Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 55
MORGUNtBLAÐIÐ ÞRIiXlUDAGUR 10. gEPTEMBER, 1991 55 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: RAKETTUMAÐURINN ÆVINTYRAMYND ARSINS 1991 RAKETTUMAÐURINN ■Maöu SllMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Kr. 300. NEWJACKCITY Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. Kr. 300 SKJALDB0KURNAR2 ALEIMIM HEIMA ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ AÐ FRUMSÝNA HINA FRÁBÆRU ÆVTNTÝRAMYND „ROCKETEER" Á ÍSLANDI, EN HÚN ER UPPFULL AF FJÖRI, GRÍNI, ISPENNU OG TÆKNIBRELLUM. „ROCKETEER" ER GERÐ AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA JOE IJOHNSTON (HONEY I SHRUNK THE KIDS) OG | MYNDIN ER EIN AF SUMARMYNDUNUM VEST- AN HAFS í ÁR. I „ROCKETEER" - TOPP MYND, TOPP LEIKARAR, TOPP SKEMMTUN. | Aðalhlutverk: Bill Campell, Timothy Dalton, Jenni- fer Connelly, Álan Arkin. Kvikmyndun: Hiro Narita (Indiana Jones). Klippari: Arthur Schmidt (Who Framed Roger Rabhit). | Framleiðendur: Larry & Charles Gordon (Die Hard 1 &. 2). Leikstjóri: Joe Johnston (Honey I Shrunk The Kids). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05. Bönnuð innan 10 ára. MOMMUDRENGUR The Man. The Woman. The Mothen Onlv EI0NEI THEIONELY H A comedy fcr ajne *Wi ew had i Boto. .Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 aaaar Kr. 300 Sýnd kl. 5 og 7. Kr. 300. Kr. 300. LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ELDHUGAR MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYDNIR TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI Hún er komin, stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er um tvo syni brunavarðar, er lést í eldsvoða, og bregður upp þáttum úr starfi þeirra, sem eru enn æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikara-úrvali: Kurt Russell, William Baldwin, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða, um ábyrgð þeirra, hetjudáðir og fórnir í þeirra daglegu störfum. Sýnd í kl. 5, 7, 9 og 11. (kl. 7 i' C-sal og kl. 11 í B-sal) - Bönnuð innan 14 ára. LEIKARALOGGAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. (kl. 11.10 i'C-sal) Bönnuð innan 12 ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE Vegna fjölda áskorana. - Sýnd í C-sal kl. 5 og 9.15. 5. sýningarmánuður. 119000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA HRÓA HÖTT ★ ★ ★ ÞJ.V. HVAÐ Á AÐ SEGJA. TÆPLEGA 35 ÞÚSUND ÁHORFENDUR Á ÍSLANDI. U.Þ.B. 12.500.000.000 KR. í KASSANN VlÐSVEGAR í HEIMINUM. - SKELLTU ÞÉR - NÚNA!!!! *** ÞJV. *** MBL. Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory|, Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: [MH5AM V/{) 'X)LEA_^ ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC * * * SV Mbl. * * * PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Sýnd kl. 5 og 9. GLÆPAKON- UNGURINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð i. 16 SKÚRKAR (LES RIPOUX) Sýndkl. 5og7. LITLI ÞJÓFURINN (La Petite Voleuse) Sýnd kl. 5. Hundasýning í Kolaportinu; Kókó valinn besti Springer-hundurinn YFIR fjörutíu English Springer Spaniel hundar voru á sýningu Sprin- ger-klúbbsins í Kolaport- inu á sunnudag. Hund- arnir kepptu í hvolpa- flokki, unghundaflokki og flokki fullorðinna hunda. Besti hundur sýn- ingarinnar var valinn Kókó, en eigendur hans eru Gígja Hermannsdótt- ir og Ónundur Björns- son. Jón Guðmundsson, sem sat í undirbúningsnefnd sýn- ingarinnar, sagði í samtali við Morgunblaðið að sýning- in væri sú fyrsta sinnar teg- undar hér á landi. „Það hefur aldrei áður verið haldin sýn- ing á einni tegund hunda. Við gáfum fólki kost á að mæta- með hundana niður í Kolaport fyrir sýningu og skrá þá þar, svo þátttaka krafðist ekki langs aðdrag- anda. Þetta gafst mjög vel og áhorfendur tóku sýning- unni einnig vel. Okkur telst Fundað um vanda unglinga SAMFES, Samtök félags- miðstöðva á Islandi, héldu árlegt þing UFN, Ungdom og fritid i Norden, á þessu ári. Þingið sóttu fulltrúar frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, auk ís- lendinganna. Þingið var síðast haldið hér á landi fyrir fjórum árum. Umræðuefni ársþingsins voru félagsmiðstöðvar í nútíð og framtíð. Fulltrúar land- anna skiptust á upplýsingum um tilhögun starfs með ungl- ingum í löndum þeirra. Þá var sérstaklega fjallað um hvernig félagsmiðstöðvar gætu komið til móts við ungl- ingá, sem ættu _við ýmsan vanda að stríða. Á milli þess sem fundarmenn hlýddu á fyrirlestra um málefni þessu tengd var farið með erlendu gestina í skoðunarferðir, til dæmis að Gullfossi og Geysi. Þá var móttaka hjá æsku- lýðsráði Hafnarfjarðar og Iþrótta- og tómstundaráði. Samvinna landanna hefur verið góð á þessu sviði og á þinginu kom upp sú hug- mynd að vinna áfram úr því sem fram kom á þinginu, til dæmis með sérstökum fræðslunámskeiðum fyrir starfsmenn félagsmiðstöðva. Árni Guðmundsson, æsku- lýðsfulltrúi í Hafnarfirði, sem verið hefur tengill Sam- fés og UFN undanfarin ár, var kjörinn varaformaður norrænu samtakanna. svo til að um þrjú hundruð manns hafi sótt sýninguna.“ Springer-klúbburinn fékk til liðs við sig sænskan Springer-ræktanda, Thorkild Mogensen, sem dæmdi hund- ana. „Hann var mjög ánægð- ur með hundana og sagði ræktunina svo góða að þeir ættu fullt erindi á sýningar erlendis," sagði Jón Guð- mundsson. Morgunblaðið/Árni Sæberg Thorkild Mogensen skodar einn English Springer Spaniel-hundinn á sýningu Springer-klúbbsins í Kolap- ortinu á sunnudag. r Hvað hafa komið margir gestir?* *Sjá auglýsingu á morgun Sími 19000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.