Morgunblaðið - 30.03.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.03.1990, Blaðsíða 32
ÍJ 32 MORGUNBLAÐIÐ .FÖSTUDAG.UR 30. MARZ 1990 t ÓLAFÍA JÓNASDÓTTIR, Hátúni, Vestur-Landeyjum, andaðist 16. mars í Sjúkrahúsi Suðurlands. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Jóna Jónsdóttir, Sæmundur Sigursteinsson. t Okkar ástkæri sonur, fóstursonur, bróðir og barnabarn, SVEINN HUPFELDT ÁRNASON, Heiðargerði 50, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju mánudaginn 2. apríl kl. 13.30. Herdís Hupfeldt, Þorvaldur Finnbogason, Árni Baldursson, Arnþór Hupfeldt, Elísabet Þorvaldsdóttir, Reynir Berg Þorvaldsson, amma og afi. t Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÓSKAR S. ÓLAFSSON bifvélavirki, Fannborg 1, Kópavogi, andaðist 28. mars. Lára Loftsdóttir, Hjördís Óskarsdóttir, Hilmar Kristjánsson, Sigrún Óskarsdóttir, Skæringur Georgsson, Edda Óskarsdóttir, Birgir Wendel, Sólveig Óskarsdóttir, Kjartan Óskarsson, Guðríður Óskarsdóttir, Ólafur Kr. Óskarsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og jarðarfarar föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, LEÓS ÓLAFSSONAR, Kleppsvegi 36. Kolbrún Leósdóttir, Jóhann Smári Jóhannesson, Örn Leósson, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær dóttir okkar og systir, RAKEL BÁRA DAVÍÐSDÓTTIR, er lést af slysförum sunnudaginn 18. mars, verður jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 31. mars kl. 14.00. Hrafnhildur S. Þorleifsdóttir, Davíð Þór Guðmundsson, Þórhildur Sandra Davfðsdóttir, Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Útför t KRISTI'NAR EYJÓLFSDÓTTUR frá Þurá verður gerð frá Hveragerðiskirkju laugardaginn 31. mars kl. 14.00. Bílferð verður frá BSI kl. 1 2.45. Hulda Sveinsdóttir, Hilmir Hinriksson og fjölskylda. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, ARNÞRÚÐUR HEIÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR, Borgarbraut 39, Borgarnesi, verður jarðsungin frá Borgarneskirkju laugardaginn 31. mars kl. 14 00 Ólafur Jóhannesson, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát móður okkar, KATRÍNAR MAGNÚSDÓTTUR frá ísafirði. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Hjúkrunarheimilisins Skjóls fyrir góða umönnun. Margrét Kristjánsdóttir, Jónina Kristjánsdóttir, Rebekka Kristjánsdóttir. Minning: Sigríður Guðmunds- dóttirfrá Raufarhöfn Fyrir aldarfjórðungi lá hafís fyrir Norðurlandi. Þá var efnt til fulltrúa- ráðsfundar á Þórshöfn. Á leiðinni var komið við á Sólvöllum á Raufar- höfn og góðar veitingar þegnar hjá Sigríði og Ólafi, sem síðan slóst í för með okkur ásamt Helga syni sínum. Allar götur síðan hafa heim- ili þeirra staðið mér opin og ég hef átt þar vinum að mæta, sem ég hef metið mikils. Sigríður Guðmundsdóttir fæddist hinn 23. nóvember 1908 að Grund í Grundarfirði. Móðir hennar, Stein- unn Ólafsdóttir, fluttist síðan heim á æskustöðvarnar á Karlsskála við Eskifjörð, þar sem Sigríður ólst upp. Móðir hennar giftist Ágústi Nikulássyni, sem var ekkjumaður og gekk ungum syni hans, Kristni, í móðurstað. Þau eignuðust þijá syni, Þórhall, Eirík og Ásgeir. Árið 1926 fluttust þau til Raufarhafnar. Þar kynntist Sigríður Ólafi Ágústssyni, lengi vélstjóra við Síldarverksmiðjur ríkisins, og áttu þau langa og góða sambúð, en hann lést fyrir rúmum 8 árum. Sigríður lagði gjörva hönd á margt á langri ævi, stóð á síldarplani á sumrin, en sat við sauma á vetrum og hélt saumanámskeið. U_m 1960 tóku berklar sig upp hjá Ólafi og dvaldist hann langdvöl- um á Vífilsstaðahæli. Þá setti Sigríður á fót verslun á Raufarhöfn og rak hana til 1968, er hún stofn- aði Hafnarbúðina með Karli Ágústssyni og rak með honum, meðan hún var á Raufarhöfn. Þau hjón voru höfðingjar heim að sækja, samhent og höfðu brenn- t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, RÓSA JÓHANNA SIGURÞÓRSDÓTTIR, Grundargötu 17, Grundarfirði, sem lést 22. mars sl., verður jarðsungin frá Grundarfjarðarkirkju laugardaginn 31. mars kl. 14.00. Guðbjartur Cecilsson, Kristin Guðmundsdóttir, Guðbrandur Jónsson, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Kristján B. Larsen, Ingunn Guðmundsdóttir, Guðjón B. Baldvinsson, Hraundís Guðmundsdóttir og barnabörn. t Innilegar þakkir færum við öllum er sendu minningargjafir og blóm og sýndu okkur hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, DAGBJARTAR SVEINSDÓTTUR, Dvalarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði. Þórarinn Bjarnason, Stefanfa Þórarinsdóttir, Andreas Sörensen, Bjarnheiður Þórarinsdóttir, Oddur Sigurðsson, Kristín Þórarinsdóttir og barnabörn. t Útför ÁSTU MARÍU ÓLAFSDÓTTUR, Hvanneyrarbraut 32 B, f Siglufirði, áður Stigahlíð 24, sem lést 18. mars, hefur farið fram í kyrrþey. Öllum þeim er sýndu okkur vináttu og hlýju, þökkum við af heilum hug. Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns, bróður, mágs og föðurbróður, ÓSKARS ILLUGASONAR, Reykjahlið 1. Sigrún Hallfreðsdóttir, Valgeir lllugason, Guðrún Jakobsdóttir, Kristjana, Matthildur, Valgerður og Guðrún Marfa Valgeirsdætur. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- manns míns, föður og fósturföður, tengdaföður, afa og langafa, BJARNA ÞÓRÐARSONAR trésmiðameistara, frá Flateyri. Guðríður Guðmundsdóttir, Þórunn Bjarnadóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Guðmundur Hagalínsson, Skúli Bjarnason, Halldóra Ottósdóttir, Sæþór Þórðarson, Marta Haraldsdóttir, Þórður Bjarnason, Úlla Bjarnason, barnabörn og barnabarnabörn. andi áhuga á þjóðmálum og fram- faramálum Raufarhafnar og létu félagsmál til sín taka. Þau voru miklir Sjálfstæðismenn og nutu mikils trúnaðar í röðum þeirra. Sigríður var formaður Verka- kvennafélags Raufarhafnar um skeið, en Ólafur Verkamannafé- lagsins. Þau hjón fluttu suður til Reykjavíkur 1974, fyrst í Safamýri en síðan í Fellsmúla í nábýli við Steinunni og Hrein og nutu ástríkis þeirra og umhyggju, sem var þeim ómetanleg. Sigríði varð fjögurra barna auð- ið. Elst er Bergþóra Jensen, gift Gunnlaugi Jónssyni. Þau Ólafur áttu þijú böm: Helga, kvæntan Stellu Þorláksdóttur, Steinunni, gifta Hreini Helgasyni, og Elmar, kvæntan Agnesi Ámadóttur. Þau ólu upp dótturson sinn, Ólaf Árna, sem lést tvítugur af slysför- um, og urðu þau ekki söm eftir. Barnabörnin eru 14 og barna- barnabörnin sömuleiðis. Margar og ljúfar endurminningar koma upp í hugann, nú þegar Sigríður Guðmundsdóttir er til moldar borin. Hún var eftirminni- legur persónuleiki og trú í vináttu sinni. Þessar línur bera börnum og nánum ættingjum samúðarkveðjur okkar hjóna. Söknuðurinn er mikill, en það er bjart yfir minningunni. Halldór Blöndal Jens Fríðrik Jóhannes- son - Kveðja Fæddur 26. nóvember 1935 Dáinn 21. mars 1990 Eg vil með fáum orðum kveðja minn besta vin og félaga Jens Frið- rik Jóhannesson. Það er erfitt að trúa því að hann sé dáinn og á slíkri stundu rifjast svo margt upp. Ég get ekki skrifað neina minning- argrein um Jens, því hann var í huga mér alla daga. Allir sem þekktu Jens vissu hans vandamál en samt var hann tilbúinn til hjálp- ar hvenær sem var. Á sínum yngri árum vann hann hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar, en lærði svo bif- vélavirkjun og starfaði við það alla tíð. Jens var stærðfræðingur góður og taflmennska var hans líf og yndi. Svo votta ég börnum, tengda- börnum og barnabörnum samúð mína. Ingibjörg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.