Morgunblaðið - 13.01.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.01.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP &UNNUPAGUR 13. JÁNUAR 1991 SUNNUDAGUR 13. JANUAR SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.( Q 0 STOÐ2 9.00 ► Morgunperlur. Morgunsyrpa fyrir yngstu áhorfendurna. 9.45 ► Naggarnir. Brúðumyndaflokkur. SJONVARP / SIÐDEGI 0 10.30 1 11.00 11.30 1 12.00 ■ 10.10 ► Sannir drauga- banar. Ævintýraleg teikni- mynd. 10.35 ► Félagar(The New Archies). Teiknimynd um hóp af krökkum. 11.00 ► í frændgarði (Boy in the Bush). LokaþátturmyndaflokKSÍns um æringjann Jack sem á sínum tíma var rekinn úr skóla fyrir óknytti. 12.00 ► Popp og kók. Endur- tekinn þáttur frá því í gær. 2.30 13.00 13.30 12.30 ► Framtíðarsýn (Be- yond 2000). Fræðsluþáttur. 13.25 ► Italski boltinn. Bein út- sending. 14.30 TF 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 14.00 ►- Meistara- golf. Umsjón Jón ÓskarSól- 18.30 19.00 15.00 ► Eitt bali enn. Sjón- varpsmenn á sveitaballi hjá hljómsveitinni Stjórninni. Áð- urádagskrá 20. júlísl. 15.50 ► Nýárskonsert frá Vín. Flutt verða verk eftir Rossini, Schubert, Jóhann og Jósep Strauss, Mozart og Lanner. 17.20 ► Tónlist Mozarts. i áreru liðnar tværaldirfrá láti Mozarts. 17.50 ► Sunnudagshugvekja. Flytjandi séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, prestur í Grindavík. 18.00 ► Stundin okkar. 18.30 ► Grænlandsferðin (2) (Sattut). 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Heimshornasyrpa Fyrsti þáttur: Litli trommuleikarinn. 19.30 ► Fagri-Blakkur. Q 0 STOÐ2 15.15 ► NBA-karfan. Að þessu sinni eru það lið San Antonio og New Jersey. 16.30 ► Lagt á brattann (You Light up My Life). Róm- antísk mynd um unga konu sem er að hefja frama sinn sem leikkona og söngvari. Aðalhlutverk: Didi Conn, Joe Silver, Stephen Nathan og Michael Zaslow. 18.00 ► 60mínútur(60 Minutes). Fréttaþáttur um allt milli himins og jarðar. 18.50 ► Frakkland nútímans. Þátturum nýjungaríFrakklandi. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD Tf b 0, STOÐ2 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 20.00 ► Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 ► Ófriður og örlög (14) (Warand Remembrance). Banda- rískur myndaflokkur. 21.50 ► Þak yfir höfuðið. Fyrsti þáttur: Fyrsta byggð. Sjón- varpið hefur látið gera tíu þætti þar sem gripið er niður í sögu íslenskrar byggingarlistar. 22.20 ► Sáralítillsöknuður(ASmall Mourning). Bresktsjón- varpsleikrit um ævintýralegt samband ekkju nokkurrar og krár- eiganda sem lofar henni gulli og grænum skógum. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Bernskubrek (Wonder Years). Bandariskur framhaldsþáttur. 20.25 ► LagakrókarfL.A. Law). Framhalds- þáttur. 21.15 ►- Björtu hlið- arnar. Um- sjónarmaður Hallur Halls- son. 21.45 ► Fjölmiðlakóngurinn (The Paper Man). Washington DC árið 1995, fjölmíðlakóngurinn Phillip Cromwell. Fyrsti hluti -af fimm. Annar hlutí á dagskrá annað kvöld.. 23.30 24.00 23.30 ► Listaverk mánaðarins (Konstalmanacka). 23.35 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. 23.25 ► Lögga til leigu (Rent-A-Cop). Hér er á ferðinni spennumynd, þar sem segirfrá lögreglumanni og gleðikonu. Bönnuð börnum. 1.00 ► Dagskrárlok. UTVARP © RAS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandákt. Séra Sigurjón Einarsson pró- fastur á Kirkjubæjarklaustri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlíst. — Tokkata og fúga i d-motl eftirJohann Sebast- ian Bach. Peter Hurford leikur á orgel, — „LofiðSion" kantata ópus 73 eftir Felix Mend- elsohn. Evelyne Brunner, Naoko Ihara, Alej andro. Raimez og Philippe Hutternlocker syngja með kór og Sinfóníuhljómsveitinni í Lissabon: Michel Corboz stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Árni Sígfússon borgar fulltrúi ræðir um guðspjall dagsins, Jóhanries 7, 14-18, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. eftir Camille Saint-Saéns. - Þáttur úr sinfóniu númer 3 i c-moll ópus 78. Sinfóníuhljómsveitín í San Francisco leikur; Edo de Waart leikur á orgel. — „Havanaise" ópus 83. Jascha Heifetz leikur á liðlu með RCA Victor-Sinfóníuhljómsveitinni. — Vals háttur. Cécile Ousset leikur á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Heimur múslima. Jón Ormur Halldórsson ræðir um islamska Irú og áhrif hennar á stjórn- mál mið-Austurlanda og Asíu. Fyrsti þáttur af fimm. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Prestur séra Birgir Snæbjörnsson. 12.10 Útvarpsdagbókinogdagskrásunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Kotra. Söguraf starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttír. 14.00 „Hans brann glaðast innra eldur." Fyrri hluti dagskrár um Konráð Gíslason. Umsjón: Aðalgeir Kristjánsson. Lesarar: Gils Guðmundsson, Hjört- ur Pálsson og Björn Th. Björnsson. 15.00 Sungið og dansað i 60 ár. Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig út- varpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Tötraflautan", ópera eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. José van Dam, Karin Ott, Edith Mathis, Francisco Araiza, Gottfried Hornik; Janet Perry, Claudio Nicolai, Heinz Kruse, Anna Tomowa-Sinlow, Agnes Baltsa og Hanna Schwarz syngja með Kór óperunnar í Berlin og Filharmóníusveit Berlinar; Herbert von Karajan stjórnar. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Lislasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (End- urtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kikt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum uppákomum í mannlífinu. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Elaine Paige, Tommy Körberg, Maurice Chevalier, Louis Jord- an, Danshljómsveit Hamborgarútvarpsins og fleiri flytja lög úr „Chess", „Gigi" og fleiri þekktum söngleikjúm. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Rás 1: Heimur múslíma ■■■■ í dag hefst á Rás 1 ný þáttaröð í umsjón Jóns Orms Hall- -| A 25 dórssonar, sem hann nefnir Heimur múslíma, en í þáttun- um sem verða fimm, ræðir hann um íslamska trú og áhrif hennar á stjórnmál Miðausturlanda og Asíu. í fyrsta þættinum verður rætt um uppruna íslam 'í Arabíu og spásagnir Múhameðs og það sett í samhengi við þjóðfélag síns tíma. Þá verður rætt um Kóraninn, íslömsk lög og fyrstu ríki múslíma, sem enn eru fyrirmyndir þeirra sem beijast vyrir íslömskum lýðveld- um. I síðari þáttunum verður rætt um klofninginn milli súnní- og shíta-múslíma og um sögu íslamskra ríkja fram á þessa öld. Einnig verður fjallað um nýlendutímann þegar flest ríki múslíma lentu und- ir stjórn evrópskra stórvelda og um uppskiptingu Miðausturlanda milli Breta og Frakka, en til þeirrar uppskiptingar má rekja rætur flestra stærstu vandamála þessa heimshluta. Hundruð milljóna bíða þín hér r X • í L_>t ” CTDC • * ™ Þú færð miða hjá umboðsmönnum SÍBS: REYKJAVÍK OG NÁGRENNI: AÐALUMBOÐ Suðurgötu 10, sími.23130 VERSLUNIN GRETTISGÖTU 26 sími13665 SJÓBÚÐIN Grandagarði 7,sími 16814 HAPPAHÚSIÐ Kringlunni, sími 689780 BENSfNSALA HREYFILS Fellsmúla 24, sími 685632 BÓKABÚÐIN HUGBORG Grímsbæ, sími 686145 BÓKABÚÐ JÓNSAR EGGERTSSONAR Hraunbæ 102, sími 83355 VERSLUNIN STRAUMNES Vesturbergi 76' sími 72800 SÍBS-DEILDIN REYKJALUNDI, sími 666200 BÓKABÚÐIN ÁSFELL Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 666620 Vilborg Sigurjónsdóttir BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS Hafnarfirði, sími 50045 BÓKABÚÐIN GRfMA Garðatorgi 3, Garðabæ, sími 656020 SlBS-DEILDIN VÍFILSSTÖÐUM sími 602800 BORGARBÚÐIN Hófgerði 30, Kópavogi, sími 4263 VÍDEÓMARKAÐURINN Hamraborg 20A, Kópavogi, sími 46777 SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS Engihjalla 8, sími 44155 REYKJANES: GRINDAVÍK: Ása Lóa Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, sími 92-68080 SANDGERÐI: Sigurður Bjarnason, Norðurtúni 4, sími 92-37483 GARÐUR: Jóhann Jónsson, Sunnubraut 9, sfmi 92-27125 KEFLAVÍK: Umboðsskrifstofa Helga Hólm, Hafnargötu 79, sími 92-15660 VATNSLEYSUSTRÖND: Þórdís Símonardóttir, Borg, sími 92-46630 Láttu það eftir þér að vera með - þú átt það skilið. - með mestu vinningslíkurnar Drögum á þríðjudaginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.