Morgunblaðið - 26.04.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.04.1990, Blaðsíða 39
 i MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRIL 1990 Vortónleikar Tónmenntaskólans Tónmenntaskóli Reykjavíkur efnir til þrennra vortónleika á næstunni. Á næstunni mun Tónmenntaskóli Reykjavíkur efna til þrennra vortónleika. Hinir fyrstu verða fðstudaginn 27. apríl kl. 20.30 í húsnæði Tónlist- arskóla FÍH í Rauðagerði 27. Þar leikur léttsveit Tónmenntaskólans og er dagskráin mjög ijölbreytt. Aðrir vortónleikar skólans verða daginn eftir, laugardaginn 28. apríl ki. 14, í Islensku óperunni við Ing- ólfsstræti. Þar koma einkum yngri nemendur fram í einieik og sam- leik. Síðustu vortónleikar Tón- menntaskólans verða svo laugar- daginn 5. maí kl. 14 í íslensku óper- unni. Þar koma fram eldri nemend- ur í einleik og samleik auk nokk- urra kammermúsíkatriða. Aðgangur að öllum þessum tón- leikum er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Um 520 nemendur hafa stundað nám í Tónmenntaskólanum í vetur og kennarar hafa verið rúmlega 50 talsins. (Fréttatilkynning) Nabblastrengir fagna yfirburðasigri. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur. Smaladrengirnir úr Neðrakoti. fékk svo Björn Þór Jóhannsson, gítarleikari Trassanna, en Valgerð- ur Jónsdóttir fékk hljóðnema frá Hljóðfæraverslun Steina í viður- kenningu sem efnilegasti söngvari Músíktilrauna að þessu sinni. Nab- blastrengir hlutu í verðlaun 40 tíma í hljóðverinu Stemmu, en Frímann fékk 30 tíma í sama hljóðveri. Til viðbótar skrifuð Nabblastrengir svo undir útgáfusamning á einu lagi, sem verður á safnplötu Stöðvarinn- ar og Krýsuvíkursamtakanna, sem út kemur innan skamms, en lagið hljóðrituðu Nabblastrengir daginn eftir úrslitin. Árni Matthíasson Hreinir sveinar. ELFA háfar úr stáli, kopar og í 5 litum Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTUN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NffiG BÍLASTÆÐI LÖGFRZEÐIFYRIR ALMENNING Nú í maí er ráðgert að halda námskeið í lög- fræði fyrir almenning ef næg þátttaka fæst. Verða teknar upp margar brennandi spurningar um réttarstöðu manna og einnig veitt persónuleg ráðgjöf. Allar frekari upplýsingar eru veittar í síma 20868 á næstu dögum. Sleipnir hf. Loftþjöppur Þú ert öruggur með Atlas Copco FYRIRLIGGJANDI í VERSLUN OKKAR: Loftþjöppur, lofthamrar, handverkfæri, borstál, borkrónur, málningarsprautur, sandblásturstæki, loftstýribúnaður, loftstrokkar og margt fleira. Fullkomin varahluta- og viðgerðarþjónusta. Jltlas Copco EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: LANDSSMIÐJAN HF. VERSLUN: SÖLVHÓLSGÖTU 13 • 101 REYKJAVlK SlMI (91) 20680 ‘TELEFAX (91) 19199

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.