Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUDAGUR IO-. SEPTEMBER 1991 16.45 ► Nágrannar. Fjölskylduþáttur. 17.30 ► TaoTao.Teiknimynd. 17.55 ► TáningarniriHæðar- gerði.Teiknimynd. 18.20 ► Barnadraumar. Fræð- andi þáttur. 18.30 ► Eðaltónar.Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► James Dean. Jam- STÖÐ 2 Fréttir. es Dean er án efa einn ást- sælasti leikari allra tíma. í þessum þætti er rætt við fjöl- skyldu hans og samstarfs- fólk. 21.00 ► VIS- 21.30 ► Hunter. Spenn- A-sport. andi þáttur. Öðruvísi íþróttaþáttur. 22.20 ► Leikið tveimur skjöldum (A Family of Spies). Seinni hluti nýrrar fram- haldsmyndar. 00.10 ► Óvænt öriög (Handful of Dust). Bresk sjónvarpsmynd umhjóninTony og Brendu Last. I hugsunarleysi býðurTonyJohn Beaver, sem erstaurblankur auðnuleysingi af hástéttarfólki, í heimsókn. Bönnuð börnum. Lokasýning. 2.05 ► Dagskráriok. UTVARP © FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Kolbeinsflytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt I blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 Sýnt en ekki sagt Bjarni Daníelsson spjallar um sjónrænu hliðina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Á ferð með fræðimönnum í Mývatnssveit. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (10) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Það er svo margt. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Heimstónlist, tónlist allra átta. Um- sjón: Pétur Grétarsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00- 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Húsfreyjur í sveit. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „i morgunkulinu". eftir William Heinésen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (17) Gagrirýni Undirritaður svarar að jafnaði bréfum nema bullbréfum. Erlendur kunningi undirritaðs sem hefur sótt að undanförnu um vinnu hér í bæ minntist á þetta atriði í spjalli á dögunum. Furðaði hann sig á þeim ósið íslendinga að svara ekki bréfum og umsóknum. Þessi maður hefur fengist við starfs- mannahald í fyrirtækjum sem sum velta svipuðum fjárhæðum og íslenska ríkið. í þessum risafyrir- tækjum var öllum bréfum svarað en hér er annað uppi á teningnum þótt vissulega standi sum fyrirtæki sig betur en önnur í þessum efnum. Nú en á dögunum barst þáttarkorni bréf frá Steingrími Ólafssyni frétta- stjóra FM 957 er hófst á þessa leið: „Um leið og ég þakka þér fyrir oft á tíðum ágætis efnistök í pistli þínum, get ég ekki látið hjá líða að gagnrýna þig eilítið fyrir skort á víðsýni. Það hefur nefnilega brunnið við, að eigin áliti, að þú fjallir um útvarpsstöðina FM 957, á gömlum og úreltum forsendum. 14.30 Miðdegistónlist. - Sónata ópus 25 númer 51 fís-moll eftir Muzio Clementi. Jos van Immerseel leikur á píanó. — Konsert I C-dúr RV 447 eftir Antonio Vivaldi. Malcolm Messiter leikur á óbó og Paul Nichol- son á sembal með Guildhall strengjasveitinni; Robert Salter stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Ingibjörg Haraldsdóttir rithöf- undur. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristln Helgadóttir les ævintýri og barnasögurF 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. [ Reykjavík og nágrenni með Steinunni Harðardóttur, 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 17.30 „Siegfried-ldyH", eftir Richard Wagner. Kammersveit leikur; Glenn Gould stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingár. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Tónmenntir. Stiklað á stóru í sögu og þróun- íslenskrar pianótónlistar. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Nína Margrét Grimsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) . 21.00 Á ferð um rannsóknarstofur. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur) 21.30 Hljóðverið. Raftónlist. Úr nýútkomnu safni raftónlistar frá kanadiska útvarpinu. - „Vist er leið að syngja það" eftir Alcides Lanza. - „Niður" eftir Serge Arcuri. 22.00 Fréttir. 22.07 Aðutan.(Endurtekinnþátturfrákl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið. „Ólafur og Ingunn" eftir Sigrid Undset Sjötti þáttur. Út- varpsleikgerð: Per Bronken. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdótt- ir. (Endurtekið frá fimmtudegi.) 2320 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegum mönnum Einar Kárason flytur. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veðun 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristíne Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiðihornið, Þröstur Elliðbson segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum. Lifandi rokk. 20.30 Gullskífan: „Unplugged - the official boot- leg" með Paul McCartney frá 1991. - Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miðin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 3.00 í dagsins önn. Húsfreyjur í sveit. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. RlflHHI AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og og Þuríður Sigurðardóttir. Kl. 7.05 Kíkt I blöðin, fjallað um færð, flug, veður o. fl. Kl. 7.30 Hrakfallasögur úr atvinnulifinu. Kl. 8.00 Gestir í morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu. Kl. 8.30 Neytandinn og réttur hans. Kl. 9.0.0 Sagan bak við lagið. Kl. 9.30 Heimilið i víðu samhengi. 10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30 Fjallað um íþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl. 11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45 Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl. 12.00 Óskalög hlustenda. 13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Eria Friðgeirs- dóttir. Kl. 13.30 Farið aftur í tímann og kíkt i gömul blöð. Kl. 14.00 Hvað er í kvikmyndahúsun- um. Kl. 14.15 Hvað er i leikhúsunum. Kl. 15.00 Opin lina fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl. 15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl. 16.00 Meiri tónlist, minna mas. Úmsjón Bjarni Ara- son og Eva Magnúsdóttir. Létt tóníist á heimleið- inni. Kl. 18 fslensk tónlist. Spjallað við lögreglu um umferðina. Hljómsveit dagsíns kynnt. Hringt I samlanda eriendis. 19.00 Stálogstrengir.UmsjónBaldurBragason. 22.00 Spurt og spjallað. Ragnar Halldórsson tekur á'móti gestum í hljóðstofu. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. við fréttastofur á borð við Reuters, Associated Press og United Press International, og blöð á borð við The Washington Post og New York Times. Fréttastofan flutti ítarle^ar fréttir af gangi mála í Sovétríkjun- um, rufum (svo!) útsendingar með nýjustu fréttum og voru (svo!) þó nokkrum sinnum lang fyrst með fréttir úr austri. Við bárum líka á borð fyrir hlustendur okkar ítarleg- ar fréttaskýringar á atburðunum í Sovétríkjunum og teljum okkur hafa sýnt það og sannað að fréttir á FM 957 eru hvorki stæling, „stolnar" eða fengnar að láni.“ Es.: Þessa dagana leitar Aðal- stöðin að hrakfallasögu eða sögu af neyðarlegum atvikum. Gefðu mér „breik“ sagði stúlkan áður en hún sagði frá einu slíku sem var ekki spaugilegt en bara „neyðar- legt“. Ólafur M. Jóhannesson Þannig sá ég hjá þér nýverið, að þú hafðir það eftir „einhverjum", að það gerðist oft að fréttastofur „stælu“ fréttum upp úr morgun- blöðunum, og gætu ekki heimilda. Þú sagðir að vísu að fréttamenn Bylgjunnar hefðu tekið sig á eftir sameininguna við fréttastofu Stöðv- ar 2, en jafnframt að fréttir frétta- stofa minni útvarpsstöðvanna væru sek (svo!) um grófa fréttastuldi. Og hér kemur kjarni málsins. Fréttastofa FM 957 er eina frétta- stofa annarra útvarpsstöðva en Ríkisútvarpsins og Bylgjunn- ar/Stöðvar 2. Hér hlýtur því að vera átt við fréttastofu FM 957.“ Útvarpsrýnir er dálítið undrandi á þeim vinnubrögðum sem hér er beitt af fréttastjóra FM 957. Hvað á að þýða að vitna í skrif undirrit- aðs án þess að geta heimilda? Út- varpsrýnir hélt að fréttastjóri vitn- aði ekki í skrif er snerta hans eigin starfsvettvang án þess að geta þess nákvæmlega hvenær skrifin birtust. Undirritaður er sæmilega minnugur en minnist þess ekki að hafa fullyrt að fréttastofur „stælu“ fréttum upp úr morgunblöðunum. Gæti hugsast að þessi fullyrðing komi úr herbúð- um annars fjölmiðlarýnis? Frétta- stjóri FM 957 er vinsamlegast beð- inn um að beita fagmannlegra vinnulagi við sín gagnrýnisskrif og vanda prófarkalestur og málbeit- ingu. Það er annars sjálfsagður hlutur að vekja athygli á .fréttum FM 957 sem undirritaður hefur oft hlustað á þrátt fyrir að þær hafi ekki endi- lega ýtt við orðabelgnum. Undirrit- aður telur sig ekki skuldbundinn til að fjalla vélrænt um allt það sem fyrir ber í fjölmiðlunum. En vissu- lega er ekki sanngjamt að fjalla lítið sem ekkert um fréttastofu FM 957 og má vel vera að útvarpsrýn- ir hefði mátt minnast á umfjöllun stöðvarinnar um Sovétbyltinguna en freltastjórinn lýsir þessum fréttaflutningi svo: „Fréttastofan hefur yfir að ráða svokölluðum tölvubanka, sem tengir okkur beint ALFA FM-102,9 FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Nielsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og verðurfréttum. 9.00 Jódís Konráðsdóttír. Kl. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristin Hálfdénardóttir. Kl. 13.30Bænastund. 16.00 ÓlafurJónÁsgeirsson. Kl, 17.50 Bænastund. 22.00 Þráinn F. Skúlason. Kl. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok FM 98,9 7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa timanum. 9.00 Bjami Dagur Jónsson. Veðurfregnír kl. 10. [þróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 14 og fréttir kl. 15. 15.00 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavík siðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Sigurður Valgeiréson. Fréttir kl. 17.17. 20.00 Ólöf Marin. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. 04.00 Næturvaktin. FN#957 FM9S.7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson I morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin-koma í heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl, 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 ívar á lokasprettinum. Siminn lyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 iþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns- son . kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Slmi 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl.17.00 Fréttayfirlit. Kl.17.30 Þægileg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun- um 1955-1975. 19.00 Jóhann Jóhannsson, kvikmyndag'agnrýni. Kl. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 22.00 Halldór Backman á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tðnlist. Axel Axelsson. 17.00 fsland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspekisímatimi. FM 102 2 1CFM FM 102 7.00 Péll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig- urðar. 16.00 Klemens Arnarson. kl. 18 Gamansögur hlust- enda. 19.00 Björgúlfur Hafstað. 20.00 Arnar Bjarnason, 00.00 Næturtónlist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.