Morgunblaðið - 14.07.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.07.1989, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDÁGUR 14. JÚLÍ 1989 hepP0 Föstudagur kl.19:55 28. LEIKVIKA- 14.JÚIM989 111 X 121; Leikur 1 K.R. - Valur 10 Leikur 2 Selfoss - Tindastóll2d Leikur 3 Stjarnan - Leiftur 2d Leikur 4 Breiðablik - Víðir 20 Leikur 5 Einherji - Í.B.V. 2d Leikur 6 Hveragerði - Leiknir R.30 Leikur 7 Þróttur R. - Víkverii M Leikur 8 Afturelding - Grótta M Leikur 9 Valur Rf. - Þróttur N. M Leikur 10 K.S. - Dalvík 30 Leikur 11 B. ísafjarðar - Reynir S. M Leikur 12 Reynir Á. - Kormákur30 Símsvari hjá getraunum er 91*84590 og -84464. LUKKULINAN S. 991002 Yfirferð á laugardag um kl. 16:00 Ath. Þrefal Idur pottur 111! 9 9 FRJALSAR IÞROTTIR Sigurður nálgast Einar Kastaði spjótinu 82,10 m sem erveruleg bæting. SIGURÐUR Einarsson, Ár- manni, bætti árangur sinn verulega í gærkveldi er hann kastaði spjótinu 82t10 m á Fimmtudagsmóti FIRR. Greini- legt er að Sigurður er að kom- ast í gott form, því á laugardag- inn kastaði hann 80,64 á innan- félagsmóti Ármanns, og er það einungis 20 cm. frá hans besta árangri fram að þessu. Sigurð- ur er því að nálgast íslandsmet Einars Vilhjálmssonar. Þetta er allt á uppleið hjá mér, og nú er bara að fylgja þessu eftir,“ sagði Sigurður í samtali við Morgunblaðið í gærkveldi. Það var ekki fyrr en í sjöttu og síðustu tilraun sem þetta góða kast Sigurðar kom, en í fyrstu fjórum köstunum sagðist hann hafa verið að reyna að lengja atrennuna. „Eg hef hins vegar að undan- förnu einungis æft stuttar atrennur vegna meiðsla, þannig að ég var \ Stiörnuvöllur - 2. deild karla - í kvöld kl. 20 STJARNAN LEIFTUR Stjarnan er nú í öðru sæti deildarinnar. Garðbæingar! Komið og hvetjið ykkar lið. SJOVAögALMENNAR íslensku poftarnir og pönnurnar frá Alpan hf. FÁLKINN SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Kópavoqsvöllur 2. deild Breiðablik - Víðir Garði kvöld kl.20:00 BVKO ..58,24 m Sigurður Einarsson náði sínum besta árangri í gær er hann kastaði spjót- inu 82,10 metra. að reyna eitthvað sem ég réði ekki alveg við. í fimmtu tilraun, sem var nokkurs konar tilraunakast, kastaði ég 77,40 m, en svo setti ég allt í botn í síðasta kastinu," sagði Sig- urður. Önnur athyglisverð úrslit á mót- inu í gærkveldi urðu sem hér segir: Kringlukast: Eggert Bogason..... Sleggjukast: Guömundur Karlsson....................56,64 m 800 m: Guðmundur Skúlason.................1:54,7 mín. 3000 m hindrunarhlaup: Daníel Hilmarsson..*.... 200 m: Einar S. Einarsson...... 200 m kv.: Geirlaug B. Geirlaugsdóttir ..........9:32,3 mín. .........22,8 sek. .........25,8 sek. KNATTSPYRNA / 1. DEILD Bræðurnir sáu um Keflvíkinga AUK/SlAk10d11-153 Bræðurnir Þorvaldur og Ormarr Örlygssynir sáu um Keflvík- inga í gær á Akureyri. Þeir gerðu bæði mörk KA í viðureigninni sem lauk með sigri FráReyni heimamanna, 2:1. Eiríkssyni Segja má að leik- áAkureyri urinn hafi byijað með nokkrum látum því strax á upphafsmínútunum var mikill darraðardans á markteig Keflvíkinga. Vörnin var þó þétt fyr- ir og tókst að bægja hættunni _frá. Á 13. mínútu lék Jón Grétar Jons- son í gegnum vörn ÍBK og var kominn inn í vítateig þegar brotið var á honum og dómari leiksins, Guðmundur Haraldsson, dæmdi umsvifalaust víti. Úr vítaspyrnunni skoraði Þorvaldur Örlygsson af ör- KA—IBK 2 : 1 íslandsmótið 1. deild, Akureyrarvöllur, 13. júlí 1989. Mörk KA: Þorvaldur Örlygsson 13. mín., Ormarr Örlygsson 26. mín. Mark ÍBK: Kjartan Einarsson 66. mín. Gul spjöld: Valþór Sigþórsson, Gestur Gylfason og Sigurjón Sveinsson ÍBK. Dómari: Guðmundur Haraldsson Áhorfendur: 810 Lið KA: Haukur Bragason, Jón Kristj- ánsson, Stcingrímur Birgisson ( Arnar Bjarnason vm. á 40. mín.), Erlingur Kristjánsson, Bjarni Jónsson, Gauti Laxdal, Þorvaldur Örlygsson, Jón Grét- ar Jónsson, Antony Karl Gregory, Onu- arr Örlygsson, Stefán Ólafsson (Örn Viðar Arnarson vm. á 65. mín.). Lið ÍBK: Þorsteinn Bjamason, Ámi Vilhjálmsson (Garðar Jonarsson vm, á 80. mín.) , FYeyr Sverrisson, Gestur Gylfason, Jóhann Júlíusson, Jón Sveinsson, Kjartan Einarsson, Siguijón Sveinsson, (Ingvar Guðmundsson vm. á 46. mín.), Valþór Sigþórsson, Jóhann Magnússon, Óli Þór Magnússon. yggi- Sjö mínútum síðar átti Óli Þór skot af stuttu færi en Haukur mark- vörður KA hálfvarði í þverslá og þaðan fór knötturinn út. Þar sluppu KA-menn með skrekkinn. Á 26. mínútu bættu KA:menn við öðru marki. Þorvaldur Örlygsson komst upp að endamörkum og gaf út á Ormarr bróðir sinn sem skoraði með viðstöðulausu fallegu skoti. Eins og áður sagði var síðari hálfleikur mjög daufur. Hið eina markverða sem gerðist í hálfleikn- um var mark ÍBK sem kom á 66. mín. Kjartan Einarsson fékk bolt- ann á vítateig og skaut góðu skoti í markhom KA og átti Haukur markvörður eina möguleika á að vetja þrátt fyrir góða tilburði. Birkir Kristinsson, Fram. Andri Marteinsson og Aðalsteinn Aðalsteinsson Víkingi. Jón Sveins- son og Pétur Arnþórsson, Fram. Antony Karl Gregory og Jón Grétar Jónsson, KA. Guðbjörn Tryggvason ÍA. Luca Kostic og Kristján Kristj- ánsson Þór. Fj. leikja U J T Mörk Stig VALUR 8 5 1 2 9: 3 16 FRAM 9 5 1 3 12: 8 16 FH 9 4 3 2 13: 9 15 KA 9 4 3 2 13: 9 15 KR 8 4 2 2 14: 11 14 ÍA 9 4 1 4 11: 12 13 ÞÓR 9 2 3 4 9: 13 9 ÍBK 9 2 3 4 9: 14 9 VÍKINGUR 9 2 2 5 13: 13 8 FYLKIR 9 2 1 6 7: 18 7 KNATTSPYRNA / 2. DEILD Völsungar á uppleið AHúsavík tóku heimamenn á móti ÍR í jöfnum og spennandi baráttuleik og höfðu sigur upp úr krafsinu, 2:1. Eins og svo oft Frá Haraldi áður byrjuðu Völs- Sigurjónssyni ungar stórvel, og Husavík. eftir aðeins tvær og hálfa mínútu náði Hörður Benónýsson forystunni með góðu skallamarki. Völsungar létu ekki þar við sitja og þéldu áfram að sækja, og á 19. mínútu skoraði Ásmundur Arnars- son annað mark Völsunga af stuttu færi. Aðeins fimm mínútum síðar minnkuðu ÍR-ingar muninn með hörkuskoti Jóns G,- Bjarnasonar, sem fékk boltann eftir að ÍR-ingar höfðu skotið í stöng. í síðari hálfleik náðu' IR-ingar , undirtökunum í leiknum og skapað- ist oft hætta við mark Völsunga. Heimamenn vörðust hins vegar ágætlega og var mikil barátta í báðum liðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.