Morgunblaðið - 26.04.1990, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.04.1990, Blaðsíða 50
y 50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1990 fatfrn FOLK ■ FRANK Rijkaard, hollenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu sem leikur með AC Mílanó, var í gær dæmdur í fimm leikja bann með félagi sínu fyrir óíþrótta- mannslega framkomu í leiknum við Verona um síðust helgi. Rijkaard, Marco van Basten og Alessandro Costacurta voru allir reknir út af í umræddum leik, sem Verona vann 2:1. Van Basten var dæmdur í eins tmr leiks bann og Costacurta í tveggja leikja bann. Það er ljóst að þre- menningarnir missa af síðasta deildarleik liðsins á sunnudaginn gegn Bari. Þjálfari liðsins, Arrigo Sacchi, sem einnig fékk að sjá rauða spjaldið í sama leik, fékk áminningu hjá ítölsku aganefndinni og gert að greiða andvirði 74 þús- und íslenskra króna í sekt. Auk þess var 'félagið dæmt til að greiða andvirði 740 þúsunda króna í sekt vegna skrílsláta áhangenda liðsins á sama leik. ■ ROBERTO Galia tryggði Ju- ventus sigur í ítölsku bikarkeppn- inni í áttunda sinn er hann skoraði hálfgert heppnismark gegn AC Mílanó í 1:0 sigri í síðari úrslitaleik liðanna í Mílanó í gær. Markið kom á 16. mínútu. Eftir markið sótti AC Mílanó nær látlaust en Stefano Tacconi, markvörður Juventus, sá fyrir því að knötturinn fór ekki í mark liðsins. Fyrri viðureign lið- anna endaði með markalausu jafn- tefli. Það virðist allt ganga á aftur- fótunum hjá Mílanó-liðinu þessa dagana þvi liðið hefur tapað tveim- ur titlum, deild og bikar, á aðeins þremur dögum! ■ JAHANGIR Khan frá Pakist- an sigrði í nínda sinn á opna breska meistaramótinu í squashi í London á mánudag og er það nýtt met. Khan sigraði Rodney Martin frá Ástralíu í úrslitaleik, 9:6, 10:8 og 9:1. Susan Devoy frá N-Sjálandi sigraði í kvennaflokki í sjöunda sinn. Hún sigraði Suzanne Horner frá Bretlandi í úrslitum, 9:2, 1:9, 9:3 og 9:3. KNATTSPYRNA / VINATTULANDSLEIKIR Reuter Vagíz Khídíatúlín, varnarmaður Sovétmanna, í baráttu við írann Andy Townsend í Dublin í gærkvöldi. Oruggt hjá enskum á Wembley NOKKRIR vináttulandsleikir fóru fram víðs vegar um Evr- ópu í gær. Paul Gascoigne var maðurinn á bakvið öruggan sigur Englend- inga á Tékkum á Wembley í gær- kvöldi. Gascoigne lagði upp þrjú mörk og gerði eitt er Engiendingar sigruðu 4:2. Tékkar náðu forystunni en Steve Bull, sem lék annan landsleik sinn fyrir England, jafnaði. Stuart Pierce kom Englendingum yfir, eftir horn- spyrnu Gascoignes, og Bull bætti öðru marki við tíu mínútum síðar. Lubos Kubik minnkaði muninn á 80. mínútu en Gascoigne gerði síðasta markið, mínútu fyrir leiks- lok, eftir að hafa snúið^á tvo varnar- menn Tékka. Svíar unnu Walesveija með sömu markatölu í gærí Stokkhólmi. Tom- as Brolin, sem lék sinn fyrsta lands- leik, gerði tvö mörk og Klas Inges- son slíkt hið sama og Dean Saund- ers bæði mörk gestanna. Hann náði forystunni en Svíar svöruðu með þremur mörkum í röð. Saunders bætti öðru marki við en Ingeson gerði síðasta markið. Svíar áttu reyndar möguleika að bæta við en Neville Southall varði vítaspyrnu frá Sten Schwarz. Þessi markafjöldi kom reyndar nokkuð á óvart þar sem Svíar höfðu aðeins gert fjögur mörk í jafn- mörgum leikjum og framherjarnir þóttu ekki líklegir til afreka á HM í sumar. Steve Staunton gerði sigurmark íra gegn Sovétmönnum í Dublin. Markið kom beint úr aukaspyrnu og var eini ljósi punkturinn við leik- inn. Bæði lið voru án lykilmanna og hávaðarok var ekki til að auka gæði leiksins. Það gekk mikið á í síðari hálfleik í leik Vestur-Þýskalands og Urugu- ay í Stuttgart í gær. 1 leikhléi var markalaust en í síðari hálfleik komu sex mörk á hálftíma og þijú þeirra á fimm mínútna kafla. Lothar Mattháus og Rudy Völler komu Þjóðveijum yfir eftir fyrsta mark Carlos Aguilera. Santiago Ostalaza jafnaði á 73. mínútu en Jiirgen Klinsmann kom Þjóðveijum aftur yfir, tveimur mínútum síðar. En eftir aðeins þijár mínútur var staðan jöfn að nýju er Revelez skor- aði fyrir gestina. Gheorghe Hagi fór á kostum í öruggum sigri Rúmena á ísraels- mönnum, 4:1. Hann lék aðeins fyrri hálfleikinn en gerði þá tvö mörk og lagði upp það þriðja. Skotar, sem sigruðu Argentínu- menn fyrir skömmu, komu aftur niður á jörðina í gær er þeir töpuðu fyrir Austur-Þjóðveijum, 1:0, á Hampden Park. Thomas Doll gerði eina mark leiksins, úr vítaspyrnu á 71. mínútu, en Skotar blátt áfram óðu í færum. Mo Johnston og Ric- hard Gough áttu báðir þrumuskot í þverslá en ekkert gekk. Austur- Þjóðveijar, sem ekki komust í loka- keppni HM, nýttu hinsvegar eina færi sitt og fögnuðu óvæntum sigri. KORFUBOLTI / LANDSLIÐ Öruggt hjá íslendingum Islenska landsliðið sigraði bandaríska úrvalsliðið Hoop í Laugardals- höllinni í gær, 116:78. íslendingar voru yfir allan leikinn og í leik- hléi var staðan 63:39. Þetta var síðasti leikur Laszlós Nemeths, landsliðsþjálfara, á ís- landi en hann fer með liðinu til Englands um helgina þar sem það leikurtvo leiki gegn heimamönnum og hugsanlega einn gegn Skotum. Stig íslands: Falur Harðarson 18, Guðjón Skúlason 18, ívar Ásgrímsson 17, Birg- ir Mikaelsson 14, Sigurður Ingimundarson 14, Guðni Guðnason 12, Guðmundur Braga- son 6, Teitur Örlygsson 6, Páll Kolbeinsson 5 og Nökkvi Már Jónsson 4. Aðalfundur Samvinnubankans Aöalfundar Samvinnubanka íslands h.f., veröur haldinn aö Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 27. april 1990 kl. 13.30. Dagskrá: 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans fyrir sl. starfsár. 2. Lagðir fram endurskoöaöir reikningar bankans fyrir sl. reikningsár. 3. Lögð fram tillaga um kvittun til bankastjóra og bankaráös fyrir reikningsskil. 4. Önnur mál sem tilkynnt hafa veriö bankaráöi meö löglegum fyrirvara, sbr. 69. gr. hlutafélagalaga. 5. Kosning bankaráös. 6. Kosning endurskoöenda. 7. Ákvöröun um þóknun til bankaráðs og endurskoðenda. 8. Ákvöröun um greiöslu arös. 9. Önnur mál. Gert er ráö fyrir aö lögö verði fram tillaga um sameiningu Samvinnubanka íslands hf. viö Landsbanka íslands, samanber 4. dagskrárliö hér aö framan. Veröi tillagan samþykkt falla dagsskrárliöir 5 - 8 sjálfkrafa niöur. Aögöngumiöar og atkvæöaseölar til fundarins veröa afhentir á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka íslands hf faém FOLK ■ ANDREAS Wecker, einn besti fimleikamaður Austur-Þýska- lands, hefur flust til Vestur- Þýskalands og hyggst keppa fyrir félagslið í Hannover. Wecker var Evrópumeistari í keppni á svifrá á Evrópumótinu í Stuttgart í fyrra og var í austur-þýsku sveitinni sem vann silfurverðlaun á Ólympíuleik- unum í Seoul. Wecker, sem er 20 ára, fær ekki að keppa fyrir Vest- ur-Þýskaland fyrr en eftir eitt ár, þ.e.a.s. ef félag hans í Austur- Berlín stendur ekki í veginum og neitar honum um félagaskipti. ■ SIGURJÓN Kristjánsson, sem lék með belgíska 2. deildar liðinu Boom í vetur, er kominn heim og verður með Valsmönnum í sumar eins og áður. ■ HELGI R. Magnússon var kjörinn formaður knattspyrnudeild- ar Vals á aðalfundi deildarinnar í gærkvöldi. Næsti aðalfundur verður í haust og er þá gert ráð fyrir að Guðmundur Kjartansson taki við formennskunni. ■ JÓN Arnar Magnússon, tug- þrautarmaður úr UMSK, hefur dvalið í Georgíu í Bandaríkjunum frá áramótum við nám og æfingar. Hann hefur tekið þátt í nokkrum mótum og lofar árangur hans góðu fyrir sumarið. Um síðustu helgi hljóp hann 110 m grindahlaup á 14,6 sek., stökk 7,36 metra í lang- stökki, varpaði kúlu 14,10 metra, kastaði kringlu 43,26 metra og spjóti 59,58 metra. Jón Arnar stefnir á að ná lágmarki í tugþraut fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Júgóslavíu í sumar. ÚRSUT Knattspyrna VINÁTTULANDSLEIKIR England - Tékkóslóvakía........4:2 Steve Bull 2 (17. og 55. mín.), Stuart Pe- arce (23.), Paul Gascoigne (89.) - Tomas Skuhravy (10.), Lubos Kubik (80.) Áhorf- endur: 21.342 Irland - Sovétríkin............1:0 Steve Staunton (60.) V-Þýskaland - Uruguay..........3:3 Lothar Matthaus (60.), Rudi Völler (64.), Jiirgen Klinsmann (75.) - Carlos Aquilers (49.), Santiago Ostolaza (73.), Felipe Dani- el Revelez (78.). Áhorfendur: 35.000. Israel - Rúmenia...............1:4 Eitan Aharoni - George Hagi 2, Ioan Sa- bau, Gavrila Balint. Áhorfendur: 4.000. Svíþjóð - Wales................4:2 Tomas Brolin 2 (19. og 25. mín.), Klas Ingesson 2 (54., 73.) - Dean Saunders 2 (14., 59.) Áhorfendur: 13.981. Skotland - Austur Þýskaland ...0:1 - Thomas Doll (71., víti). Áhorfendur: 21.868. EVRÓPUKEPPNI Evrópukeppni landsliða 21 árs og yngri, undanúrslit, fyrri leikur: Svíþjóð - Sovétríkin...........1:1 Kenneth Andersson (70.) - Igor Shalimov (72y víti) Áhorfendur: 2.446. SPANN 1. deildin í gærkvöldi: Atletico Madrid - Logrones............3:1 Sporting Gijon - Celta.............. 3:0 Valencia - Tenerife...................2:1 Cadiz - Real Sociedad.................1:0 Malaga - Rayo Vallecano...............1:0 Sevilla - Barcelona..................1:1 Polster - Amor Athletic Bilbao - Real Mallorca.......0:0 Real Zaragoza - Castellon.............3:1 Real Valladolid - Real Oviedo.........1:1 Osasuna - Real Madrid.................0:2 - Rafael Martin Vazques 2. Markahæstir: 35 - Hugo Sanchez (Real Madrid) 32 - Anton Polster (Sevilla) 17 - Baltazar de Morais (Atletico Madrid) 15 - John Aldridge (Real Sociedad), Julio Salinas (Barcelona) 14 - Rafael Martin Vazquez (Real Madrid) 13 - Lyuboslav Penev (Valencia), Miguel Pardeza (Real Zaragoza) 12 - Ronald Koeman (Barcelona), Fern- ando Gomez (Valencia), Manuel Sarabia (Logrones) Real Madrid 36 25 9 2 99:33 59 Atletico Madrid ...36 20 9 7 51:30 49 Barcelona 36 22 5 9 79:35 49 Valencia 36 18 13 5 61:41 49 Sevilla 36 18 7 11 63:43 43 Real Sociedad 36 14 13 9 41:34 41 Osasuna 36 14 12 10 41:38 40 Logrones 36 17 5 14 46:47 39 RealMallorca 36 11 16 9 36:33 38 Real Oviedo 36 11 15 10 37:41 37 Real Zaragoza 36 14 8 14 49:52 36 Athletic Bilbao ....36 10 15 ii 32:33 35 Sporting Gijon 36 11 10 15 35:32 32 Castellon 36 8 13 15 27:46 29 Real Valladolid....36 8 12 16 30:40 28 Tenerife 36 8 10 18 41:57 26 Cadiz 36 10 6 20 26:63 26 Malaga 36 8 9 19 20:48 25 Celta 36 5 12 19 23:48 22 Rayo Vallecano ...36 5 7 24 28:71 17 SVISS Úrslitakeppnin í gærkvöldi: St Gallen - Grasshopper.'. .0:1 YoungBoys-Sion.... .1:0 Luzerne - Lugano .3:1 Lausanne - Neuchatel Xamax .... .0:0 Neuchatel ...8 3 4 1 14: 6 24 Grasshopper ...8 5 0 3 14: 8 23 Lausanne ...8 3 4 1 11: 6 21 ...8 3 2 : 3 9:19 20 Young Boys ...8 2 5 i 8: 8 20 ...8 4 1 3 9:12 20 St Gallen ...8 0 3 5 4:11 17 Sion ...8 1 3 4 7:10 17 ÍTALÍA Bikarkeppnin, síðari úrslitaleikur: AC Mílanó - Juventus „0:1 - Roberto Galia (16.) Juventus varð bikarmeistari. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli. 1. deildin: Genoa - Inter Mílanó.................0:0 PORTÚGAL 1. deildin í gærkvöldi: Beira Mar - Guimaraes................0:2 Benfica - Tirsense...................1:0 Braga- Chaves........................1:1 Naciona! Madeira - Setubal...........3:1 Penafiel - Belenenses................1:0 Portimonense - Uniao Madeira.........2:0 Porto - Estrela Amadora..............2:0 Efstu lið: Porto..........30 25 4 1 67:13 54 Benfica........30 20 9 1 70:15 49 Guimaraes......30 16 10 4 40:21 42 Sporting.......29 15 10 4 36:21 40 Belenenses.....30 14 4 12 29:29 32 FRAKKLAND 1. deildin í gærkvöldi: St Etienne - Marseille..............0:0 Áhorfendur:40,000. Mulhouse - Mónakó...................1:1 Priou (8.) - Clement (52.) ENGLAND 2. deild: Leeds - Barnsley....................1:2 Middlesbrough - Ipswich.............1:2 Newcastle - Swindon.................0:0 Oxford - Brighton...................0:1 4. deild: Chesterfield - Cambridge 1:1 Exeter - Southend...................2:1 Hereford - York.....................1:2 Maidstone - Torquay.................5:1 Scarborough - Peterborough..........2:1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.