Morgunblaðið - 26.04.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.04.1990, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRIL 1990 ATVINNUAÍ i YSINGAR Matsmaður Mann með matsréttindi vantar á frystiskip, sem gert er út frá Suðurnesjum. Upplýsingar á skrifstofu í síma 92-68475. Tækjamenn Viljum ráða tækjamenn á beltagröfu og trakt- orsgröfu sem fyrst. Aðeins vanir menn með réttindi koma til greina. Upplýsingar í síma 653140 eða á skrifstof- unni, Vesturhrauni 5, Garðabæ. Gunnarog Guðmundursf. Innanhússarkitekt Fyrirtæki í Reykjavík sem sérhæfir sig í sölu heimilisinnréttinga vill ráða innanhússarki- tekt sem fyrst. Æskilegt að viðkomandi sé menntaður í Danmörku. Vinnutími frá kl. 9-18. Laun eftir samkomulagi. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 9109“ fyrir 10. maí. Umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Rafmagnstækni- fræðingur/rafvirki Rafmagnstæknifræðingur/rafvirki óskar eftir starfi eða skammtímaverkefnum. Upplýsingar í síma 17706. Stórt bílaumboð óskar að ráða starfsmann í varahlutaverslun. viðkomandi þarf að hafa bifvélavirkja- eða vélstjóramenntun. Maður með góða reynslu í afgreiðsiu kæmi þó íii greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. maí merktar: „B - 4134". Matsmaður Matsmann vantar á MS Höfrung AK-91 sem verður á rækjuveiðum í sumar og frystir afl- ann um borð. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „AK - 91 “. Haraldur Böðvarsson og Co hf. Garðyrkjustörf Eldri maður vanur garðyrkjustörfum óskast hálfan daginn. Upplýsingar í síma 26222 milli kl. 10.00 og 12.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Garðabær Ritari bæjarstjóra Garðabær auglýsir laust til umsóknar starf ritara bæjarstjóra (1/2 starf). Um er að ræða alla vélritun fyrir bæjarskrif- stofur og nefndir bæjarins. Hafa umsjón með skjalasafni bæjarins og annast útsendingu á fundargerðum bæjarstjórnar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í störfum við ritvinnslu. Umsóknum skal skilað til bæjarritara Garða- hæiar f\/rir fn rpof nU ^r \;citÍF ó!!öíí nBnaci ijriii ! iiiwi iir,* ©í VwivM uiiui naiiaiS upplýsingar um starfið. Bæjarstjórinn Garðabæ. Kaupstaður í Mjódd Áhugasamur og duglegur starfskraftur ósk- ast strax til afgreiðslu á dömufatnaði. Fullt starf. Mikligarður við Sund Duglegur starfsmaður óskast í vöruáfyllingu. Fullt starf. Áhugasamir vinsamlega hafi samband við starfsmannastjóra, Þönglabakka 1 (Kaup- stað í Mjódd), fyrir hádegi. IÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ REYKJAVÍKUR Hjá íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur eru lausar tvær stöður forstöðumanna við félagsmiðstöðvar. Staða forstöðumanns Tónabæjar og staða forstöðumanns Þrótt- heima. Menntun á sviði æskulýðs- og félags- mála æskileg og jafnframt reynsla af stjórn- unarstörfum. Laun skv. kjarasamningi borg- arstarfsmanna. Upplýsingar veitir æskulýðs- og tómstunda- fulltrúi, Fríkirkjuvegi 11, sími 622315. Umsóknum ber að skila til skrifstofu íþrótta- og tómstundaráðs, Fríkirkjuvegi 11 á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 9. maí 1990. Vantar þig góðan starfskraft? Þá höfum við fjölda af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Atvinnuþjónusta - ráðningarþjónusta, Skúlagötu 26, sími 625575. WtAOAUGl YSINGAR FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Stýrimannafélags íslands verður haldinn í Borgartúni 18 kl. 20.30 í kvöld, fimmtudaginn 26. apríl. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Börn á íslandi Ráðstefna samtakanna Barnaheilla föstudaginn 27. aprfl 1990 i'Borgartúni 6. Dagskrá: 12.30-13.00 Innritun þátttakenda. 13.00-13.10 Setning ráðstefnunnar, Vigdís Finnbogadóttir, forseti. 13.10-13.55 Aðstæður ungra barna á ís- landi. Baldur Kristjánsson, sálfræðingur. 13.55-14.35 Úrbætur í málum forskóla- barna. Svavar Gestsson, menntamálaráð- herra, og Birgir ísleifur Gunnarsson, þing- maður. 14.35-15.00 Kaffihlé. 15.00-15.45 Aðstæður fjölskyldna á íslandi. Sigrún Júlíusdóttir, félagsráðgjafi. 15.45-16.25 Úrbætur í málum fjölskyldna á íslandi. Guðrún Agnarsdóttir, þingmaður, og Jóna Ósk Guðjónsdóttir, bæjarfulltrúi. 16.25-17.00 Pallborðsumræður. Ráðstefnustjóri: Lára Björnsdóttir, félagsráð- gjafi. Ráðstefnugjald 700 kr. Þátttaka er öll- um opin og vonast er eftir að sem flestir er láti sig málefni barna varða komi. Barnaheill. Niðjamót Afkomendur hjónanna Ingibjargar Jónsdóttur og Magnúsar Guðmundssonar í Digranesi, Kópavogi, koma saman í félagsheimilinu Flúðum laugardaginn 28. apríl nk. kl. 14.30. Rúta fer frá Umferðarmiðstöðinni kl. 12.00 sama dag. Nánari upplýsingar í símum 91-75983 (Inga), 91-656048 (Helga) og 91-652380 (Eiður). KENNSLA Kanntu að vélrita? Ef ekki, því ekki að læra vélritun hjá okkur? Vornámskeið byrja 3. og 4. maí. Morgun- og kvöldnámskeið. Engin heimavinna. Innritun í símum 36112 og 76728. » Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040. Frönskunámskeið Alliance Francaise Ertu að fara til Frakklands í sumar? Alliance Francaise f Reykjavík heldur nám- skeið í maí og júní á öllum stigum. Innritun fer fram í Franska bókasafninu alla virka daga (kl. 15-19) frá 26. apríl til 4. maí. Greiðslukortaþjónusta. Hafið samband við okkur í síma 23870. Aðalfundur Alliance Francaise verður haldinn miðvikudaginn 9. maí 1990 kl. 20.30 í bókasafninu (Vesturgötu 2). Allir félagar 1990 velkomnir. [ HÚSNÆÐI í BOÐI íbúð eða góð hæð óskast til leigu fyrir hjón og tvö uppkomin börn til lengri eða skemmri tíma. Góðri um- gengni og traustum greiðslum tekið sem sjálfsögðum hlut. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl merkt: „B - 9105" eða skilaboð inná símsvara í síma 31533. Til leigu í miðbænum 2 rúmgóð herbergi með snyrtingu og sérinn- gangi. Tilvalin skrifstofuaðstaða. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. maí merkt: „Herbergi - 9951". Til leigu við Ármúla 250 fm skrifstofuhúsnæði til leigu nú þegar. Húsnæðið er á 2. hæð með sérinngangi, sérhita og rafmagni. Frekari upplýsingar í síma 681234. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Laxalind hf. lýsir hér með eftir tilboðum í upp- setningu rafmagnsverkhluta súrefniskerfis. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu fyrir- tækisins á Háaleitisbraut 58-60, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Laxalindar hf. 30. apríl 1990, kl. 12.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.