Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 6
Y 6 'MÖRGUNKCAÐIET ÚTVARP/SJÓNVARP ÞRIÐ.JUDAGUK I. JJUNI 1991 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Bestabókin. 17.55 ► Draugabanar. 18.15 ► Barnadraumar. 18.30 ► Eðaltónar. 19.19 ► 19:19 19.19 Fréttirog veð- 20.10 ► Neyðarlínan. ur. ► 21.00 ► VISA-sport. Blandaðurinn- lendur íþrótta- þáttur. ► 21.30 ► Hunter. 22.20 ► Riddararnú- tímans. (El C.I.D.) Þriðji þátt- uraf sex. 23.10 ► Til hinstu hvíldar. (Resting Place). Sjónvarpsmynd sem sýnir hvernig kynþáttamis- rétti getur náð út yfir gröf og dauða. Aðalhlutv.: John Lithgow, Richard Bradford og fl. Lokasýn- ing. 00.45 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Guðjóns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirtit - fréttir á ensku. Kikt i blöð og fréttaskeyti. 7.46 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig utvarpað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði og sumarferðir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Á ferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (26) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Það er svo margt. Þáttur fyrir allt heimilisfólk- ið. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Pétur Grétarsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirtit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 -16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvisa, saga úr Reykjavíkurlifinu" eftir Jakobínu Sigurðardóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (2). 14.30 Hljómsveitarsvíta númer 1 BWV 1066. eftir Johann Sebastian Bach Ensku barrokkeinleikar- arnir flytja ; John Eliot Gardiner stjórnar. Ó - stundvísi Stundvísi hefur löngum verið tal- in dyggð. Kennarar keppast við að sópa nemendum inn í stofur á mínútunni og krota s í kladdann komi nemandi tíu mínútum of seint. I Þjóðleikhúsinu glymja bjöllur er minna menn á að mæta á mínút- unni í sal sem reynist sumum erfitt á þriðja glasi. En þannig er með opinbera staði þar sem fjölda manna er stefnt saman að þar gildir stundvísin því annars væri seint hægt að byrja baliið. Og hvað um sjónvarpið? Er ekki fjölmörgum ís- lendingum stefnt þar á einn stað á sama andartaki, jafnvel hálfri þjóð- inni? En eru þeir sjónvarpsmenn jafn stundvísir og starfsmenn Þjóð- leikhússins? Tíma-gárur Elín Pálmadóttir lýsti í sunnu- dags-gárum hvernig óstundvísin fer með íslenska sjónvarpið og reyndar líka útvarpið þar sem dagskrárstjór- 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað - Spánverjavígin 1616. Frásagnir af skondnum uppákomum í mannlíf- inu. Umsjón: Viðar Eggertsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregn.ir. 16.20 Á förnum vegi. I Reykjavik og nágrenni með Sigurlaugu M. Jónasdóttur. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Þórarin Þórarinsson arkitekt um siði og venj- ur í heiðni varðanai byggingar, lóðir, lóðamörk, stjömufræði og fleira. (Áður útvarpað í nóvember 1990.) 17.30 Tórilist á siðdegi. - „Don Juan" ópus 20, tónaljóð eftir Richard Strauss. Filharmóníusveitin í Beriin leikur; Her- bert von Karajan stjórnar. - „Phaton" ópus 39 eftir Camille Saint- Sans. Franska Þjóðarhljómsveitin leikur; Seiji Osawa stiðrnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Arabísk alþýðu- og fagurtónlist Þriðji og lokaþátt- ur: íslömsk tónlist samtimans og vestræn áhrif. Umsjón: Völuridur Óskarsson. (Endurtekinn þátt- ur frá fyrra laugafdegi.) 21.00 í dagsins önn - Matur er mannsins megin. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá 6. mai.) 21.30 I þjóðbraut. Þjóðleg tónlist frá ýmsum lönd- um. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga. Jónas Kristj- ánsson byrjar lesturinn. 23.00 Dægradvöl. Ásdis Skúladóttir ræðir við ar hringla á Rás 1 með útvarpssög- una svo hlustendur týna jafnvel hinum spennandi lokalestri. En fyrst greinir Elín frá sýrlenska ríkissjónvarpinu þar sem sýningar- stjórar skera hiklaust lokasenuna af bíómyndum sé komið að fréttum og þær njóta jafnvel ekki friðhelgi eins og Elín lýsir: „Að vísu bera þeir í sýrlenska sjónvarpinu ekki alltaf svona mikla virðingu fyrir fréttatímanum. Ekki nema þeim sýnist svo. Að því leyti er sjónvarp- ið þeirra ekkert öðru vísi en á Is- landi, þar sem fréttir eru í sívax- andi mæli víkjandi fyrir knatt- spyrnuleikjum, pólitískum umræð- um og tónleikum. Og ekki alltaf annaðhvort í ríkisútvarpinu eða sjónvarpinu, heldur oft báðum í einu. Heilu kvöldin sama efnið samtímis. Hér gerir það kannski ekki svo mikið til þar sem hægt er að ganga að ótrufluðum fréttum á fijálsu stöðinni á föstum tíma og nóg er af útvarpsrásunum.“ starfsfólk og gesti Dægradvalarlnnar I Sunnuhlíð I Kópavogi. (Endurtekið úr þáttaröðinn Á förum vegi frá 31 október 1990.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ra9 RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.56. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lifinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Terence Trent D'arby. Lit- andi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fímmtu- dags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) 20.30 Gullskifan - Af plötuferli Pauls McCartneys. Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp é báðum rásum til morguns. Fyrrum starfsmaður ríkissjón- varpsins hringdi í greinarhöfund á dögunum og kvartaði undan þess- ari óstundvísi sem Elín lýsir svo skemmtilega. Kvaðst maðurinn æ sjaldnar geta treyst tímasetningu sjónvarpsdagskrárinnar upp á mínútu. Hér áður fýrr var Stöð 2 þekkt fyrir óstundvísi en nú hefur dæmið snúist við ríkissjónvarpinu í óhag. Má segja að fréttir Stöðvar 2 séu eins og leiðarsteinn f sjón- varpsdagskránni. Rás 3 Elfn Pálmadóttir sagði frá því í gárugreininni hversu fljótt útlend- ingarnir sem hún hilti í Sýrlandi vöndust af að horfa á sýrlenska sjónvarpið og klykkti út með þess- um orðum: „Kannski er þetta bara nokkuð snjallt til að venja fólk af að eyða tímanum framan við skjá- inn.“ En hvað er til ráða? Óstund- Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8:30, 9.00 10 00 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16 Oo’ 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Guðrún Frimanns- dóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deg- inum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt- ur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn, spurningaleikur með verðlaunum. Kl. 8.35 Gestur i morgunkaffi. 9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram að hádegi með Þuriði Sigurðardóttir. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og ham- ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son tekur á móti kveöjum. Síminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumamótum. 18.00 Á heimamiðum. Óskalög hlustenda. 19.00 Hitað upp. Bandarísk sveitatónlist. vísin gengur ekki öllu lengur en svo koma beinar lýsingar og allskyns uppákomur svo sem tónleikar til styrktar bágstöddum er kreflast rýmis í dagskránni. Vantar ekki bara þriðju rásina fyrir þetta sjón- varpsefni allt saman? En við erum fáir og smáir íslendingar og höfum sennilega ekki bolmagn til að koma hér á legg þriðju sjónvarpsrásinni nema með samvinnu allra þeirra er nú standa í sjónvarpsrekstri. En er þá ekki upplagt fyrir ríkissjón- varpið og Stöð 2 að sameinast um Rás 3? Háskólasjónvarpið og Stöð 3 geta síðan slegist í hópinn og jafnvel fræðsluvarp atvinnulífsins og framhaldsskólanna ef slíkar stöðvar verða að veruleika. Þannig væri mögulegt að starfrækja af myndarskap Rás 3 er væri í senn íþrótta-, menningar- og fræðslurás. Þörfin fyrir slíka rás virðist augljós. Ólafur M. Jóhannesson 20.00 í sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttir. 22.00 Spurt og svarað. Ragnar Halldórsson tekur á móti gestum í hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Bara heima. Margrét og Þorgerður. 11.00 Hraðlestin. Tónlistarþáttur. Umsjón Helga og Hjalti. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson stigur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Hvitasunnumanna. Gestir koma í heimsókn, tónlist, vitnisburðir og fleira. Umsjón Theodór Birgisson, Yngvi Rafn Yngvason og Signý Guðbjartsoóttir. Hlustendurri gefst kost- ur á þvi að hringja i útv. Alfa i síma 675300 eða 675320 og fá óskalög, fyrirbæn eða koma með bænarefni. Kl. 24.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson. Fréttir á hálftíma fresti. 9.00 Páll Þorsteinsson á vaktinni. Fréttir frá frétta- stofu kl. 9.00. íþróttafréttir kl. 11. Umsjón Valtýr Bjöm. 11.00 Haraldur Gislason. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. (þróttafréttir kl. 14. Umsjón Valtýr björn. Fréttir frá fréttastofu kl. 15. 17.00 Island i dag. Jón Ársælll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Kristófer Helgason. 21.00 Góðgangur. Hestaþáttur Júliusar Brjánsson- ar. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. FM#957 7.00 A-Ö, Steingrímur Ólafsson. 8.00 Frétlayfirjit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu I Ijós. Jón Axel. . . 11.00 jþróttafréttir. 11.05 ivar Guðmundsson I hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með Ivari I léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann. Bíóin. 22.00 Auöun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 lónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 Island i dag (frá Bylgjunni). Kl. 17.17 eru frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. FM 102 / 104 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist, Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Guðlaugur Bjartmar2. 20.00 Kvöldtónlistin þin. Arnar Bjamason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.