Morgunblaðið - 25.08.1992, Síða 43

Morgunblaðið - 25.08.1992, Síða 43
I í I I I > I I I 'Mnirrt ikw ak'utUíw — —*|3 x/ljtjl-/AvjUrC Zö. AUUÍSl “1992 Vinir Dóra ásamt Chicago Be- au og Jimmy Dawkins á sviði í borg- inni Iglesias á Sardiníu. Kröftum safnað á ströndinni. F.v. Chicago Beau, Lester Bowie, Fa- mandou Doy Moye og Halldór Bragason. fram á íslensku. „Þeir skildu hana betur,“ sagði Halldór. Hann taldi bagalegt að þegar þeir hefðu verið spurðir hvar væri hægt að kaupa plötur þeirra gátu þeir ekki bent á neinn stað á Ítalíu, í New York eða Chicago. „Við fáum góða dóma fyrir plöturnar okkar og það er öll markaðssetningin," sagði Halldór. Hann taldi ennfremur að ef þeir fengju 30 milljónir eða „hálfa kvikmynd" þá væri markaðssetning- in lítið mál og í rauninni væri um mjög góða kynningu á íslandi og íslenskri menningu að ræða, sem mundi skila sér margfalt. Halldór sagði að það væri kannski eilítið mótsagnakennt, því þeir spiluðu blústónlist, en það væri samt svo. „Blúsinn er hluti af heimsmenning- unni, hann er ekki einskorðaður við litarhátt. Við getum bara leikið blús- inn eins og íslendingar,“ sagði Hall- dór að lokum. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Svanborg og María með áletruðu myndirnar af Presley. ég gerði það nú aldrei. Bréfíð var handskrifað og greinilega ekki staðl- að, en það glataðist. Það hefði verið gaman að eiga það,“ sagði Svanborg. „Við höfum sjálfsagt skrifað þetta bréf vegna þess hve við vorum hrifn- ar af Presley og urðum auðvitað yfir okkur hrifnar af því að fá svar frá honum," sagði María. „Og auðvitað var það svolítið merkilegt að við skyldum fá svar,“ bætti hún við. Þær sögðu öruggt að myndimar Framhlið einnar myndar og bakhlið annarrar sem þær Svanborg og María fengu sendar. yrðu geymdar vandlega, þær mættu ekki týnast eftir að hafa varðveist allan þennan tíma, þær vektu upp ljúfar minningar frá æskuárunum. Sig. Jóns. 8,0% 3 mán. ársávöxum umlram vcröbólgu m.v. síðustu greiöslu \;ixt;i. SJOÐSBREF2 Oruggur sjóður fyrir þá sem vilja hafa reglulegar tekjur. Sjóðurinn greiðir út vexti 4 sinnum á ári. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Simi 68 15 30. \ Kjörið tækifæri fyrir hagsýna. og menmng Laugavegi 18. Sími 24240. Síðumúla 7 - 9. Sími 688577.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.