Morgunblaðið - 31.12.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.12.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989 23 Ingimar Sveinsson anda hreppaskipta, samgöngur, síma- og útvarpsmál og rafmagn. Greint er frá elstu húsum staðarins og. að lokum er skrá um örnefni á Búlandsnesi. Allmikið er af gömlum og athyglisverðum myndum í ritinu. Ingimar Sveinsson er aðalhöf- undur ritsins, en aðrir hafa og kom- ið við sögu. Guðrpundur Sveinsson í Neskaupsstað lagði til skipatalið og Birgir Thorlacíus skráði örnefn- in. Eins og af framangreindu má sjá er víða komið við í þessari bók og því oftast fljótt farið yfir sögu. Því er ekki að neita að ég hefði kosið að fá meiri og samfelldari fræðsiu, því að vissulega hlýtur að vera af nógu að taka. En það bíður væntan- lega seinni tíma. Vonandi ástunda Djúpavogsmenn þá hirðusemi um gamlar heimildir að eftirleikur verði ekki of erfiður. Þar sem ég er ókunnugur þar eystra hefði mér þótt hagræði að einum eða fleiri uppdráttum af Djúpavogi og nálægum sveitum. Þá sakna ég nafnaskrár í bókarlok eins og mér finnst að vera eigi í ritum sem þessu. STIMFLAH Eigendur fyrirtækja athugið. Tími VSK rennur nú senn upp! Þá vantar þig stimpil með VSK.-númerinu. Búum til stimpla meö hraöL STIMPLAGERÐ FÉLAGSPRENTSMIÐJUNNAR HF. SÍMI: 91-11640 — FAX: 91-29520 4 (Sára Bamadansar og létt spor úr samkvæmisdönsum 7 9 og S10-12 ára Samkvæmisdansar Discodansar. Larribada Sértímar í þessum vinsæla dansi. Líka kennt með í öðrum hópum. Rock’n Sértímar í rokki og tjútti. Roll Fyrir fulloröna Allir dansar kenndir. INNRITUN 2.-6. janúar, í símum: 20345 og 74444, kl. 13.00-19.00. Suðurnes: Keflavík, Grindavík, Njarðvík, Sand- gerði og Garður. Innritun 2.-6. janúar kl. 21.00- 22.00 í síma (92)68680. AFHENMNG SKÍRTEINA í Brautarholti 4, kl. 13.00-16.00 fyrir þá nemendur sem verða í Brautarholti og í Hafnarfirði. í Drafnarfelli 2-4, kl. 17,00-20.00 fyrir nemendur sem verða í Drafnarfelli, Árseli, Foldaskóla, Ölduselsskóla og í Mosfellssveit. HOLL HREYFINGI G0DUM FÉLAGSSKAP illSSNOll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.