Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRIL 1992 39 Fjórir aðalleikarar myndarinnar Kathy Bates, Jessica Tandy, Mary- Louise Parker og Mary Stuart Masterson. Háskólabíó sýnir myndina „Steiktir grænir tómatar“ HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á myndinni „Steiktir grænir tómatar“. Með aðalhlutverk fara Kathy Bates og Jessica Tandy. Leiksljóri er Jon Avnet. í myndinni fléttast saman nútíð og fortíð í Suðurríkjum Bandaríkj- anna, nánar tiltekið í Alabama- fylki. Fulltrúi nútímans er Evelyn Couch (Kathy Bates) sem er ósköp venjuleg húsmóðir í baráttu við aukakílóin og ástleysi í hjónaband- inu. Bóndi hennar sest fyrir framan sjónvarpið er heim kemur og það er sama hvað Evelyn grípur til braðgs, hann tekur ekki eftir henni. En á elliheimili nokkru kemst Evel- yn í kynni við 82 ára gamla konu (Tandy) sem fer að segja henni frá löngu liðnum atBurðum í sínum heimabæ, Whistle Stop. Sagan fjall- ar um æsku og uppvaxtarár stelp- unnar Idgie Threadgoode (Master- son) sem er ákaflega sérstök og viljasterk. Á unga aldri missir hún bróður sinn í slysi en hann hafði verið skotinn í Rut nokkurri um það leyti. Eftir dauða hans einangrar Idgie sig frá öðru fólki og hegðar sér fremur sem villtur strákur en Suðurríkjadama. Bíóborgin sýnir mynd- ina „I klóm arnarins“ rafm. í öllu, álfelgur, toppl. V. 960 þús. Ath. 15-30% staðgreiðsluafsláttur Tveir af aðalleikurum myndinnar í hlutverkum sínum þau Michael Douglas og Melanie Griffith. BÍÓBORGIN hefur hafið sýning- ar á myndinni „I klóm arnarins". Með aðalhlutverk fara Michael Douglas og Melanie Griffith. Leikstjóri er David Seltzer. Dregið í happ- drætti SEM- -samtakanna DREGIÐ var í byggingahapp- drætti SEM-samtakanna þann 8. apríl sl. Vinningarnir komu á eftirtalda miða: Bifreið af gerðinni Ford Explorer XLT kom á miða nr. 209564. Tvær Saab 9000 CS-bifreiðar komu á miða nr. 65522 og 71647. Tíu Ford Excort 1300 CLX-bif- reiðar komu á miða nr. 28243, 75927, 76766, 84684, 124704, 184574, 191035, 194224, 205498, 214761. Fimm sumarbústaðalóðir í Úthlíð í Biskupstungum komu á miða nr. 90072, 143930, 176306, 183588, 233556. Fjórtán vikudvalir í sumarhúsi SEM-samtakanna í Úthlíð í Bisk- upstungum komu á miða nr. 44301, 15059, 69153, 97960, 102882, 140028, 153569, 155436, 197021, 224176, 233375, 233668, 234091, 234636. Vinninga má vitja í síma 91- 677470. SEM-samtökin þakka landsmönnum fyrir stuðninginn. (Birt án ábyrgðar.) MMC Pajero turbo diesel '88, steing mikið af aukahl., ek. 82 þ. Toppeintak. V. 1390 þús., sk. á ód. Bílamarkaöurimi Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut, Kópavogi, sími 671800 ,JEnginn verðmúr' OPIÐ LAUGARDAG 18. APRÍL KL. 10-17. Myndin er njósnaþriller sem ger- ist í seinni heimsstyijöldinni. Hún segir frá ritara (Griffith) frá Queen í New York sem gerist sjálfboðaliði og tekur að sér verkefni í Þýska- landi nasismans. Þar lendir hún heldur betur í kröppum dansi og verður úr að yfirmaður hennar leik- inn af Michael Douglas heldur einn- ig til Þýskalands til að aðstoða hana og lenda þau í bráðum lífsháska. Up 4 x 4 '86, blásans, 5 g., ek. 92 þ. Gott ástand. V. 650 þús. Toyota Carina II SS ’88, hvítur, 5 g., ek. 73 þ., 5 dyra. V. 790 þús. Toyota Corolla 1300 XL ’88, hvitur, sjálfsk., ek. 52 þ., 5 dyra. v. 660 þús., sk. á ód. Volvo 245 GL station '86, blár, 5 g., ek. 108 b. V. 690 bús. Toyota Corolla Liftback '88, rauður, 5 g„ ek. 46 þ., saml. stuðarar, o.fl. V. 790 þús. Chrysler Town & Country turbo station '88. Vandaður bfll, m/öllu, ek. 46 þ. V. 1390 þús., sk. á ód. Peugout 205 junior ’90, ek. 21 þ. V. 550 þús. MMC Lancer hlaðbakur GLXi 5 g„ ek. 13 þ. V. 1050 þús„ sk. á ód. Subaru 1800 GL 4x4 station '88, sjálfsk., ek. 70 þ. V. 980 þús„ sk. á ód. Ford Bronco II XL 2,8 EFI '88, ek. 37 þ. V. 1250 þús„ stgr. MMC Galant GLS 1.800 '89, 5 g„ ek. 90 þ. V. 850 þus„ sk. á ód. Toyota Celica GTi 1600 '87, 5 g„ ek. 72 þ. Fallegur sportbill. V. 850 þús„ sk. á ód. Húsavíkurhöfn: Hagvirki með lægsta tilboð ÖLL tilboð sem Hafnamálastofnun ríkisins fékk í Norðurgarð á Húsavík voru yfir kostnaðaráætlun stofnunarinnar. Lægsta tilboðið var frá Hagvirki-Kletti hf., 128,7 milljónir kr., sem er 22,7 milljónum kr. eða 21,5% yfir kostnaðaráætlun sem var tæpar 106 milijónir kr. Verkið felst í að dýpka höfnina á Húsavík og fjarlægja 55 þúsund rúmmetra af efni. Einnig skal reka niður um 160 metra af stálþili og ganga frá kanti, lögnum og lýs- ingu. Verkið verður unnið á þessu ári og því næsta. í ár verður lokið við dýpkun, stálþil og kantsteypu. Næsta ár verður steypt þekja og gengið frá lögnum og lýsingu. Stál- þilsefnið hefur verið boðið út erlend- is og kemurtil landsins í júní. Fram- leiðandi er Thyssen í Þýskalandi og er kaupverðið um 28 milljónir kr. Fjögur verktakafyrirtæki skiluðu inn tilboðum. Krafttak var með næst lægsta tilboðið 141,7 milljónir og skilaði auk þess inn tveimur frá- vikstilboðum, Húsvískir verktakar buðust til að vinna verkið fyrir 147,2 milljónir og ístak hf. var með hæsta tilboðið, 171,6 milljónir kr. sem er 66 milljónum kr. eða 62% yfir kostnaðaráætlun Hafnarmála- stofnunar. Landliðið í handbolta heyrnarlausra. Landslið heyrnarlausra á Norðurlandamóti LANDSLIÐ heyrnarlausra tók þátt í Norðurlandameistaramóti í handbolta sem fram fór í Sví- þjóð helgina 11.-12. apríl. Eftir NM heldur hluti af liðinu til Kaupmannahafnar og tekur þátt í Alþjóðameistaramóti í handbolta 18. apríl nk. Pólskur karm- elprestur í Hafnarfirði HÉR á landi er staddur pólskur prestur séra Kiwior Wieslaw frá Varsjá. Hann er karmel- prestur og hefur aðsetur í klaustrinu í Hafnarfirði næstu tvær vikurnar. Pólverjar eða annað slavneskt mælandi fólk getur haft samband við Kiwior í síma 50378 ef það þarf á þjónustu hans að halda um páskahátíðina. Fréttatilkynning Frá opnun sýningarinnar. Á prófa forn skíði. Norræna húsið: myndinni má sjá Ólaf G. Einarsson Fornar íþróttir og leikir UM þessar mundir stendur yfir sýning í anddyri Norræna húss- ins um fornar íþróttir og leiki. Þessi sýning var sett upp í tengsl- um við málþing sem haldið var í húsinu 9.-12. apríl um þetta'* sama efni. Menntamálaráðherra Ólafur G. Einarsson opnaði sýn- inguna 9. apríl sl. Skírdag, fímmtudaginn 16. apríl, kl. 14.00 mun Þorsteinn Einarsson fyrrverandi íþróttafulltrúi ríkisins leiða gesti um anddyrið og skýra nánar út fyrir fólki hvað þar er að sjá. Þorsteinn sá um undirbúning málþingsins og sýningarinnar og er manna fróðastur um þessi mál. Sýningin verður opin fram yfír páska. “** ORYGGI Einföld, þœgileg, hnestýrð blöndunartœki. Þar sem ýtrasta hreinlœtis er gœtt. Hagstœtt verð VATNSVIRKINN HF. ARMUIA21 SIMAR 686455 685966
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.