Morgunblaðið - 15.06.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.06.1989, Blaðsíða 9
MOkCÍÚNBIADÍ!) FlMMtlJDÁGUtt' ÍÚNÍ >li9Sð 9 Á VERÐBRÉFA- MARKAÐNUM 15. JÚNÍ 1989 FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL LÆKKANDI VEXTIR Á SPARISKÍRTEINUM Fján>iá(arábherra hefur tilkynnt að raunvextir sparishírteina muni lcekka um nœstu mánabarmót. Búast má vib að almenn vaxtalakkun á verbbréfamarkabi fylgi í kjö/farið. Nú þegarhef- ur ávöxtunarkrafa spariskírteina á Verðbréfaþingj íslands lœkkað úr 7,3 í 7,0% og líklegt er að vextir á bankabréfum og vebskuldabréfum lœkki einnig. FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL VERÐLAUNAGETRAUN KAUPÞINGS Dregið hefur verið í verð/aunagetraun Kaupþings sem haldin var í tilefniþess að jjögur ár em liðin frá stofnun fyrsta verð- bréfasjóðsins á íslandi sem gefur út Einingabréf 1. 1. verðlaun, Einingabréf að andvirði kr. 25.000: Ingþór Haraldsson, Á/fhólsvegi 27, 200 Kópavogur. 2. -6. verð/aun, Einingabréf að andvirði kr. 5.000: Þórður Gunnarsson, Álfheimum 72, 104 Reykjavík. Sigvaldi Jónsson, Box 1757, 121 Reykjavík. Helga Karlsdóttir, Réttarbakka 23, 109 Reykjavík. Sara Guðmundsdóttir, 1 /utgamesvegi 86, 105 Reykjavík. Kristján P. Sigmundsson, Hórgatúni 11, 210 Garðabœ. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 15. JÚNI1989 EININGABRÉF 1 3.922,- EININGABRÉF 2 2.179,- EININGABRÉF 3 2.568,- LÍFEVRISBRÉF 1.972,- SKAMMTl MABRÉF 1.352,- GENGI HLUTABRÉFA HJÁ KAUPÞINGI 15. JÚNÍ 1989 Kaupgengi Sölugengi Eimskipafé/ag ís/ands 3,36 3,52 F/ug/eiðir 1,63 1,71 Hampiðjan 1,48 1,55 Hávöxtunarfélagið 7,10 7,45 Hlutabréfasjóðurinn 1,20 1,26 Iðnaðarbankinn 1,50 1,57 Sjóvá-A Imennar 2,91 3,05 Skagstrendingur 1,98 2,07 Tollvörugeymslan 1,02 1,07 Verslunarbankinn 1,39 1,45 ’ Kaupl>ing hf. stadgreidir hlutabréf ofangreitulra félaga sé unt leegri uppherd króna ab reeda. Sé uppherbin harri tekur afgreibs/a hins vegar 1-2 eletga. en 2 tnilljónir KAUPÞING HF Húsiverslunarinnar, sími 686988 Borgarstjóm Engin kjamavopn í borgina Tillaga borgarfulllrúa Alþýðubandalagsins íborgarstjóm. Kjarnorkuknúnum skipum og herskipum meðkjarnavopn verði óheimiU að koma tilhafnar íReykjavík. Yfirlýsingu Geirs HaUgrímssonarfyrrv. utanríkisráðherra frá 1985 um kjarnorku vopnalaust ísland verðifylgt eftir. Kristín Ölafsdóttir: Á ekki von á öðru en borgarfuUtrúar séu sammála um þetta mál Ráðherra mótmælt Salir Hótel Borgar voru troðfullir á þriðjudagskvöld, þegar efnt var til fundartil að mótmæla „ekknaskatti“ ríkisstjórnarinnar. Má segja að fundarsóknin hafi verið til marks um að fólk vildi sýna Ólafi Ragnari Grímssyni, fjármálráðherra, að það hefði að engu orð hans um að fundarboðendur færu með rangt mál. Sú viðleitni ráð- herrans að nota útvörp og sjónvörp þennan dag til árása á þá, sem andmæla skattagleði hans, bar þann eina árangur að Hótel Borg fylltist af fólki í því skyni að andmæla málflutningi ráðher- rans. Er staldrað við þetta í Staksteinum í dag og tilraun alþýðu- bandalagsmanna í borgarstjórn til að hefja umræður um kjarnorku- vopn. Övinsæl stjórn í Staksteinum í gær var vitnað í forystugrein Alþýðublaðsins, þar sem komist er þannig að orði um skoðanakannanir og niðurstöður þeirra, að þær séu „áróðurskannan- ir hægripressunnar". Þessi ummæli eiga rætur að rekja til þess, hve óvinsæl ríkisstjóm Steingríms Hermanns- sonar er orðin og hve illa Alþýðuflokknum gengur að halda í fylgi sitt. Þeir sem h;ifa fylgst með því hvemig Alþýðublaðið og aðstandendur þess hafa oft á tíðum látið eins og niðurstöður skoðana- kannanna jafiigildi úrslit- um kosninga og fágnað þeim eins og um himna- sendingu væri að ræða sjá auðveldlega tviskinn- unginn í afstöðu blaðsins. Það em sömu aðilar sem standa að skoðanakönn- unum nú og á gleði- og fagnaðartíinum Alþýðu- blaðsins. Munurinn er sá að niðurstöðumar em ekki alltaf hinar sömu. Máltækið árinni kennir illur ræðari kemur hér í huga og frásagnir um að boðendur válegra tíðinda vom einfaldlega teknir af lífi. Efist ritsfjóm Alþýðu- blaðsins um að rétt sé staðið að könnunum ættu augu hennar að opnast, þegar hún skoðar myndir af því jjöhneimi sem sæk- ir fundi til að mótmæla stefiiu og störfum rikis- sfjómarinnar. Mörg ár em frá því að jafii marg- ir sóttu útifund á Lækj- artorgi og gerðu það, þegar verðhækkunum og svikum stjómarinnar á yfirlýsingum við nýgerða kjarasamninga var mót- mælt á dögunum. Hinn mikli fjöldi sem sótti fundinn á Hótel Borg til að mótmæla „ekkna- skattinum" segir einnig sína sögu. Gerði þó Ólaf- ur Ragnar Grímsson, fjármálaráðlierra, allt sem hann gat fyrir til- stilli varpanna til að fá fólk til að sækja ekki fundinn á Hótel Borg. Eins og fram hefur komið í Staksteinum und- anfhraa daga em ýmsir alþýðuflokksmenn teknir til við að hallmæla ríkis- sfjóminni harkalega og meira að segja sjálfiim Steingrími Hermanns- syni. A hinn bóginn hefur komið fram, að topp- kratar láta eins og stjóm- in geti styrkt stöðu sína með samstarfi við Borg- araflokkinn. Kannanir sýna, að hann er nú að þurrkast út af hinu pólitíska landakorti og er daður einstakra flokksbrodda þar við ríkisstjómina ástæða fyr- ir gæfuleysi flokksins. Væri það svo sem í sam- ræmi við annað sem hæst ber þjá ríkisstjóminni og stuðningsflokkum henn- ar, að leifar Borgara- flokksins yrðu einskonar bjarghringur ráðherr- anna. Stefán Valgeirsson gaf stjórninni ekki frest nema til næstu mánaða- móta til að framkvæma eitthvað af þeim hug- myndum sem hann taldi sig hafa samið um, þegar hann hét stjóminni stuðningi. Frestur Stef- áns styttist óðfluga. Kjarnorku- ógnin Á meðan formaður Al- þýðubandalagsins, Ólaf- ur Ragnar Grímsson, er að hamast við að stjónia fjár- og skattamálum þjóðarinnar á milli þess sem hann tekur sér fyrir hendur að sinna alþjóða- málum með alheims- átaki, sitja flokksbræður hans í borgarstjóm Reykjavíkur sveittir við að semja ályktanir um kjamorkuvopn og kjara- orkuknúin skip. Er ætlan þeirra að borgarstjóm samþykki að Reykjavík- urhöfii verði lgamorku- vopna- og kjamorkulaust svæði. Má segja að þeir ætli sér ekki stóran hlut í baráttunni gegn kjam- orkuvopnum, en hvað sem því liður hlýtur að sæta furðu að mál af þessu tagi skuli nú gert að stórmáli á vegum Al- þýðubandalagsins, en það var kynnt í frétt sem náði yfir þvera forsíðu Þjóðviljans í gær. Hingað til hefur það verið ríkisstjóm íslands sem hefúr tekið ákvarð- anir um kjamorkumál- efiii fyrir hönd þjóðarinn- ar; stefnan er skýr og einföld: á íslensku yfir- ráðasvæði em ekki og verða ekki kjamorku- vopn nema með sam- þykki stjómvalda. Þrír frammámcnn Alþýðu- bandalagsins sitja nú í ríkisstjóm. Telji flokkur- inn nauðsynlegt að breyta um stefnu í kjam- orkumálum ættu tillögur um það að vera boraar fram í ríkisstjóminni. Ef lýsa á einstaka staði landsins kjamorkulausa kynni einföld yfirlýsing ráðherra að koma þar að gagni: Steingrimur J. Sigfússon gæti til dæmis lýst allar hafiiir landsins kjamorkulausar eða alla þjóðvegi og jafiivel öll jarðgöng. Svavar Gests- son gæti gefið svipaða yfirlýsingu um skóla landsins og menningar- stofnanir. Tillaga Alþýðubanda- lagsins í borgarstjóm á líklega rætur að rekja til deilna innan flokksins. Upplausn ríkir í liðinu í Reykjavik. Það er ekki fjarlægt flokksforystunni að grípið sé til hinna ólík- legustu ráða til að beija í brestina. Fullvist er tal- ið að flokksmenn geti sameinast í andstöðu við kjamorkuvopn í Reylgavíkurhöfii; þess vegna er tillaga um það flutt í borgarstjóm Reykjavíkur. MEGRUNÁN MÆÐU Þúsundir íslendinga og milljónir manna um allan heim hafa nú sannreynt gildi FIRMALOSS grenningarduftsins í baráttunni við aukakílóin. FIRMALOSS GRENNINGARDUFTIÐ - eðlileg leið til megrunar- Með FIRMALOSS getur þú haldið þér grannri/grönnum án gremju. Spyrjir þú þá, sem reynt hafa, færðu staðfestingu. Og haldgóða sönnun gefur FIRMALOSS grenningar fæðið sjálft þegar þú reynir það. FÆST í APÓTEKINU OIG BETRI STÓRMÖRKUÐUM ; Skeifunni 19,108 Rvík., sími 681717 1 Ég vil gjarnan fá eftirfarandi vöru heimsenda í póstkröfu: 1 □Súkkulaðibragð □Vanillubragð □Jarðarberjabragð 1 Firmaloss:.........pakka á 880 kr. stk. i Nafn. I l Póstnr./staður. Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.