Morgunblaðið - 21.12.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.12.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. 'DESEMBER 1989 ATVINNUA UGL YSINGA R Umboðsmaður óskast á Kópasker til þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 96-52187 eða 91 -83033. Píanókennari óskast til starfa við Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar frá 1. janúar nk. Um skólastjórn og organistastöðu gæti einnig verið að ræða. íbúð fyrir hendi, góð starfsað- staða og mikil kennsla. Upplýsingar í símum 97-61432, 97-41224 eða 97-41242. Beitningamenn óskast á bát, sem rær frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-61594 eftir kl. 20. Bókari í byggingafyrirtæki Stórt byggingafyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða hæfan starískraft sem bókara fyrirtæk- isins. Krafist er reynslu í bókhaldi og að umsækjandi geti og hafi unnið sjálfstætt. Ráðningartími er frá og með áramótúm eða fljótlega þar á eftir. Umsókn með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störí, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28/12, merkt: „Bókari - 7980“. ST. JÓSEFSSPÍTALl, LANDAKOTI Hjúkrunarritara vantar á deild sem er 13 rúma handlækninga- deild og 9 rúma móttökudeild/dagdeild. Uppl. gefa Björg J. Snorradóttir hjúkrunar- framkvæmdastjóri í síma 604300 og Kolbrún Sigurðardóttir deildarstjóri í síma 604314. Reykjavík 19.12. '89 OSKASTKEYPT Yfirfæranlegt tap Félag í byggingaiðnaði óskar að kaupa félag sömu starísgreinar, sem á ónýtt yfirfæran- legt tap. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. desember merkt: „Tap - 9932“. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Fundarboð Hluthafafundur í NT umboðinu hf. (áður Norðlensk trygging ,hf.), verður haldin í Stuðlabergi á Hótel KEA, Akufeyri, fimmtu- daginn 28. desember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Framtíð félagsins. 2. Önnur mál. Stjórn NT umboðsins hf., Akureyri. YMISLEGT Auglýsing um til- lögu að breytingu á aðalskipulagi Garða- bæjar varðandi reitinn SF 2 í Vetrarmýri Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Garða- bæjar og með vísan til 17. og 18. gr. skipu- lagslaga er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á landnotkun í aðal- skipulagi Garðabæjar varðandi reitinn SF 2 í Vetrarmýri. Breytingin felst í því að gert var ráð fyrir að skipulagi væri frestað á reitnum en lagt er til að reiturinn flokkist undir opin svæði til sérstakra nota og verði svæðið lagt undir golfvöll. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg frá 27. desember 1989 til 7. febrúar 1990 á skrifstofutíma alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skilað til undirritaðs fyrir 21. febrúar 1990. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ. Verktakar - Efnissalar - Fjárfestingaraðilar Fyrirhugað er að stofna sterkt almennings- hlutafélag í verktakaiðnaði. Félagið myndi yfirtaka rekstur a.m.k. eins af stærri verk- takafyrirtækjum landsins. Þeir, sem áhuga hafa á því að taka þátt í þessari framtíðarfjáríestingu, leggi inn nafn og upplýsingar á auglýsingadeild Mbl., merktar: „Mannvirkjagerð - 7800“ fyrir 23/12 '89. Kvenstúdentafélag Islands og Félag íslenskra háskólakvenna auglýsa eftir um- sóknum um styrk til náms eða rannsókna á yormisseri 1990. Umsækjendur þuría að vera í framhaldsnámi eða hafa hafið rannsóknir á tímabilinu. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum be- rist Kvenstúdentafélagi íslands, Félagi íslenskra háskólakvenna, pósthólf 327, 121 Reykjavík, fyrir 31. janúar 1990. Stjórnin. TIL SÖLU Komatsu jarðýta D65-E árg. 1981, notuð í 8.000 vinnustund- ir, til sölu. Vél í fyrsta flokks ástandi, meðal annars uýr beltabúnaður. Upplýsingar gefa sölumenn véladeildar í síma 681299. BILABORG HF FOSSHÁLSI 1.S.68 12 99 HUSNÆÐIOSKAST íbúð óskast Óskað er eftir 2ja-4ra herb. íbúð til leigu nú þegar á Reykjavíkursvæðinu. Vinsaml. hafið samband við Árna Johnsen í síma 73333 eða Hauk Clausen í síma 667606 eða 43677. ATVINNUHUSNÆÐI Til leigu Tvær hæðir og ris í steinhúsi við Laugaveg eru til leigu fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Grunnflötur hæðar er um 150 fm. Nánari upplýsingar í síma 15545. lEDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F ísafjörður Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á ísafirði Fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á ísafirði i Sjálfstæðishúsinu, 2. hæð, miðvikudaginn 27. desember nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa í kjörstjórn. 2. Framkvæmd prófkjörs. 3. Önnur mál. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á ísafirði. Rangælngar - jólaglögg Jolaglögg sjálfstæöisfélaganna verður haldið á Suðurlandsvegi 1 (sal- ur á efri hæð Þrihyrningshúss) föstudaginn 22. des. kl. 20.30. Léttar veitingar, jólaglögg og piparkökur á boðstólum. Alþingismenn kjördæmisins mæta. Fjölmennum. Sjálfstæöisfélag Rangæinga, Fjölnir, félag ungra sjálfstæðismanna. Stofnfundur á Neskaupstað Stofnfundur félags ungra sjálfstæðis- manna á Neskaup- stað verður haldinn föstudaginn 22. desember kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Neskaupstað. Gest- ir fundarins verða Kristinn Pétursson, alþingismaður og Guðlaugur Þór Þórðarsson, fyrsti varaformaður SUS. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Undirbúningsnefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.