Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. APRIL 1991 > „Ti/öíaldan osbskoimmt ög„ TíL ham- jngju meéaLié " l sve-ppcJrrt'" * Ast er... ... óvæntur glaðningur. TM Reg. U.S. Pat Off. — all rights reserved ° 1991 Los Angeles Times Syndica t e Lýsir sér helst þannig að mat- Sagðist hafa náð holu í höggi, arlystin hverfur þegar ég er þó bundið væri fyrir bæði eyr- södd ... un ... HÖGNI HREKKVÍSI Hla komið fyrir ríkisstjórninni í leiðara Morgunblaðsins er spurt hvað ríkisstjórnin hyggist gera. Vitað mál er að ríkisstjórnin gerir ekki eitt né neitt úr því sem komið er, allra síst að gagni fyrir þá stjórn sem taka mun við. Nú er það eina leið hennar að flýja frá ógæfuverk- unum á stjómarferli sínum og krafsa yfir sorann í verkum sínum. Ríkissjóður hefur verið seldur í hendur manna sem eiga peninga í lesendabréfí í Morgunbiaðinu 27. mars sl. er óvenju rætinn rógur birt- ur í nafni tveggja pilta, sem ég ann- aðist, sem fararstjóri í Thailandi. Ég sótti piltana 165 km leið út á flugvöll og tók á móti þeim og flutíi þá á hótel. Vegna daufrar ljósritunar í telefaxi höfðu ruglast nöfn á tveim- ur hótelum með líkum nöfnum Green og Queen. Þeir báðu hins vegar um það sjálfir að fá að dvelja á öðru hóteli, sem þeir höfðu ekki pantað, en faðir annars þeirra bjó á og var hægt að verða við þeirri ósk þeirra. Þegar á hótelið kom óskuðu þeir eftir því að fá tvö herbergi til að búa í, í stað eins, eins og þeir höfðu greitt fyrir heima. Þess vegna voru þeir krafðir um greiðslu fyrir viðbótarherbergið, en fengu það á afslætti og greiddu ekki fyrir það nema sem svarar 12.700 krónum, — en ekki 20.000 og 10.000, eins og þeir segja í grein- inni. Ummæli þeirra um greiðslustöðu Sólarflugs og ummæli er þeir segj- ast hafa eftir mér eru hreinn upp- spuni. Mér er kunnugt um það sem fararstjóri Sólarflugs í Thailandi, að Sólarflug hefur staðið við allar aflögu, en fá þeir svo að stjórna slnum fjármunum? Svo gæti farið að þróunin yrði sú að ríkissjóður yrði ómerkur, orðin tóm. í leiðaranum stendur að Stein- grímur Hermannsson sé baráttu- maður fyrir lækkandi vöxtum af innistæðum í peningastofnunum, en aldrei hefur hann gert neitt þar að lútandi og einkum mun það þá vera um vexti á einkafjármuni að skuldbindingar þar og skuldar hvergi neitt. Mig undrar að fólk skuli geta spunnið upp slík ósannindi og fengið þau birt í ábyrgu blaði, án þess að leitað sé skýringa hjá hlutaðeigandi aðilum sem bornir eru svo alvarleg- um sökum og ærumeiðandi. Ég er svolítið hissa á því að far- þegi minn Þráinn skrifí undir þessi ósannindi, því hann var ætíð í því ástandi að hafa meðvitund. Um hinn höfundinn Ketilbjörn gildir öðru máli og tel ég undravert að hann skuli muna nokkuð frá því, sem hann upplifði í ferð sinni til Thai- lands. Hitt er svo annað mál, og umhugs- unarefni, að Morgunblaðið skuli birta svona skrif án þess að hafa kynnt sér málið frá báðum hliðum þegar um er að ræða alvarlegt níð og róg bæði um persónu mína og fyrirtækið Sólarflug. Tjón, sem af slíku hlýst verður aldrei að fullu bætt, þó svo ósannindin séu leiðrétt og jafnvel verði dæmd dauð og ómerk fyrir dómstólum. Guðmundur Magnússon, farar- stjóri Sólarflugs á Thailandi. ræða í hans huga. Svo sannarlega er illa komið fyr- ir núverandi ríkisstjórn. Ekki hefur verið minnst einu orði á að lækka vexti af spariskírteinum ríkissjóðs vegna þess, eins og algilt er, þegar almenningur á að borga þá er ekk- ert hirt um upphæðir. Allir ættu að vita að þjóðin verð- ur að greiða vexti af, á annað hundrað milljarða króna skuld ríkis- ins sem stöðugt hleður á sig vöxtum ár eftir ár og öðrum fremur eru það atvinnufyrirtækin og framleiðslan sem bera nú þungann af skulda- byrðinni. Það hefur lamandi áhrif á allt framtak og atvinnu. Þarna kemur fram sama kerfið og hindr- unin sem vofir yfír þeim sem hafa kjark til að kaupa sér húsnæði, skuldin hækkar stöðugt þó greitt sé af henni og ég tala nú ekki um sé ekki greitt á réttum tíma. Þá er ekki gefið eftir. Dráttarvextir eru reiknaðir umsvifalaust. Þetta kallar maður hlálega þjónustu af flokkum sem stöðugt hæla sér af mikils- verðri félagsþjónustu. Viðskilnaðurinn við efnahag landsmanna og framgangur félags- málastjórnar er ekki fyrir neinn venjulegan þjóðfélagsþegn að leita til með sjálfsábyrgð í huga, heldur þá sem spila á kerfi félagsþjón- ustunnar. Talað er um aukinn stöðugleika í formi ríkisskuldabréfa og spa- riskírteina ríkissjóðs. Nú er þessi ríkisstjórn búin að koma öllu vinn- andi fólki í sjálfheldu og er það dæmigert fyrir kommúnista. Ef fólk krefst hærri jauna hefnir það sín rækilega í erfiðri húsnæðis- baráttu og framfærslukostnaði, svo það er eins gott að láta allar slíkar hugmyndir niður falla. Allt er komið á heljarþröm af völdum arðránsstjórna vinstriaf- lanna á liðnum árum. Vonandi verð- ur óstjórninni hrundið, en enginn leikur mun það verða fyrir viðtak- andi stjórn að vinna á langvarandi áhrifum á efnahag landsmanna af völdum fráfarandi ríkisstjórnar Steingríms Hermannssonar og skattakóngs hans. Baráttan í kosningunum verður um að hreinsa sig af vandamálunum sem þeir hafa dritað niður víðsveg- ar í þjóðarsálina og kerfið, klóra yfir vandann í þjóðfélaginu sem af þeirra völdum hefur spunnist í efna- hagslegri þróun, þvert á margar yfirlýsingar. Þorleifur Kr. Guðlaugsson Oskemmtilegt ferðalag Til Velvakandu Fyrir akömrau lentum við félag- amir í heldur óskemmtilegri reynslu með ferðaskrifstofunni Sólarflugi. Við ætluðum að skreppa til Thailands I fjórtán daga ferð og eftir að hafa kannað verð iyá öllum ferðaskrifstofum kom í ljós að Sólarflug bauð best. Skrifstofan sagðist geta boðið ferðina á 86.000 krónur, flug og hótel, þannig að við félagamir pöntuðum ferð hjá henni. Viku áður en halda átti af stað fómm við á skrifstofu Sólarflugs til að ganga frá ferðinni, en þá sagði eigandinn okkur að ferðin væri komin upp ( 107.000 krónur. Við vildum vita hveiju þetta sætti og sagði þá eigandinn að miklar vegna þess að á þéssum tíma kost- aði flugið allstaðar annarsstaðar 81.000 krónur. Við létum slag standa og kevpt- um ferðina þjá Sólarflugi. Aður en við fórum sagði eigandinn að hann væri búinn að panta fyrir okkur sæti I flugyélinni. Það stóðst hins vegar ekki. Þegar til Tælands var komíð tók fararstjóri Sólarflugs á móti okkur og fór með okkur á áfangastað. Þegar á hótelið var komið, kom ( Ijós að Sólarflug var ekki búið að borga fyrir hóteh’ð eins og um var samið og við vorum búnir að borga fyrir heima. Fararstjórinn fór þá með okkur á annað hótel þar sem við fengum inni. Hann tjáði okkur að þetta hótel væri dýrara en hitt stjórinn sífellt að tjá okkur að Sólarflug væri að verða gjaldþrota og svo gæti farið að við yrðum að borga allt hótelið, sem sagt að tvíborga fyrir það. Okkur fannst þetta ekki sérlega skemmtilegar fréttir en sem betur fer kom ekki til þessa. Síðasta daginn þurftum við svo að borga 10.000 krónur í viðbót sem við fenguin engar viðhlítandi skýringar á. Eitthvað var það hins vegar viðkomandi ferðaskrifstof- unni. Annarri eins svikamyllu höfum við félagamir ekki kynnst áður og er víst er að með þessari ferða- skrifstofu förum við ekki aftur. Pemn^na snm vi* pim,m inni M ROGISVARAÐ Víkverii skrifar Fyrir réttri viku vakti Víkveiji máls á auglýs inga mennsku Svavars Gestssonar menntamála- ráðherra í tengslum við að Þjóðleik- húsið var opnað að nýju eftir að hafa vei'ið endurbyggt að hluta. Þessi sýndar mennska ráðherrans hefur vakið athygli fleiri en Víkverja, því að í Pressunni birtist viðtal við ráðherrann um þetta sama mál. Þótt-oft sé hæpið að líta á Pressuna sem heimild, sérstaklega þegar hún tekur sér fyrir hendur að fella dóma um einstaklinga í einskonar kjaftasögustíl, hlýtur að mega treysta því að þar sé haft rétt eftir viðmælendum blaðsins. Hér skal gripið niður í Pressu-sam- talið við Svavar Gestsson. Pressan: Ert þú ekki farinn að reka kosningaáróður þinn í gegnum menntamálaráðuneytið með þess- um auglýsingum frá opnun Þjóð- leikhússins? Svavar: Nei, nei — ég er bara svo óheppinn að þetta er opnað rétt fyrir kosningar. Ég get ekkert að því gert. Pressan: En nú er þér flaggað í auglýsingunni — er ekki hægj; að líta á það sem persónulega auglýs- ingu fyrir þig? Svavar: Ég er að vísu í framboði en ég starfa náttúrlega sem menntamálaráðherra eftir sem áður þannig að ég læt það ekki hafa áhrif á mín störf í ráðuneytinu. Pressan: Þú telur semsagt að þetta sé ekki innlegg í þína kosn- ingabaráttu? Svavar: Nei, ég tel reyndar að ef eitthvað er þá sé það heldur til bölvunar að auglýsingar af þessu tagi séu mikið að birtast fyrir kosn- ingar. Ég tel ekki að menn græði neitt á svona löguðu. Ég tel að ég sé bara að rækja mitt embættis- verk. xxx Hin tilvitnuðu orðaskipti úr Pressunni eru dæmigerð fyrir stjórnmálamann sem vill geta sko- tið sér undan umræðum um erfitt mál. Að sjálfsögðu er ekki ámæli- svert að menntamálaráðherra láti að sér kveða eftir að gagngerar endurbætur hafa farið fram á Þjóð- Ieikhúsinu fyrir stórfé úr vasa al- mennings. Pressan ræddi við ráð- herrann í tilefni af því, að litprent- aðar auglýsingar frá menntamála- ráðuneytinu með mynd af ráðherr- anum voru birtar, einnig á kostnað skattgreiðenda, í dagblöðunum eftir að húsið hafði verið opnað. Af Pressu-viðtalinu við Svavar Gestsson mætti helst ráða, að hann hafi ekki vitað um þessar auglýs- ingar eða séð þær. Éru ákvarðanir um þessar auglýsingar teknar án vitundar menntamálaráðherra? Þegar hann var gagnrýndur fyrir pólitískar auglýsingar ráðuneytisins vegna grunnskólafrumvarpsins, sagði Svavar að um mistök hefði verið að ræða. Gerði hann ekki ráð- stafanir þá til að útiloka frekari auglýsingamistök í menntamála- ráðuneytinu? Þótt Svavar Gestsson kjósi að tala út og suður um litmyndirnar af sér sem ríkissjóður borgar undir á síðum dagblaðanna, blasir við öðrum, að með þessari opinberu skrautmyndagerð hefur verið farið út fyrir hæfileg mörk. Þessar aug- lýsingar og aðrar sem ráðherrar hafa staðið fyrir svo sem í kringum fundarhöld sín kalla á að settar verði opinberar reglur til að sporna við opinberum útgjöldum af þessu tagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.