Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991 41 HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu fyrir erlenda starfsmenn 2ja-3ja herb. íbúð. Leigutíminn er 1 ár. íbúðin þarf að vera staðsett nálægt hótelinu. Vinsamlegast hafið samband við Gylfa í síma 14240 í dag og næstu daga. Bergstaðastræti 37, Reykjavík. LÖGTÖK Lögtaksúrskurður Við embætti bæjarfógetans á Akranesi hefur verið kveðinn upp lögtaksúrskurður fyrir gjaldföllnum en ógreiddum opinberum gjöld- um álögðum 1991 á Akranesi, en þau eru: Tekjuskattur, eignaskattur, útsvar, sérstakur eignaskattur, vanskilafé staðgreiðslu eindag- að í lok ágúst 1991, vinnueftirlitsgjaltl, slysa- tryggingagjald atvinnurekanda, kirkjugarðs- gjald, atvinnuleysistryggingagjald, sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði, iðnlána- og iðnaðarmálagjald, launaskattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, ið- gjöld sveitarfélaga til atvinnuleysistrygginga- sjóðs skv. 14. gr. laga nr. 64, 1981, aðfluttn- ingsgjöld, skráningagjöld skipshafna, skipa- skoðunargjald, lestargjald og vitagjald, bif- reiðaskattur, þungaskattur eftir ökumælum og föstu gjaldi, slysatryggingagjald öku- manna 1991 og skipulagsgjald af nýbygging- um. Þá tekur úrskurðurinn til viðbótar- og aukaálagningar framangreindra opinberra gjalda og söluskatts vegna fyrri tímabila sem gjaldfallin eru. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði geta farið fram að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógeti Akraness, 5. sept. 1991. Sigurður Gizurarson. Almennur lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast að lögtök mega fara fram til tryggingar eftirtöldum gjaldföllnum, en ógreiddum opinberum gjöldum, álögðum 1991 á einstaklinga og lögaðila á Seyðisfirði og í Norður-Múlasýslu að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskatt- ur, útsvar, aðstöðugjöld, sérstakur eigna- skattur, vanskilafé staðgreiðslu eindagað fram til 15. ágúst 1991, tryggingagjald, vinnueftirlitsgjald, slysatryggingagjald at- vinnurekenda skv. 20. gr., kirkjugarðsgjald, sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunar- húsnæði, iðnlána- og iðnaðarmálagjald, launaskattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, gjald í framkvæmdasjóð aldr- aðra, aðflutningsgjöld, skráningargjöld skipshafna, skipaskoðunargjald, lestargjald og vitagjald, útflutningsráðsgjald, bifreiða- skattur, þungaskattur samkvæmt ökumæl- um og fast gjald, skoðunargjald bifreiða og slysatryggingagjald ökumanna 1991, ógreiddur virðisaukaskattur eindagaður fyrir 6. ágúst 1991, skipulagsgjald af nýbygging- um. Þá nær úrskurðurinn til viðbótar og aukaálagningar framangreindra opinberra gjalda vegna fyrri tímabila. Svo og vegna áfallinna viðurlaga vaxta og verðbóta á ofan- greind gjöld. Lögtök fara fram án frekari fyrirvara en að ofan greinir, á kostnað viðkomandi gerðár- þola en á ábyrgð Gjaldheimtu Austurlands og/eða innheimtumanns ríkissjóðs þar sem það á við. Seyðisfirði 5. september 1991. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. ÝMISLEGT Ár söngsins á íslandi v91-’92 Nú er að hefjast nýtt starfsár hjá Snæfell- ingakórnum í Reykjavík. • Okkur vantar hressar og ferskar raddir í hópinn - þó sérstaklega tenóra og bassa! • Nótnalestur er ekki skilyrði! • Ekki er nauðsynlegt að viðkomandi sé Snæfellingur! Nánari upplýsingar í símum 641380, Friðrik, og 76207, Hildur, eftir kl 18 næstu daga. Söluaðilar óskast Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að komast í samband við aðila utan Reykjavíkur til að annast sölu á þekktum málningarvörum. Hér er um hágæða málningu að ræða ásamt fullkomnu lita- og blöndunarkerfi. Þeir, sem óska eftir nánari upplýsingum, vin- samlegast leggið inn nöfn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 13. september 1991 merkt: „K-9523“. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Dansk-íslenska félagsins verður haldinn mið- vikudaginn 18. september nk. kl. 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Félags fiskkaupenda á fiskmörkuðum verður haldinn á Gafl-inn í Hafnarfirði 11. septem- ber nk. kl. 17.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram ársreikningar. 3. Breytingar á samþykktum.- Tillaga liggur fyrir um að nafni félagsins verði breytt í „Félag kaupenda á fisk- mörkuðum". 4. Kjör stjórnar og tveggja endurskoðenda. 5. Ákveðin upphæð félagsgjalds. 6. Önnur mál. Undir liðnum önnur mál verður efnt til pall- borðsumræðna. Umræðuefni: Hvað er í veginum fyrir að óunninn fiskur til EB-landa fari fyrst inn á innlenda fiskmarkaði? Þátttakendur: Bjarni Thors, framkvæmdastjóri. Eiríkur Tómasson, framkvæmdastjóri. Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri. Halldór Ásgrímsson, alþingismaður. Kaupendur á fiskmörkuðum eru hvattir til að fjölmenna. Pallborðsumræður verða opnar áhugafólki um málefni fiskvinnslunnar. Stjórnin. r- KENNSLA Vélritunarkennsla Morgunnámskeið er að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. FÉLAGSLÍF Hugræktarnámskeið vekur athygli á leiðum til jafn- vægis og innri friðar. Kennd er almenn hugrækt og hugleiðing. Athyglisæfingar, hvíldariðkun og andardráttaræfingar. Veittar leiðbeiningar um iðkun yoga. Kristján Fr. Guömundsson, sími 50166 um kvöld og helgar IIÚTIVIST GtÓFIHMI I • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVUII4MM Um næstu helgi 13.-15. sept.: Hallgrímsvarða - Laugafell Hugað að Hallgrlmsvörðu, sem stendur skammt frá Fjórðungs- ölduvatni á Sprengisandi, en Fjórðungsalda hefur verið talin miðpunktur islands og var vörð- unni því valinn þessi staður. Varðan var reist til heiðurs Hall- grími Jónassyni, yfirkennara i Kennaraskólanum, sem var mik- ill ferðamaður og vinsæll farar- stjóri. Farið i laugina viö Lauga- fell. Gist í Nýjadal. Allir þeir, sem viðstaddir voru vigslu vörðunnar 1982 eru hvattir til að koma með. Fararstjóri: Lovísa Christ- iansen. Hjólreiðaferð Höfð verður bækistöð í Land- mannalaugum og hjólað þaöan í Eldgjá og Hrafntinnusker. Skil- yrði að vera á sæmilegum fjalla- hjólum. Viðgerðarmaður verður með í för. Lagt af stað frá G.Á. Péturssyni, Faxafeni 14, áföstu- dagskvöld kl. 20. Spennandi ferð fyrir frískt fólk. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmarsson. Bósará Goðalandi Nú fara haustlitirnir að koma fram og ættu allir að upplifa þennan óviðjafnanlega stað á þessum fagra árstíma. Fimmvörðuháls Gist i nýbyggðum skála Útivistar á Fimmvörðuhálsi, sem er allur hinn vandaðasti. Lagt af staö á laugardagsmorgun og gengiö í rólegheitum upp á hálsinn. Á sunnudag verður ferðinni haldið áfram og gengið niður í Bása. Tilvalin ferð fyrir þá, sem vilja hafa gott tóm til þess að skoða náttúru og landslag á þessari vinsælu gönguleið. Fararstjóri: Reynir Sigurðsson. Sjáumst! Útivist. Aðalfundúr Óhéða safnaðarins veröur haldinn eftir messu, sunnudaginn 15. september. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf, kaffisala. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU3& 11796 19533 Helgarferðir F.í. 13.-15. september 1. Landmannalaugar - Hrafn- tinnusker - Krakatindsleið - Álftavatn Spennandi ferð um þekktar og lítt þekktar slóðir. M.a. verða ishellarnir við Hrafntinnusker skoðaðir og fleiri forvitnilegir staðir. Ekið verður frá Reykjadöl- um vestan Laufafells til Álfta- vatns. Gist í sæluhúsum F.i. í Laugum og við Álftavatn. Farar- stjóri: Leifur Þorsteinsson. 2. Landmannalaugar - Hrafntinnusker Gist báðar nætur i Laugum. Ekið frá Dómadal hjá Sátubarni um Pokahrygg að Hrafntinnuskeri. Möguleiki aö ganga til baka frá Hrafntinnuskeri til Landmanna- lauga (einn áfangi í „Laugavegs- göngu"), eða fara með rútunni. 3. Þórsmörk - Langidalur. I september er það kyrrðin og fegurðin sem mætir ferðamann- inum í Þórsmörk. Komið með og njótið helgarinnar með Ferðafélaginu. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Gönguferðir með fararstjóra um Mörkina. Uppl. og farm. á skrifst., Öldu- götu 3. Ferðirnar eru ódýrari fyrir félagsmenn - gangið í Ferðafélagið. Feröafélag Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.