Morgunblaðið - 13.01.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.01.1991, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn verður að vera vandlátur í vali þegar hann þiggur eða afþakkar heimboð núna. Hann ætti enn fremur að forðast hættuspil í við- skiptum. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið ráðgast við maka sinn út af sameiginlegum fjármál- um og þau taka mikilvægar ákvarðanir. Það verður að gæta þess að forðast ofrausn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn ræðir í einlægni við maka sinn í dag og þau eru sammála í öllum atriðum. Óvæntur aukakostnaður vegna ferðalags gæti fallið til og gert honum erfitt fyrir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn er með báða fætur á jörðinni í vinnunni í dag, en hann verður fyrir svo mörgum truflunum að hann kemst ekki yfir það sem hann ætlaði sér að gera. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <*■€ Ljónið glímir við andlegu málin í dag og kann því vel. Það á að leggja metnað sinn í að standa við allt sem það hefur lofað sínum nánustu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú ætti meyjan að fá fjöl- skylduna til að setjast á rök- stóla og ræða mikilvæg mál sem varða heimilið. (23. sept. - 22. október) Vogin á auðvelt með að ná til annars fólk núna. Hins vegar getur hún lent í öng- stræti í féiagslífinu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekanum hættir til að færast of mikið í fang núna. Hann ætti ekki að Ieggja í mikla áhættu í augnablikinu, enda þótt hann hafi ágætt nef fyrir íjármálum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) t&tð Bogmaðurinn er innblásinn og fullur af hugmyndum núna. Hann ætti ekki að láta jábróður leiða sig afvega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitinni hættir til að eyða of miklu núna. Hún ætti að svara bréfum sem hún hefur fengið undanfarið og leggjast í lestur góðra bóka. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það er allt í lagi þótt vatnsber- inn beiti fyrir sig fagurgala endrum og eins, en hann ætti alltaf að vera hreinn og beinn þegar hann tjáir tilfinningar sínar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þó að viðskiptaviðræður gangi greiðlega núna er hætt við að iítið verð) úr fram- kvæmdum í dag. Ásetningur- inn er vissulega góður, en hann dugir ekki einn og sér. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradv'ól. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni msindalegra staóreynda. DÝRAGLENS S7At>0,dON! BS BATTALLA SOrXAHA þÍNA SAMAM.DÝFÐl pElM i HdElTl- LÍM OQ BJÓTtL pBSSA_FALLEGO SKKAUTSOlU ÖR. pElM imrriRH) UÖ £R UKL&SA EKKJ BESTl VM- IMN TlL AÐ SÝNA HÚNU/M NÆR- FATA-KL i PP/ /vi VNWNA TOMMI OG JENNI LJÓSKA HOMO/M FimsrysKRlFAÐI VlÐ VEfSA IHANN UNPlR OESTA FVRiœ-<f-SAMNlNQINN T-EKIP I 0/£N-k '- •--- U/V1 ''' VIÐ MUHUM C'-AKI?iFAE>f ^ EtGA MIKIL )HAMM UNOIfi VIÞSKI PTt •SSAMMIM6INN \J!Ð HAMM/ HANM /M.A.S.L,HANNSKRiF SEGIK VlNU/UAÐI FKJCI *' ... fJNPieSAMN- IMGINM 7-a ^ / í t 1 / / / li , /,/ / ./// / / / / / / FERDINAND liii/uihi/’iiiiiii nii.niiiiiihu.ihiinn / / / ' ' ' ' / SPftW'// SMÁFÓLK Ég vissi ekki Uhu, það vekur Innilokunarkennd, að þú ættir ýmiss konar til- fiskabúr, finningar að Kalli... horfa á fiskana synda um, finnst þér ekki? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sex spaðar eru einfalt spil til vinnings en suður. Pólveijinn Henry Wolny, valdi grand- slemmuna af ótta við lauf- stungu. Norður gefur; NS á hættu. Vestur ♦ 7 ¥108652 ♦ KD92 + 542 Vestur Norður Austur Suður — 1 hjarta 3 lauf 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 grönd Pass Pass Pass Útspil: tígulkóngur. í þokkalegri hjartalegu eru 13 slagir upplagðir eftir útspilið, en það gat ekki kostað að þreyta mótheijana með því að renna spöðunum og kanna afköstin. Þegar Wolny hafði tekið fimm spaðaslagi leit staðan þannig út: ♦ 1096 ¥ ÁKDG43 ♦ G86 + 3 Suður ♦ ÁKDG43 ¥7 ♦ M05 + KD9 Austur ♦ 852 ¥9 ♦ 743 ♦ ÁG10876 Norður ♦ - ¥ ÁKDG4 ♦ G8 ♦ - Vestur ♦- llllll ¥ 108652 ♦ D ♦ 5 Suður ♦ 3 ¥7 ♦ 105 ♦ KD9 Austur ♦ - ¥9 ♦ 74 ♦ ÁG108 Síðasti spaðinn þvingar vestur til að henda laufi og ijúfa þann- ig sambandið við ás makkers. Staðan var nú kristaltær, vestur hafði kastað þremur laufum og gat ekki átt fleiri. Wolny henti því hjartaíjarkanum og sótti 12. siaginn á tígul. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Pia Cramling stóð sig vel á minningarmótinu um Erik Lundin í Stokkhólmi í haust, varð í 3.-5. sæti ásamt Hellers og Wedberg. Árangur hennar hefði þó getað orðið enn betri ef hún hefði ekki samið af sér gegn Wedberg eftir kraftmikla byijun: Hvítt: Pia Cramling (2.505) Svart: Tom Wedberg (2.480) Benoni-byijun 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rf3 - c5, 4. d5 — d6, 5. Rc3 — exd5, 6. cxd5 — g6, 7. e4 — Bg7, 8. h3 - 0-0, 9. Bd3 - He8, 10. 0-0 - c4, 11. Bxc4 — Rxe4, 12. Rxe4 - Hxe4, 13. Bg5! - Bf6, 14. Bd3 - He8, 15. Da4! - Rd7, 16. Dh4 - a6?! (Þessi áætlun virðist alltof hægfara gegn sannfærandi tafl- mennsku hvíts.) 17. Hael — Hxel, 18. Hxel - b5, 19. He4! - Bb7, 20. Hf4 - Kg7. Dh6+ - Kg8, 22. Dh4 - Kg7 o.s.frv. En hún átti glæsilegan vinning: 21. Rd4!i og bæði 21. — Bxg5, 22. Hxf7+! og 21. - Bxd5, 22. Hxf6! - Rxf6, 23. Rf5+! - gxf5, 24. Dh6+ - Kg8, 25. Bxf6 er alveg vonlaust á svart. Það er ólíkt Piu að missa af slíku færi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.