Morgunblaðið - 10.05.1992, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.05.1992, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1992 ATVINNUA UGL ÝSINGAR Kjötiðnaðarmaður Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða nú þegar kjötiðnaðarmann til starfa í kjöt- vinnslu félagsins á Hvolsvelli. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- um félagsins á Hvolsvelli, Selfossi og í starfs- mannahaldi, Frakkastíg 1, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 91-25355 eða 98-78392. * Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðing vantar til starfa á Heilsu- gæslustöðina, Bíldudal. Heilsugæslustöðin er HO-stöð og þjónað frá Heilsugæslustöð- inni, Patreksfirði. Móttaka lækna er tvisvar í viku. í boði er góð starfsaðstaða, góð launa- kjör, 4ra herbergja íbúð og notalegt mannlíf í þorpi, sem þekkt er fyrir líflegt félagslíf. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og framkvæmdastjóri í síma 94-1110. Laus störf Leitum meðal annars að fólki í eftir- talin framtíðarstörf. 1. Bókari hjá stóru og traustu fyrirtæki. Heilsdagsstarf. Þarf að hafa góða bók- haldsþekkingu og reynslu af tölvu- vinnslu. 2. Ritari hjá opinberri stofnun. Heilsdags- starf. Þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa góða sænsku- eða dönskukunn- áttu. 3. Móttaka og símavarsla hjá virtu þjón- ustufyrirtæki. Hálfsdagsstarf fyrir há- degi. Þarf að vera þjónustulipur með fágaða framkomu. 4. Skrifstofustarf hjá traustu og framsæ- knu innflutningsfyrirtæki. Heilsdags- starf. Þarf að hafa reynslu af tölvu- vinnslu og tollaútreikningum. 5. Matráðskona hjá opinberri stofnun. Heilsdags starf. Þarf að vera húsmæðra- skólagengin og geta unnið sjálfstætt. 6. Sölu- og afgreiðslustarf af lager hjá snyrtilegu framleiðslufyrirtæki. Heils- dagsstarf. Leitað að þjónustuliprum karlmanni á fimmtugsaldri. 7. Lagermaður á varahlutalager hjá traustu fyrirtæki er selur varahluti í vöru- bifreiðir og þungavinnuvélar. 8. Vaktformaður hjá fyrirtæki í framleiðslu- iðnaði. Vinnutími frá kl. 16.00 til 24.00 alla virka daga. Þarf að vera yfir þrítugt og hafa einhverja vélaþekkingu. 9. Vélvirki eða bifvélavirki á viðgerðarverk- stæði. Heilsdagsstarf. Þarf að hafa reynslu af viðgerðum vörubifreiða og vinnuvéla. 10. Ræstingar á kvöldin hjá þjónustustofn- un. Vinnutími frá kl. 19.00 til 22.00 alla virka daga. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar á Laugavegi 178 (2. hæð á horni Bolholts og Laugaveg- ar). Sími 689099. RAÐQOF OC R^ÐNINCAR Laugavegi 178, s. 689099 (á mótum Bolholts og Laugavegar) Sjúkraþjálfari Endurhæfingastöð Þroskahjálpar á Suður- nesjum óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara frá byrjun september nk. Þeir sem áhuga hafa hringi í Gylfa í síma 92-13330 eða 92-15036. „Au pair“ Ósló Ung, íslensk hjón í Ósló óska eftir„au pair“ til léttra heimilisstarfa og gæslu á þriggja ára dreng frá og með 25. ágúst nk. Æskilegt er að viðkomandi reyki ekki og sé eldri en 18 ára. Nánari upplýsingar í síma 91-15805. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið Sólvangur í Hafnarfirði óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til sumaraf- leysinga. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 50281. Strætisvagnar Kópavogs óska að ráða vagnstjóra til afleysinga í júní, júlí og ágúst. Krafist er meiraprófs og rútuprófs. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41576. Starfsmannastjóri. Framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf. óskar að ráða framkvæmdastjóra. Starfssvæði félags- ins nær yfir Þingeyjarsýslur báðar og er skrif- stofa þess á Húsavík. Tilgangur félagsins er að efla atvinnulíf í sýslunum, með leit að nýsköpunartækifærum og ráðgjöf við þá at- vinnustarfsemi sem fyrir er. Ráðningartími er frá 1. ágúst 1992 eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur um starfið er til 25. maí nk. Umsóknir skal senda til formanns stjórnar, Reinhards Reynissonar, Hálsvegi 8, 680 Þórshöfn, sem jafnframt veitir nánari upplýs- ingar um starfið í vinnusíma 96-81275 og heimasíma 96-81221. Stjórn Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga hf. Vantar þig atvinnu! Sumarstarf - afleysingar 1. Matráðskona eða kokkur í veiðihúsi úti á landi. Sumarstarf frá 15. júní til 15 ágúst. 2. Ræstingar á læknastofum. Vinnutími frá kl. 19.00 til 22.00 alla virka daga. Afleysing í 6 mánuði. Afleysingaþjónusta Ábendis getur bætt nokkrum drífandi og glöggum starfsmönn- um á skrá. Því algengt er að atvinnurekend- ur leiti til okkar vegna starfa f stuttan tíma, allt frá einum degi til nokkurra mánaða. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar að Laugavegi 178 (2. hæð á horni Bolholts og Laugavegar). Sími 689099. )C JC )F ( X. RÁí )NINC7\R Skrifstofustarf Traustur og stór vinnuveitandi óskar að ráða starfsmann til framtíðarstarfa. Starfið felst í umsjón reikninga, aðstoð við launavinnslu og önnur tilfallandi skrifstofu- störf. Einhver tölvureynsla nauðsynleg. Vinnutími 8/9-16/17. Góð vinnuaðstaða. Umsóknum skal skilað til Ráðgarðs á eyðu- blöðum er þar liggja frammi, fyrir 15. maí nk. merkt: „Skrifstofa 206“. RÁÐGAiaXlRHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 Verslunarstjóri Óskum að ráða deildarstjóra matvöruversl- unar hjá Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Starfssvið deildarstjóra: Dagleg stjórnun starfsfólks og skipulagning á starfsemi deild- arinnar. Innkaup og eftirlit með birgðahaldi. Rekstrar- og kostnaðareftirlit. Við leitum að manni með reynslu af innkaup- um og verslunarstjórn. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði, geta starfað sjálfstætt og skipulagt störf annarra. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar: „Verslunarstjóri 139“ fyrir 15. maí nk. Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Laus störf Óskum eftir að ráða eftirtalda starfsmenn nú þegar: 1. Starfsmann hjá eftirlitsaðila í Reykjavík. Tímabundið starf til 1. október 1992. Meirapróf skilyrði. Æskilegur aldur 20-35 ár. Vaktavinna. 2. Vélamann við framleiðslustörf hjá fyrir- tæki í Hafnarfirði. Vinnutími kl. 16-24. Aðeins koma til greina umsækjendur eldri en 30 ára. Einhver þekking á vélbúnaði nauðsynleg. Framtíðarstarf. 3. Gæslumenn hjá stóru fyrirtæki á höfuð- borgarsvæðinu. Tvískiptar vaktir (16.30 til miðnættis og frá miðnætti til 8 að morgni). Æskilegur aldur 35-55 ár. Leitað að traustum starfsmönnum með góð með- mæli. Framtíðarstörf. 4. Afgreiðslumann í varahlutaverslun hjá fyrirtæki sem m.a. flytur inn bifreiðavara- hluti. Þekking og áhugi á bílum nauðsyn- legur. Æskilegur aldur 30-40 ár. Framtíð- arstarf. 5. Vélvirkja/bifvélavirkja á vélaverkstæði í Reykjavík. Starfið felst í viðgerðum og smíðavinnu á bifreiðum og vélum. Framtíðarstarf. Umsóknarfrestur er til og með 13. maí 1992. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustíg la - 101 Fteykjavlk - Simi 621355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.