætur á hattinn. Hún notar svartar lakkrísreimar fyrir hár, yfirskegg, augabrúnir, nef og munn, blátt lakkrískonfekt fyrir auga og lakkrísborða fyrir augn- lappa. Texti: GRG P EGAR EITTHVAÐ XTENDURTIL! S andtrúðum til að láta fólk fremja ýmiskonar fáránlegt athæfi í skemmtanatilgangi (þannig er ástandið reyndar enn á Islandi.) En á þessu niðurlægingartímabili dá- leiðslunnar voru samt aðilar eins og de Puyséqur, Bertrand og Abbé Faria sem uppgötvuðu, reyndu að útskýra og hagnýta fyrirbæri eins og djúptrans (somnambulism). Vaxtarkippur komst samt ekki á meðferðarlega hagnýtingu dáleiðslu á ný fyrr en Manchesterlæknirinn James Braid fékk áhuga á fyrirbær- inu, en hann kynntist dáleiðslu fyrst þegar franski dávaldurinn Lafonta- ine kom í heimsókn til Manchester árið 1841. James Braid fór þá ásamt vini sínum og horfði á sýningu hjá honum, þar sem m.a. kom á sviðið stúlka sem féll í djúpan trans. Braid trúði ekki sínum eigin augum og hljóp því upp á sviðið og varð mjög hissa þegar hann uppgötvaði að transinn var ekta. Braid byrjaði nú að gera tilraunir með vini og ættingja og uppgöt- vaði, að honum varð nokkuð ágengt. Síðar fór hann að beita dáleiðslu í tengslum við lækningar, m.a. skurð- aðgerðir. Árið 1842 bauðst hann til að halda fyrirlestur um efnið fyrir „British Association for the Advan- cement of Science," en þau samtök héldu ráðstefnu í Manchester. Því boði var hafnað. En James Braid hélt tilraunum sínum og starfi áfram, en framlag hans í þágu dá- leiðslunnar var fyrst og fremst það, að hann uppgötvaði að innri ferli einstaklingsins sjálfs, það er röskun á meðvitundarástandi, ásamt trú og væntingum skiptu mestu máli f sambandi við dáleiðsluna, en ekki Hvort sem það er árshátíð, þorrablót, brúðkaup eða fermingarveisla er nauðsynlegt að hafa líflegt í kringum sig. dúkarúllur eru til í mörgum fallegum litum og ávallt í nýjustu tískulitunum. dúkarúllur eru 40 m á lengd og 1,25 m á breidd. Þeim má rúlla út á hvaða borðlengd sem er og síðan skærin á. Þægilegra getur það ekki verið. V .* * Æ yj r Söluaöilar: Fannir hf. Bildshofða 14, s 91 - 672511 Osta- og smjörsalan sf Bilruhálsi 2. Roykjavik. s 91-82511 M. Snædal, heildverslun Lagarfelh 4. Egilsstöðum, s 97-1715. H. Sigurmundsson hf., heildverslun Vestmannaeyium, s. 98-2344/2345 Rekstrarvörur Rétlarhálsi 2. Reykjavik, s. 91-685554 Hafsteinn Vilhjálmsson Hliöarvegi 28. Isafirði. s. 94-3207 Þ. Björgulfsson hf., heildverslun Hafnarstræti 19. Akureyri. s 96-24491

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.