Morgunblaðið - 13.01.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.01.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1991 N MI I Atvinna óskast 34ra ára gamall vélstjóri með 3. stig vél- stjórnar, sveinspróf í vélvirkjun og 7 ára sigl- ingatíma, óskar eftir atvinnu í landi. Áhugasamir sendi tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: „VV - 6736“. Lögmaður Héraðsdómslögmaður óskar eftir starfi. Víðtæk starfsreynsla. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. janúar nk. merkt: „H - 7803". BORGARSPÍTALINN Geðdeildir Arnarholt, Kjalarnesi: Við auglýsum eftir hjúkrunarfræðingi í stöðu verkefna- stjóra/deildarhjúkrunarfræðings. Fjölbreytt verkefni á dagskrá. A-2, Borgarspítala: Við auglýsum eftir sjúkraliða eða starfsmanni í fulla vinnu, allar vaktir. Verið velkomin í gott vinnuandrúmsloft. Frekari upplýsingar veitir Guðný Anna Arn- þorsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, geð- deilda Borgarspítala, í sími 696355. Slysa- og sjúkravakt Áhugasama hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar á slysa- og sjúkravakt. í boði er áhuga- verð aðlögun, sem byggist á tilsögn, sýni- kennslu, umræðum, skipulögðu lesefni og lestíma. Upplýsingar veita Svanlaug Inga Skúladóttir, deildarstjóri, í síma 696650, og Erna Einars- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696356. Rannsóknadeild Laus er staða deildarmeinatæknis í sýkla- færði við rannsóknadeild. Upplýsingar veitir forstöðumeinatæknir í síma 696405. Fjölbreytt starf Okkur vantar röskan starfskraft til að annast sendilstörf, mötuneyti og almenn skrifstofu- störf. Þarf að hafa bifreið til umráða. Umsóknir sendist til skrifstofu okkar á Suður- landsbraut 32, Reykjavík, fyrir 18. janúar nk. Allar frekari upplýsingar veitir Sigríður Jóhannsdóttir á skrifstofu okkar. H LÖGGILTIR F.NDURSKOÐENDUR HF. Suðurlandsbraut 32 - l’ósihólf 8191 128 Hcykjavík Símar 686868 og 686377 Tclolux 689379 Vélavörður óskast á mb. Skógey SF-53. Upplýsingar í síma 97-81795. Snyrtifræðingur Snyrtistofa til leigu í Vestmannaeyjum í 7 mánuði. Upplýsingar í símum 98-11726 og 11214. Næg vinna fyrir góðan starfskraft. Traustog öflugt út- og innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfsfólk til eftirfarandi starfa; 1. Sölumaður Sölumann (karl eða konu) til að selja fatnað á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. (Föst mánaðarlaun). Viðkomandi þarf að vera stundvís, reglusamur og geta unnið sjálfstætt. 2. Lagermaður til starfa við lagerstörf, vinnutími er frá 8.30- 17.00, stundvísi og reglusemi áskilin. 3. Tollurog banki Vanan og reglusaman starfsmann til starfa við innflutnings- og útflutningsskjöl, þarf að hafa bílpróf.Vinnutími frá 9.00-17.00. Upplýsingar um menntunn, aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:„A - 6737“ Fyllsta trúnaði er heitið. Aukavinna Stórt fyrirtæki vill komast í samband við starfskraft, sem er í skóla, en vill vinna nokkra tíma eftir hádegi á laugardögum. Umsókn, merkt: „G - 6811“ sendist augiýs- ingadeild Mbl. fyrir mánudagskvöld. Heimilisaðstoð Létt heimilisaðstoð óskast fyrir eldri mann, sem býr í Þingholtunum, nokkra tíma á dag eða eftir samkomulagi. Góð laun í boði. Upplýsingar veittar í síma 685558 eða 30871 á sunnudag og eftir kl. 18.00 mánudag. Vélaverkfræðingur tæknifræðingur (127) Traust verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða vélamenntaðan einstakling til stjómunar- starfa við vélaviðgerðir. Starfssvið: - Yfirumsjón með þungavinnuvélum/verk- stæði - yfirumsjón með birgðahaldi og nýkaupum -. mat á vélum fyrirtækisins - dagleg umsjón viðhalds, úrlausnir, ábyrgð og samskipti Við leitum að manni með: - Vélaverkfræði- eða véltæknifræðimenntun - stjórnunar- og viðskiptahæfileika - málakunnáttu - reynslu (æskileg) Ágæt laun og góð vinnuaðstaða. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarmiðlunar Ráðgarðs merktar: „127“ fyrir 19. janúar. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veitir Adolf Ólason. RÁEXIARÐUR STJÓRNUNAROG REKSTRARRÁDGJÖF NÓATÚNI 17, 105REYKJAVÍK,SÍMI (91)686688 RADAUGl YSINGAR [ . _ ' HUSNÆÐIOSKAST Skr if stof u h ú snæði Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu ca. 120 fm. skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 16. janúar nk. merkt: „Opinber - 105“. Einbýlishús óskast Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða raðhús í Reykjavík. Traustur leigutaki. Vinsamlegast hringið í síma 687063 eða 676056. HUSNÆÐIIBOÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu 80 fm neðst við Hverfisgötu. Upplýsingar í síma 681185. Raðhústilleigu í Árbæjarhverfi frá og með 1. febrúar. Fyrirframgreiðsla. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Raðhús - 6725“. BATAR-SKIP Fiskiskip til sölu Til sölu er mb. Garðey SF 22. Skipið er 117 lesta stálskip, smíðað 1982 og innflutt 1987. Skipinu fylgja ca 190 þorskígildi. Matsverð skipsins er 133,5 millj. Upplýsingar veita: Lögmenn Garðarog Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík. Simi 92-11733. Útgerðarmenn - skipstjórar Viljum taka báta í föst viðskipti. Við munum greiða gott meðalverð fyrir eftirfarandi fisk- tegundir: Kola - þorsk - ýsu - ufsa. Höfum áhuga á að taka báta í viðskipti alls- staðar að af landinu. Vinsamlegast hafið samband við okkur í síma 91-679660. Vertíðarbátar-vertíðarbátar Óskum eftir bátum í viðskipti á komandi vetrarvertíð frá Þorlákshöfn til Sandgerðis. Verðum með vörubíl með krana í Sandgerði. Upplýsingar í símum 11870 og 19520 í vinnu- tíma og í símum 76055, 76234 og 674417 á kvöldin. Fiskanaust. hf. Fiskiskip til sölu Til sölu er mb. Akurey SF 122. Skipið er 86 lesta eikarskip, smíðað 1963, með aðalvél frá 1979. Skipinu fylgja ca 190 þorskígildi. Matsverð skipsins er 29,5 millj. Upplýsingar veita: Lögmenn Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík. Sími 92-11733. Þorskhrogn Við viljum kaupa þorskhrogn alls staðar að af landinu. Sækjum hrognin að skipshlið. Hátt verð. Örugg greiðsla. Vinsamlegast hafið samband við okkur í síma 91-679660. TILSÖIU Einstakt tækifæri Til sölu matvöruverslun á góðum stað í Reykjavík. Góð velta. Einnig til sölu góð fisk- búð á sama stað. Góðir leigusamningar. Einnig kemur til greina að selja húsnæðið. Upplýsingar í síma 54910. Steinbok rafmagnslyftari Til sölu Steinbok rafmagnslyftari, 21/2 tonn. Upplýsingar í síma 93-81394.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.