Morgunblaðið - 23.09.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.09.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1989 9 SMÖLUN Smalað verðu í öllum sumarbeitarhólfum Fáks, laugardaginn 23. seprtember nk. og á þá að tæma þau. Áríðandi er að allir sem eiga hesta í sumar- beitarhólfum Fáks hugi að hestum sínum og end- urnýji merkingar í þeim. Þau hross sem eftir verða verður litið á sem óskilahross og farið með þau sem slík. Bílar verða til taks til að flytja í haust- beit fyrir þá sem vilja. Þeir sem ætla að vera með hesta í haustbeit hjá Fáki vinsamlegast hafi sam- band við skrifstofuna í síma 672166 milli kl. 14.00 og 18.00 virka daga. Áætlað er að vera í Geldingar- nesi milli kl. 13.00-14.00, Blikastöðum milli kl. 14.00-15.00, Völlum og Kollafirði milli kl. 15.30 og 16.30. Flestar sem eiga að fara á Ragnheiðarstaði verða fluttir síðdegis þennan sama dag. HESTHÚS Þeir sem ætla að vera með hesta í hesthúsum Fáks á komandi vetri og ekki hafa þegar pantað geri það sem allra fyrst. Hestamannafélagið Fákur. TREY5TU Ia|manéin|mí WRIRjVERKINUl Eftirtaldar blikksmið jur eru aðilar að Félagi blikksmiðju- eigenda og þótttakendur í sérstöku ótaki sem miðar að því að bæta og uppfylla hæstu faalegu kröfu. Þessar smiðjur hafa leyfi til að bera f agmerki félagsíns og munu þvi óvallt leggia sig fram um að skila traustu og faglegu verki. Oskir þú eftir vandaðri vinnu, hafðu þá samband við ein- hverja eftirtalinna blikksmiðja, sem allar bera fagmerki FBE: AKUREYRI: BLIKKRÁS HF. Hjalteyrargötu 6, s. 96-27770/96-26524 BLIKKVIRKI HF. Kaldbaksgötu 2, s. 96-24017 BORGARNES: VÍRNET HF: Borgarbraut, s 93-71296 FÁ5KRÚGSFJÖRÐUR: BLIKK OG BÍLAR Túngötu 7, s. 97-51108 GARÐABA.R: BLIKKIÐJAN SF. Iðnbúð 3, s. 46711 HAFNARFJÖRÐUR: “w BLIKKTÆKNI HF. Kaplahrauni 2-4, s. 54244 RÁSVERK HF. Kaplahrauni 17, s. 52760 KEFlAVfK: BLIKKSMIÐJA ÁGÚSTAR GUÐJÓNSSONAR Vesturbraut 14, s. 92-12430 KÓPAVOGUR: AUÐÁS HF. Kársnesbraut 102 a, s. 641280 BLIKKÁS HF. Skeljabrekku 4, s. 44040 BLIKKSMIÐJA EINARS SF. Smiðjuvegi 4 b, s. 71100 BLIKKSMIÐJAN FUNI SF. Smiðjuvegi 28, s. 78733 BLIKKSMIÐJAN VÍK HF. Smiðjuvegi 18, s. 71580 K.K. BLIKK HF. Auðbrekku 23, s. 45575 RIYKJAVÍK: BLÍKK OG STÁL HF. Bíldshöfða 12, s. 686666 BLIKKSMIÐJA AUSTURBÆJAR HF. Borgartúni 25, s. 14933 BLIKKSMIÐJA GYLFA HF. Vagnhöfða 7, s. 674222 BLIKKSMIÐJA REYKJAVfKUR Súðarvogi 7, s. 686940 BLIKKSMIÐJAN tæknideild Ó.J. & K. Smiðshöfða 9, s. 685699 BLIKKSMIÐJAN GLÓFAXI Ármúla 42, s. 34236 BLIKKSMIÐJAN GRETTIR HF. Ármúla 19, s. 681996 BLIKKSMIÐURINN HF. Vagnhöfða 10, s. 672170 BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF. Siglúni 7, s. 29022 HAGBLIKK HF. Eirhöfða 17, s. 673222 SELFOSS: BLIKK HF. Gagnheiði 23, s. 98-22040 FÉIAG BLIRKSMIÐJUEIGENDA Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík s: 91-621755 Eyðsla langt um efni fram! íslendingar hafa um árabil eytt langt um efni fram. Viðskiptahallinn hefur verið á bilinu 8.000-12.000 miljjónir króna á ári — eða 700- 1.000 m.kr. á mánuði. Trúlega er eyðslan hvað mest í ríkisbúskapnum, samanber nær sex milljarða ríkissjóðseyðslu umfram fjárlög. Staksteinar stinga nefi í þjóðareyðsluna, for- ystugrein Dags um álver við Eyjafjörð og „parkeringu" á SÍS-skuldum í Seðlabanka! Forsætisráð- herrann, SIS- skuldir og Seðlabankinn Steingi'ímur Her- mannsson forsætisráð- herra talar gjaman bæði út og suður — og túlkar eigin orð þvert á al- menna merkingu þeirra! Hann fúllyrti í sjónvarps- viðtali í fyrrakvöld, svo dæmi sé tekið, að haim hefði aldrei talað um að „garkera“ 1.600 m.kr. SlS-skuld við Samvinnu- bankann í Seðlabankan- um. Af og frá! Eftirfar- andi kafli úr viðtali blaða- manns Morgunblaðsins við forsætisráðherrann [sem geymt er á segul- spótu] saimar hið gagn- stæða: Blaðamaður: „Síðan er eitt af skilyrðunum á þessu minnisblaði að Seðlabankinu komi til aðstoðar." Forsætisráðherra: „Ja, eins og ég skil það mál þá er það bara það að skuld Sambandsins við Samvinnubankans verði —ja hvað eigvm við segja — parkerað í Seðlabank- anum einhvem tíma“! Burt séð frá skulda- meðferð Sambandsins, sem er kapituli út af fyr- ir sig, sýnist það orðið ærið þjóðfélagsvanda- mál, að það stendur sjaldnast steiim yfir steini í orðabunum sjálfs forsætisráðherrans. Stýra verður eftir nýjum áttavita! Hér fara á eftir þijár tilvitnanir í Guðmund G. Þórarinsson, þingmann Framsóknai'flokksins: * 1) „íslenzka þjóðin stendur frammi fyrir því að með haustinu og í vetur muni atvinnuleysi aukast en jafiiframt er hallinn á ríkissjóði vax- andi og geigvænlega mikill." * 2) „Ég er affarið þeirrar skoðunar að auknir skattar í þeirri stöðu, sem við erum núna, komi ekki tii greina. Hins veg- ar er alveg nauðsynlegt að meim snúi sér að rekstri ríkisins, skeri ríkiskerfíð upp.“ * 3) „Nú verða menn að stýra fleyinu eftir nýjum áttavita, hætta að taka stefiiuna á meiri tekjuöfl- un og taka hinsvegar Stefhuna 180 gráður til baka, stefnuna á sam- drátt í rikisútgjöldum, uppskurð ríkiskerfisins"! Vonandi staðfestir þingmaðurinn orð sín um nýjan áttavita í ríkis- búskapnum í verkum smum á komandi þingi. 17 milljarða halli á tveimur árum! Oánægja framsóknar- þingmamisins er skiljan- leg. í fyrsta lagi hefur eyðsla þjóðarbúsins um- fram tekjur numið 700- 1.000 milljónum króna á mánuði. I aiman stað stefhir ríkissjóðshalliim í ár i 5.000 m.kr. og árið 1990, að öllu óbreyttu, í 12.000 m.kr., að sögn þingmannsins: „Hér er því um að ræða halla á ríkissjóði upp á 17 þús- und milljónir króna á tveimur éirum. “ Áttavitinn í rikisbú- skapnum sér þijár leiðir út úr vandanum: 1) Óskil- greind viðskipti — með hans milligöngu — við Mexíkó!, 2) Nýja skatta, m.a. á innlendan pen- ingaspamað (lífeyrissjóði og annan öryggisspamað aldraðra), 3) taglskurð tryggingakerfisms, tekjubindingu ellilifeyris, hækkun ellilaunaaldurs í 70 ár o.sv.frv. Aldnir em sum sé í liinu skatt- pólitiska sviðsljósi. Alver við EyjaQörð tlr forystugrein Dags á Akureyri: „Erindi Jóns Sigurs- sonar, iðnaðarráðherra, um atvinnu og orkulindir og möguleika á byggingu álvers við Eyjafiörð hefúr vakið mikla athygli. Reyndar varpar það nokkrum skugga á hug- myndir Jóns í þessum efnum að Svavar Gests- son, meimtamálaráð- herra, hefur lýst því yfir að hér sé um einkahug- myndir iðnaðarráðherra að ræða, sem ekki hafi verið samþykktar í ríkis- stjóm landsins. Því verð- ur þó ekki mótmælt að Jón flutti erindi sitt á sálfræðilega réttu augna- bliki, miðað við byggða- umræðuna, þegar al- memiur ótti ríkir um að landið haldi áfram að sporðreisast í átt til Reykjavíkur." Atvinnaog afkoma Leiðara norðanbfaðs- ins Dags lýkur svo: „Tæpast fer nokkur maður í grafgötur um jákvæð áhrif stóriðju á borð við álver á atvinnu- þróun og efiiahag í hér- aðinu. En hver er merg- urinn málsins? Kannski hitti Sigurður J. Sigurðs- son, forseti bæjarstjómar Akureyrar, naglami á höfuðuð þegar hann spurði viðskiptaráðherra þeirrar spumingar, hvort verið væri að stinga dúsu upp í Eyfirð- inga með yfirlýsingum um álver, meðan upp- byggingin færi fram í Straumsvík. Ráðherrann svaraði spuniinguimi neitandi. Næsti leikur er því hjá honum sjálfum og ríkis- stjóm landsins." Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ARMA W PLAST ÁRMÚLA 1 6 OG 29, S. 38640 /0 MORATERM HITASTILLT MORATERM blöndunar- tæki með sjálfvirkri hita- stillingu og öryggis- hnapp, sem takmarkar hitastig við 38 C. Mora sænsk gæðavara fyrir íslenskar aðstæður. Fást í byggingavöruverslunum. meiri anægja TALSKOLINN taltækni - f ramsögn - ræðumennska Námskeið hefjast 2. október og 30. október. Innritun daglega kl. 17-19 í síma 77505. Gunnar Eyjólfsson. % G ARÐASTAL Aratuga ending - margir litir = HÉÐINN = STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 52000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.