Morgunblaðið - 25.06.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.06.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1992 HANDKNATTLEIKUR II KNATTSPYRNA / MJOLKURBIKARKEPPNIN Guðríður með Fram GUÐRÍÐUR Guðjónsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Fram á næsta keppnistíma- bill. Hún tekur við liðinu af Heimi Karlssyni sem verið hefur með liðið síðustu þrjú ár. uðríður var þjálfari og leik- maður meistaraflokks fé- lagsins keppnistímabilin 1987-8 og 1988-9. .. Hermundur Sigmundsson mun að öllum líkindum þjálfa Selfoss en liðið hefur fengið góðan lið- styrk fyrir næsta keppnistímabil. Hulda Bjamadóttir og Auður Her- mannsdóttir hafa ákveðið að leika með liðinu. Þær léku með Fram í fyrra en eru báðar frá Selfossi. Selfyssing- ar eiga von á meiri liðsafla en ekki hefur verið gengið frá fleiri skiptum yfir í félagið sem tefldi ekki fram liði í fyrra. Þijár stúlkur úr ÍBV hafa ákveðið að leika með Valsliðinu næsta vetur en það eru þær Stef- 1 GuAríður Guðjónsdóttlr anía Guðjónsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir og Katrín Harðardóttir. Valsmenn hafa misst Unu Steins- dóttir til Stjömunnar og þá mun Berglind Ómarsdóttir ekki leika með liðinu vegna vinnu erlendis næsta vetur. Valsmenn hafa enn ekki ráðið þjálfara fyrir næsta keppnistíma- bil og sömu sogu er að segja af íslands- og bikarmeisturum Vík- ings. Valsmenn í sviðsljósinu fyrir austan og sunnan BIKARMEISTARAR Vals byrja titilvörnina á velli Breiðabliks í Kópavogi, en 4. deildarlið Vals á Reyðarfirði tekur á móti Skagamönnum, sem verma efsta sætið í 1. deild. Dregið var í 16 liða úrslit mjólkurbikar- keppninnar í knattspyrnu í gær og er Ijóst að a.m.k. þrjú lið í 1. deild komast ekki áfram. Valur á Reyðarfirði hefur ekki fyrr komist í 16 liða úrslit. Reyðfirðingar mættu Einheija á Vopnafirði í 1. umferð og sigmðu eftir framlengingu og vítakeppni. I fyrrakvöld tóku þeir á móti Þrótti frá Neskaupstað, sem er í 3. deild, og unnu heimamenn 2:1. Kjartan Amþórsson, knattspymufrömuður á Reyðarfirði, sagðist þá helst vilja fá Skagamenn í 16 liða úrslitum og honum varð að ósk sinni. „Það gerir sér enginn vonir um að kom- ast lengra og því er best að fá þekkt Bikardráttur Eftirtalin lið drógust saman í 16 liða úrslitum Mjólkur- bikarkeppní KSÍ í meistara- flokki karla (það lið sem talið er upp á undan fær heimaleik): Breiðablik - Valur Reykjavtk ÍBK - FH Valur Reyðarfirði - ÍA Völsungur - KR KA - Þór Víkingur - ÍBV Kormákur/Leiftur - Fylkir Bí isafirði - Fram ■Leikirnir fara fram þnðjudag- inn 7. júlf. og gott lið í heimsókn, lið, sem dreg- ur að áhorfendur,“ sagði Kjartan við Morgunblaðið. Valsmenn hafa til þessa leikið á malarvelli, en leika nú heimaleikina í fyrsta sinn á grasi og stefnt er að því að nýr grasvöllur verði tekin i notkun á næsta ári. Nágrannaslagur á Akureyri Sannkallaður nágrannaslagur verður á Akureyri, þar sem 1. deild- arliðin Þór og KA mætast, en inn- byrðis leikir liða í deildinni fara einnig fram í Kópavogi og á Vík- ingsvelli. 3. deildarlið Völsungs tek- ur á móti KR og Kormákur eða Leiftur fær Fylki, efsta lið 2. deild- ar, í heimsókn. Þá fara FH-ingar til Keflavíkur og ísfirðingar leika gegn Frömmumm rétt eins og 1976, en þá sluppu gestirnir fyrir horn og komust áfram eftir fram- lengingu. Kormákur og Leiftur leika um lausa sætið n.k. mánudagskvöld kl. 20, en leikirnir í 16 liða úrslitum fara allir fram þriðjudaginn 7. júlí og hefjast kl. 20. OPNA FLUGLEIÐIR Gotl I6lk h/é tfuttu téttg' Golfklúbbur Reykjavíkur gengst fyrir opnu golfmóti í Grafarholti fyriralla kylfinga, 15 ára og eldri, dagana 27. og 28. júní 1992. Leikin verður punktakeppni - Stableford - með 7/8 forgjöf, tveirog tveirleika saman betri bolta. Hámarksgefin forgjöfer 18. 20 efstu sætin gefa verðlaun. Fjölmargar utanlandsferðir auk ýmissa nytsamlegra og fallegra hluta. Þá eru aukaverðlaun á öllum par 3 holum vallarins. Þátttökugjald erkr. 4.500,- á mann. Tveirskrá sig saman ílið. Skráning og pantanir á rástímum er í síma 682215. i SBBsfSrfM ÚTtÚF Glæsibæ. wmi 82922 MJSAS ■HoUcuj ^ SMITH& NORLAND SIEMENS EINKAUMBOD m\ Höföabakka 7, síml 83366. Sportval HU&MBÆR HQÓMBÆJARHÚSINU HVERHSGÖTU sími 25999 Samvinnuferöir - Landsýn AUSTUMSTRC Tl 12 SlMAR 310TJ A 28899 t-L.UlLU.lrf HÓTEL QDK S5 Gunnar Ásgeirsson hf. Soðurtandsbfaut 16 - Strr* 600780 SÆVAR KARL & SYNIR FHRIMSKRIfSTOFA uæjaShaun io ■ POim 1Ó1.F 01-220 HAPNAiiFJOrin un Guðmundur býður sig fram til varaforseta GUÐMUNDUR Kr. Jónsson, fyrrum formað- ur Héraðssam- bandsins Skarphéðins, hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti varaforseta íþróttasambands íslands, á ársþinginu sem haldið verður í október. Guðmundur bauð sig einnig fram í sama embætti á síðasta ársþingi, en beið þá lægri hlut gegn Ellert B. Schram, núverandi forseta ÍSÍ. Guðmundur var formaður Héraðs- sambandsins Skarphéðins um átta ára skeið, en sagði af sér for- mennsku í sambandinu 1988, þegar hann tók sæti í framkvæmdastjórn ÍSÍ. Guðmundur sagði í samtali við Morgunblaðið að margir hefðu komið að máli við hann og hvatt hann til að gefa kost á sér í embættið. „Það hafa margir leitað til mín og hvatt mig til að gefa kost á mér. Eg hef ákveðið að verða við þeim óskum og mun m.a. beita mér fyrir því ef ég fæ til þess fylgi, að treysta samskipti höfuð- stöðvanna í Reykjavík og samband- anna um allt land,“ sagði Guðmundur. C: 1 Æ <3 C V Morgun verður meisturannu Takið þátt / Wheaties-leiknum og vinnið risaveggspjald með Michael Jordan. Nú geta körfuboltaaðdáendur unnið þrjú veggspjöld sem mynda eitt risaveggspjald með mynd af bandarísku körfuboltahetjunni Michaei Jordan. Það eina sem þarfað gera er að klippa út þrjá strikamerkta miða (eins og sýndir eru á myndinni) af Wheaties pökkun- um sem innihalda hollan og trefjaríkan morgunverð eins og sannar íþróttahetjur vilja. Sendið miðana ásamt nafni og heimilisfangi í umslagi sem er merkt: \ Wheaties-leikur » Pósthólf 4240 > J24Reykjavík ■7/ \ Þeir sem senda inn miða fá send þrjú // -----CVyCl veggspjöld um hæl. Leikurinn //y^jth,- p~ stendur svo lengi sem // /// //' I /V ’ ■ f birgðir endast. j W . I ‘CHj Þe/'r sem ekki hafa áhuga á - | y, $ jf / M i } / veggspjöldunum þurfa aö geta ® 'í JP? p I / þess og fá þeir þá sent andvirði am. 1 ÞBirra. I 4 í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.