Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 50
50 MbRGtÍNBLAÐÍÐ íÞRófná 'AGUR 2. JÚNÍ 1989 KNATTSPYRNA / LANDSLIÐIÐ II Ekki bestir en örugglega sterkastir“ Á MIÐVIKUDAGSKVÖLD vannst á Lenín leikvanginum í Moskvu einn stærsti sigur í íslenskri íþróttasögu. Að gera jafntefli i knattspyrnu við Sov- étmenn í undanriðli heims- meistaramótsins á þeirra heimavelli, er afrek sem að- eins íslendingar geta státað af — ENGIN önnur þjóð hefur afrekað það frá því Sovét- menn hófu þátttöku í HM árið 1956. Þvf var ástæða til að gleðjast. Þegar við fórum yfir leikinn í rólegheitum í Moskvu í gær hitti Atli Eðvaldsson naglann á höfuðið. „Við erum ekki bestir en AF örugglega INNLENDUM skemmtilegastir VETTVANGI 0g sterkastir,“ sagði fyrirliðinn. Þetta eru orð að sönnu. Þrátt fyrir jafntefli gegn silf- urhöfum Evrópu- keppninnar er rétt að gera sér grein fyrir að íslenska Steinþór Guöbjartsson skrifar landsliðið í knattspymu er ekki á meðal bestu liða. Engu að síður hefur það ýmislegt til að bera, sem getur gert það að verkum að jafn- vel bestu lið verða að sætta sig við skertan hlut frá borði í viður- eign við fulltrúa 250.000 manna eyþjóðarinnar í norðri. í Moskvu kom berlega í ljós hvað samtakamátturinn hefur mikið að segja. Allir vissu um hæfileika Sovétmanna, að þeir væru fremri í tækni, spili og hraða. En til að vega upp á móti yfirburðunum á þessu sviði, var höfðað til íslendingsins, ánægjunnar, samvinnunnar og kraftsins. Enginn gat farið fram á íslenskan sigur, en leikmennim- ir voru staðráðnir í að láta stigin ekki átakalaust af hendi — og stóðu með pálmann í höndunum í leikslok. Knattspyma er vinsælasta íþróttin á Islandi sem og um víða veröld. Veðurfar er hins vegar þannig að ekki er hægt að leika knattspymu við sæmulegustu að- " stæður nema um fjóra mánuði á ári. Þess vegna eigum við ekki möguleika á að eiga landslið í fremstu röð, en með markvissri landsliðsstefnu og heppni í bland getur liðið öðlast þátttökurétt í úrslitakeppni stórmóta. Ekki verður sagt að stefnan hingað til hafi verið markviss þó viljinn hafi verið fyrir hendi. Því ráða fyrst og fremst peningaleysi og ótryggar telq'ulindir. En þegar árangurinn er sem raun ber vitni, hljóta leikmenn og aðstandendur liðsins að eiga von á góðum stuðn- ingi landsmanna, sem skilar sér vonandi í betri undirbúningi fyrir þá leiki, sem eftir eru, og nauð- synlegum sigri til að ná settu markmiði. Lobanovsky, þjálfari Sovét- manna, sagði við mig eftir leikinn á miðvikudagskvöld að baráttan í 3. riðli um sæti í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins á Ítalíu á næsta ári stæði á milli Tyrkja, Austurríkismanna og íslendinga, en íslendingar ættu mesta mögu- leika þar sem liðið ætti eftir þtjá heimaleiki í forkeppninni. Reuter Gunnar Gíslason sendir knöttinn framhjá Sovétmanninum Sergei Alein- ikov í leiknum í Moskvu í fyrrakvöld. Þetta eru stór orð hjá einum virtasta þjálfara heims. Krafta- verk hafa vissulega gerst og eiga eftir að gerast, en leikmennimir em ekki með hugann við Ítalíu. Allar leiðir liggja til Rómar, en erfíðasti þröskuldurinn er fram- undan — Austurríkismenn á Laugardalsvelli eftir 12 daga. Sú staða er komin upp að sum- ar af sterkustu knattspymuþjóð- um Evrópu verða að láta sér lynda að horfa á næstu úrslitakeppni HM úr fjarlægð, en sá möguleiki er fyrir hendi að litla ísland kom- ist á knattspymukortið. Til að svo megi verða þarf liðið að sigra Austurríkismenn. Það verður erf- itt, því Austurríki hefur mjög góðu iiði á að skipa, en heimavöllurinn og stuðningur áhorfenda getur skipt sköpum. Leikmennimir sýndu gegn Sovétmönnum að þeir hafa krafta í kögglum. Þeir fengu tugi þúsunda áhorfenda í Moskvu á sitt band í lokin, en þurfa á styrk íslenskra áhorfenda að halda allan leikinn gegn Aust- urríki. HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Fjórir nýliðar til Grænlands ÍÞRðmR FOLK ■ SIGURÐUR Matthíasson, spjótkastari, tekur nú þátt í Banda- ríska háskólameistaramótinu, sem fram fer í Utah. Eftir forkeppnina 74,18 metra en á hæla honum kom Svíinn Patrick Bodin, en hann hafði kastað rúma 72 metra. Úrsli- takeppnin fer fram í dag. ■ KRISTJÁN Sigmundsson, fyrrverandi markvörður Víkings og landsliðsins í handknattleik, var á dögunum kosinn formaður hand- knattleiksdeildar Víkings. Af starf- inu lét Hallur Hallsson, hinn góð- kunni sjónvarpsfréttamaður. ■ LASZLO Nemeth, þjálfari íslenska landsliðsins í körfuknatt- leik, og Pálmar Sigurðsson, ný- ráðinn þjálfari Hauka, fara til Júgóslaviu í lok júní. Þar munu þeir taka þátt í þjálfaranámskeiði. EINAR Vilhjálmsson hefur fengið mjög freistandi boð frá Japan - um að taka þátt í sterku frjálsíþróttamóti íTókíó 17. júní. „Einarhefurmikinn hug á að taka þátt i mótinu, enda kitlar það hann að keppa við Kazuhiro Mizoguchi frá Jap- an, sem kastaði spjótinu 87,60 m í San Kose í Kaliforníu um síðustu helgi," sagði Hafsteinn Óskarsson, framkvæmdastjórr FRÍ, í stuttu spjalti við Morgun- blaQiðí gær. Islenska handknattleikslandsliðið er nú statt á Grænlandi þar sem það leikur tvo leiki gegn Dönum í Nuuk. Leikimir fara fram á laugar- dag og sunnudag. Fjórir leikmenn munu leika í fyrsta sinn með Iands- liðinu; þeir Páll Guðnason mark- vörður úr Val, Skúli Gunnsteinsson Stjömunni, Jón Kristjánsson, Val, og Júlíus Gunnarsson, Fram. Norðurlandamót fatlaðra í sundi hefst í Vestmannaeyj- um í kvöld. Mótið er haldið hér á landi í tilefni af tíu ára afmæli íþróttasambands fatlaðra. Japanir borga ferðir Einars og uppihald í Japan. Hafsteinn sagði að Einar hafí einnig boð um að taka þátt í alþjóðlegu stórmóti í París 25. júní og á móti í Bem í Sviss 29. ágúst. „Það eiga eftir að koma fleiri boð til Einars,“ sagði Hafsteinn. Einar verður á ferð og flugi um Evrópu í sumar, þar sem hann mun taka þátt í eins mörgum Grand Prix-mótum og hann getur. Nú þegar er búið að tilkynna þátttöku fyrir hann á. níu Grand Margir af okkar þekktustu hand- knattleiksmönnum munu ekki taka þátt í leikjunum, á Grænlandi en liðið er skipað eftirfarandi leik- mönnum (fjöldi landsleikja er fyrir aftan) auk þeirra sem áður em nefndir: Markmenn: GuðmundurHrafnkelsson, UBK.......79 Alls munu um 80 sundmenn frá öllum Norðurlöndunum keppa^ á mótinu, þar af 20 frá íslandi. ís- lendingar senda sitt sterkasta lið, m.a. keppendur sem unnu til verð- Prix-mótum, sem eru í Lausanne í Sviss 27. júní, í Helsinki í Finnlandi 29. júní, í Stokkhólmi 3. júlí, í Edin- borg í Skotlandi 7. júlí, í London 14. júlí, I Róm á Ítalíu 19. júlí, í Búdapest í Ungveijalandi 8. ágúst, í Ziirich í Sviss 16. ágúst og í Köln 20. ágúst. Úrslitakeppnin í Grand Prix fer fram í Mónakó þriðja september. Þá má geta þess að Vésteinn Hafsteinsson hefur fengið boð um að keppa á Grand Prix í Mónakó 10, júlf Hrafn Margeirsson, Víkingi...............20 Aðrir leikmenn: Gunnar Beinteinsson, FH...................3 Konráð Olavson, KR.......................11 Valdimar Grímsson, Val...................69 Birgir Sigurðsson, Fram..................26 Geir Sveinsson, Val.....................165 Héðinn Gilsson, FH.......................43 Júlíus Jónasson, Val....................126 Óskar Ármansson, FH.......................7 launa á heimsleikunum í Seoul í fyrra. Mótið verður sett I dag kl. 15 í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja og stendur yfir alla helgina. Elnar Vilhjálmsson. íttémR FOLK ■ VOJVODINÁ Novi Sad tryggði sér júgóslavneska meist- aratitilinn í knattspyrnu í fyrradag í fyrsta sinn í 20 ár og í annað sinn í sögu félagsins. Vojuvodina sigr- aði Sloboda Tuzla, 4:2, í næst síðustu umferð í gær og það nægði liðinu. ■ HAMBURGER SV, eitt fræg- asta knattspyrnulið Vestur-Þýska- lands, hefur aldrei staðið jafn illa fjárhagslega og það gerir um þess- ar mundir. Liðið skuldar 17 milljón- ir v-þýskra marka, um 510 milljón- ir íslenska króna. Fyrir tíu árum voru að meðaltali 41.000 áhorfend- ur á heimaleikjum liðsins en nú eru þeir aðeins 16.000. Til að bjarga sér frá gjaldþroti hyggst liðið selja einn besta leikmann sinn, Thomas Von Heesen til AEK Aþena fyrir 6,5 milljónir marka. ■ LANDSAMTÖK eldri kylf- inga efna til golfmóts á morgun á Hólmsvelli í Leiru. Þetta verður 18 holu höggleikur, með og án for- gjafar. Keppendur geta skráð sig í síma Golfklúbbs Suðurnesja, 92 - 14100 eða skráð sig á staðnum. Ræsing fer fram frá kl 9 - 13. Þetta verður fyrsta viðmiðunarmó- tið vegna vals í landslið, sem kepp- ir í sveitakeppni Evrópusambands senjóra í Diisseldorf í september. Jafnframt verður árangurinn á þessu móti hafður til viðmiðunar vegna vals tveggja kylfinga, sem verða liðsmenn í í keppni eldri kylf- inga frá Evrópulöndum við Bandaríkjamenn í Luxemburg um miðjan júlí. ■ GOLFKL ÚBBUR Selfoss stendur fyrir opnu móti á morgun á Selfossi. Þetta er punktamót og veitt verðlaun fyrir tíu efstu sætin. Skráning erí síma 92-22417. FRJALSAR IÞROTTIR Einar hefur fengið boð um að keppa í Japan IÞROTTIR FATLAÐRA IMorðuriandamót í Eyjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.