Morgunblaðið - 10.09.1991, Síða 55

Morgunblaðið - 10.09.1991, Síða 55
MORGUNtBLAÐIÐ ÞRIiXlUDAGUR 10. gEPTEMBER, 1991 55 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: RAKETTUMAÐURINN ÆVINTYRAMYND ARSINS 1991 RAKETTUMAÐURINN ■Maöu SllMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Kr. 300. NEWJACKCITY Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. Kr. 300 SKJALDB0KURNAR2 ALEIMIM HEIMA ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ AÐ FRUMSÝNA HINA FRÁBÆRU ÆVTNTÝRAMYND „ROCKETEER" Á ÍSLANDI, EN HÚN ER UPPFULL AF FJÖRI, GRÍNI, ISPENNU OG TÆKNIBRELLUM. „ROCKETEER" ER GERÐ AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA JOE IJOHNSTON (HONEY I SHRUNK THE KIDS) OG | MYNDIN ER EIN AF SUMARMYNDUNUM VEST- AN HAFS í ÁR. I „ROCKETEER" - TOPP MYND, TOPP LEIKARAR, TOPP SKEMMTUN. | Aðalhlutverk: Bill Campell, Timothy Dalton, Jenni- fer Connelly, Álan Arkin. Kvikmyndun: Hiro Narita (Indiana Jones). Klippari: Arthur Schmidt (Who Framed Roger Rabhit). | Framleiðendur: Larry & Charles Gordon (Die Hard 1 &. 2). Leikstjóri: Joe Johnston (Honey I Shrunk The Kids). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05. Bönnuð innan 10 ára. MOMMUDRENGUR The Man. The Woman. The Mothen Onlv EI0NEI THEIONELY H A comedy fcr ajne *Wi ew had i Boto. .Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 aaaar Kr. 300 Sýnd kl. 5 og 7. Kr. 300. Kr. 300. LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ELDHUGAR MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYDNIR TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI Hún er komin, stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er um tvo syni brunavarðar, er lést í eldsvoða, og bregður upp þáttum úr starfi þeirra, sem eru enn æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikara-úrvali: Kurt Russell, William Baldwin, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða, um ábyrgð þeirra, hetjudáðir og fórnir í þeirra daglegu störfum. Sýnd í kl. 5, 7, 9 og 11. (kl. 7 i' C-sal og kl. 11 í B-sal) - Bönnuð innan 14 ára. LEIKARALOGGAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. (kl. 11.10 i'C-sal) Bönnuð innan 12 ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE Vegna fjölda áskorana. - Sýnd í C-sal kl. 5 og 9.15. 5. sýningarmánuður. 119000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA HRÓA HÖTT ★ ★ ★ ÞJ.V. HVAÐ Á AÐ SEGJA. TÆPLEGA 35 ÞÚSUND ÁHORFENDUR Á ÍSLANDI. U.Þ.B. 12.500.000.000 KR. í KASSANN VlÐSVEGAR í HEIMINUM. - SKELLTU ÞÉR - NÚNA!!!! *** ÞJV. *** MBL. Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory|, Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: [MH5AM V/{) 'X)LEA_^ ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC * * * SV Mbl. * * * PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Sýnd kl. 5 og 9. GLÆPAKON- UNGURINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð i. 16 SKÚRKAR (LES RIPOUX) Sýndkl. 5og7. LITLI ÞJÓFURINN (La Petite Voleuse) Sýnd kl. 5. Hundasýning í Kolaportinu; Kókó valinn besti Springer-hundurinn YFIR fjörutíu English Springer Spaniel hundar voru á sýningu Sprin- ger-klúbbsins í Kolaport- inu á sunnudag. Hund- arnir kepptu í hvolpa- flokki, unghundaflokki og flokki fullorðinna hunda. Besti hundur sýn- ingarinnar var valinn Kókó, en eigendur hans eru Gígja Hermannsdótt- ir og Ónundur Björns- son. Jón Guðmundsson, sem sat í undirbúningsnefnd sýn- ingarinnar, sagði í samtali við Morgunblaðið að sýning- in væri sú fyrsta sinnar teg- undar hér á landi. „Það hefur aldrei áður verið haldin sýn- ing á einni tegund hunda. Við gáfum fólki kost á að mæta- með hundana niður í Kolaport fyrir sýningu og skrá þá þar, svo þátttaka krafðist ekki langs aðdrag- anda. Þetta gafst mjög vel og áhorfendur tóku sýning- unni einnig vel. Okkur telst Fundað um vanda unglinga SAMFES, Samtök félags- miðstöðva á Islandi, héldu árlegt þing UFN, Ungdom og fritid i Norden, á þessu ári. Þingið sóttu fulltrúar frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, auk ís- lendinganna. Þingið var síðast haldið hér á landi fyrir fjórum árum. Umræðuefni ársþingsins voru félagsmiðstöðvar í nútíð og framtíð. Fulltrúar land- anna skiptust á upplýsingum um tilhögun starfs með ungl- ingum í löndum þeirra. Þá var sérstaklega fjallað um hvernig félagsmiðstöðvar gætu komið til móts við ungl- ingá, sem ættu _við ýmsan vanda að stríða. Á milli þess sem fundarmenn hlýddu á fyrirlestra um málefni þessu tengd var farið með erlendu gestina í skoðunarferðir, til dæmis að Gullfossi og Geysi. Þá var móttaka hjá æsku- lýðsráði Hafnarfjarðar og Iþrótta- og tómstundaráði. Samvinna landanna hefur verið góð á þessu sviði og á þinginu kom upp sú hug- mynd að vinna áfram úr því sem fram kom á þinginu, til dæmis með sérstökum fræðslunámskeiðum fyrir starfsmenn félagsmiðstöðva. Árni Guðmundsson, æsku- lýðsfulltrúi í Hafnarfirði, sem verið hefur tengill Sam- fés og UFN undanfarin ár, var kjörinn varaformaður norrænu samtakanna. svo til að um þrjú hundruð manns hafi sótt sýninguna.“ Springer-klúbburinn fékk til liðs við sig sænskan Springer-ræktanda, Thorkild Mogensen, sem dæmdi hund- ana. „Hann var mjög ánægð- ur með hundana og sagði ræktunina svo góða að þeir ættu fullt erindi á sýningar erlendis," sagði Jón Guð- mundsson. Morgunblaðið/Árni Sæberg Thorkild Mogensen skodar einn English Springer Spaniel-hundinn á sýningu Springer-klúbbsins í Kolap- ortinu á sunnudag. r Hvað hafa komið margir gestir?* *Sjá auglýsingu á morgun Sími 19000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.