Morgunblaðið - 25.10.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.10.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990 31 Líbanon: Stefnt að sam- einingu Beirút undir einn her Beirút. Reuter. STJÓRN Elias Hrawis, forseta Líbanons, kynnti í gær áætlun um að ná allri höfuðborg lands- ins, Beirút, á sitt vald og binda enda á yfirráð vopnaðra sveita óbreyttra borgara yfir ýmsum svæðum í landinu. Hún Iofaði að sameina Beirút og svæði í norður- og suðurhluta landsins undir einn her, loka öllum skrif- stofum sjálfstæðu hersveit- anna, ná af þeim höfnum og stöðva ólöglega skatt- og toll- heimtu þeirra. Stjórnin kynnti áætlunina ellefu dögum eftir að sýrlenskir og líb- anskir stjórnarhermenn réðust á Austur-Beirút, sem er á valdi kristinna manna, og neyddu Mic- hel Aoun, yfirmann hersveita kristinna, til að gefast upp. í landinu eru níu hersveitir óbreyttra borgara, sem leggja ólöglega skatta á íbúa, verslanir, bensínstöðvar, kvikmyndahús veitingahús og bari. Þær hafa einnig haft sjö hafnir á sínu valdi. Þá hafa margar þeirra smyglað hassi úr landinu og flutt inn vopn. Hagfræðingar segja að tollheimta ríkisins hafi minnkað um helming frá því sveitirnar náðu höfnunum á sitt vald. Helstu sveitirnar sem hér um ræðir eru sveit kristinna manna (LF), Hizbollah („Flokkur Guðs“) er styður írani, og Framsækni sósíalistaflokkurinn (PSP), sem er flokkur amal-shita og drúsa og nýtur stuðnings Sýrlendinga. Óperahátíð á Hótel íslandi sunnudaginn 28. október kl. 18.30 Tónlist * Aida Brúðkaup Fígarós Carmen Carmina Burana Don Giovanni Faust Fuglasalinn I Vespri II Trovatore Káta ekkjan La Traviata Leðurblakan My Fair Lady Nabucco Porgy og Bess Ævintýri Hoffmanns o.fl. o.fl. Miðasala og borðapantanir á Hótel íslandi alla daga frá kl. 9-17 Listamenn íslensku óperunnar flytja úrvalsmola úr óperum, óperettum og söngleikjum Við sýnum lit...þótt útlitið sé svart Stuðningsmenn. Matseðill * * Innbakað rjúpnaseyði „Carmina Burana4 * 99 Fiskirúlla Pagliacci44 * Kryddhjúpað lamb „del Trovatore4 .44 Logandi ísbikar „Nazze di Figaro“ * * Er ekki kominn tími til að fá þingmann sem hefur þekkingu og áhuga á rekstri og stjórnun fyrirtækja ? Kjósum Láru Margréti Ragnarsdóttur í 4.-6. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík 26.-27. október n.k. Burt með höft, miðstýringu og ríkiseinokun. Kosningaskrifstofa í síma: 27804, 27810, 28817 og 28847. J n WjgiHU Metsölublað á hveijum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.