Morgunblaðið - 10.09.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.09.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992 9 Ávöxtun verðbréfasióðaH 1. september. 6 mán. Kjarabréf 7,4% Tekjubréf 7,4% Markbréf 7,8% \ Skyndibréf 6,1% Skandia ■ -:'i ■ ÍSK!m8& Tll hagsbóta FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF. HAFNARSTRÆTI, S. (91) 619700 - KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREYRI.S. (96) 11100 ■ Námskeið um iþróttalæknisiræði Á vegum Ólympíunefndar íslands verður haldið námskeið um íþróttalæknisfræði dagana 1.-3. október næstkomandi. Námskeiðið er einkum ætlað læknum, sjúkraþjálfurum og íþróttaþjálfurum. Fjallað verður um meiðsli íþróttamanna, lyfjamisnotkun og kyngreiningu (gender verification). Forstöðumenn námskeiðsins verða læknarnir Birgir Guðjónsson og Sigurjón Sigurðsson. s Þátttaka er ókeypis en heildarfjöldi takmarkaður. I Umsóknir um þátttöku berist til skrifstofu Ólympíunefndar íslands, íþróttamðistöðinni í Laugardal, fyrir 25. september þar sem veittar verða nánari upplýsingar. Nýtt frá Blomberg! RENNIPLOTUR BLOMBERG hefur þróað nýja gerð af brautum fyrir ofnplötur og grindur, þannig að nú er hægt að draga þær út hverja fyrir sig eða allar í einu, ÁN ÞESS AÐ ÞÆR SPORÐREISIST! Núþarf enginn að brennasig á fingrun- um, þegar steikin eða kökurnar eru teknar úr ofninum! Mikið úrval! Það eru ótal ástæður fyrir því að velja BLOMBERG. Úrvalið er geysimikið: Þvottavélar, þurrkarar, uppþvottavélar, eldavélar, ofnar, helluborð og margt fleira í öllum verðflokkum. WA 230 þvottavél. Renniplöturnar fást í allar gerðir af BLOMBERG eldavélum. HSC 604 með glerhelluborði. Blombe HSC 604 Aðrar gerðir frá: Kr. 47.405 stgr. 4 suðufletir, þar af einn tvískiptur • Uppúrsuðuvörn • Sjálfhreinsandi blástursofn með yfir/undirhita og grilli • Laus ofnhurð með tvöföldu gleri • Barnaöryggi. Stgr.verð: Kr.81.747 Vinsælasta BLOMBERG þvottavélin. 15 alsjálfvirk kerfi, þ.m.t. hraðþvotta- ullar- og sparnaðarkerfi • Sjálfvirk skömmtun á vatni eftir magni þvottar • 650/900 sn. vinduhraði. Stgr.verð: Kr. 69.936 Blomberq Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 S 622901 og 622900 Oskapnaður fæðist Óskar Bergssor Reimleikar á S.U.F.-þingi EMrahahtakMHala Það Artaðá ckki i nokkurri - i—*-rir þvi afi þcsur Það cr ckki bcði h*«t að ttyrkja og kúga uma aðtlann m itðustu iratugina. bi biasir °í »Uait »vo til að iji iranouz. nislcgt ðumdcilankgt viðc Mcrgur miltini cr, að bðndan- 1. Stðrkoatlcgur fólktnutning- um cr borgað tyrir að (ramlciða Þcgar n Landbúnaði i núvcrandi mynd tkal hakbð ifram. mcð góðu ur úr tvcitum. cAaíllu. 2. Stórkottlcgur niðurtkurður Pcrtónulcga finntt mír að I landhúnaðcriramlriðtki milaflokkur jafnstór I sniðum 3. IÞtkkun i landbúnaðarvór- Svo cr rcynt að bUsa Iffl 1 likið og þctti eigi að U umfjðllun um. mcð mfldum tilkostnaöi. cn in mnanflokkt iður cn farið cr að 4. Mmni cftirtpum eftir land irangurt. karpa um hann I fjðliruðlum. búnaðarvömm. ‘----- Þcst vtgna cr mikihucgt að framsóknarmcnn Uu í undan I ttcfnumórfcun og að óhji- kvtrmilcg fakkun bxnda vcrði ckkl til þctt að tvcitimar Uem- ist, hcldur þvcrt i móti. 1 ttað þcti að hcnda pening- unum f atvinnugrein. tcm frtk- ar i hcima i byggöatafni ci mm int, iað nota þi (aNinnuikap- andi framkvjrmdir I héruðurv um. Vtgagerö, hitavcitur, land- gnrðthistóri — allt annað en það, tcm hannar bcndum að bjarga tét tjllfum. Pramleiðtlurttturinn vcrfti lagður niður og þcir. tcm trcysta aér til að framlci&a I verði ncytcndur riða við. gcta fanð I Steindauð stefna Það eru greinilegir reimleikar innan Framsóknarflokksins og komu þeir berlega í Ijós á þingi Sambands ungra framsóknar- manna á dögunum. Þar var fellt að taka afstöðu gegn EES-samn- ingnum, þótt forusta flokksins berjist gegn honum á Alþingi og við öll tækifæri. En draugagangur er einnig meðal framsóknar- manna vegna landbúnaðarstefnunnar. Óskar Bergsson, tré- smiður, ritaði grein i Tímann í fyrradag, sem hann nefnir „Reimleikar á SUF-þingi“. Þar fjallar hann um árangur af stefnu flokksins í land- búnaðarmálum síðustu tvo áratugi, sem hann telur hafa mistekizt illi- lega, en ungir framsókn- armenn hafi ekki fengizt til að ræða málið heldur gripið til upphrópana gegn ríkissljórninni. I grein Óskars segir: „Eftir að hafa tekið þátt í umræðum um land- búnaðarmál á þingi Sam- bands ungra framsókn- armanna um helgina, er ég bæði undrandi og svekktur. Vofa stein- dauðrar landbúnaðar- stefnu sveif þar yfir vötn- um, og náðu reimleikam- ir hámarki við fæðingu landbúnaðartillögunnar. Og nú er óskapnaðurinn fæddur. Illa vanskapað- ur, innihaldslaus frasi, sem sannar að ungu framsóknarfólki finnst ekkert athugavert við landbúnaðar- og byggða- stefnu síðustu tveggja áratuga. Heldur eru höfð stór orð um miskunnar- lausan niðurskurð ríkis- stjórnarinnar í sauðfjár- ræktinni. Það örlaði ekki á nokk- urri sjálfsgagnrýni. Landbúnaði i núver- andi mynd skal haldið áfram, ineð góðu eða illu. Persónulega finnst mér að málaflokkur jafn- stór í sniðum og þessi eigi að fá umfjöllun inn- anflokks áður en farið er að karpa um hann i fjölmiðlum. Ég lagði til að þingið ályktaði ekki að svo stöddu um land- búnaðarmálin, lieldur yrði skipuð starfsnefnd um málið og mundi hún skila áliti í framhaldi af þinginu eftir sex mánuði. Á því var ekki áhugi. Fleiri tillögur, sem einnig lmigu að því að landbún- aðarmálin yrðu skoðuð sérstaklega, voru líka felldar. Staðan í dag Ef við skoðum þróun- ina í landbúnaðar- og byggðamálum síðustu áratugina, þá blasir ýmis- legt óumdeilanlegt við: 1. Stórkostlegur fólks- flutningur úr sveitum. 2. Stórkostlegur niður- skurður í landbúnaðar- framleiðslu. 3. Hækkun á landbún- aðarvörum. 4. Minni eftirspum eft- ir landbúnaðarvömm. 5. Hörmuleg lifsaf- koma fjölmargra bænda. Ekki hafa niður- greiðslumar og útflutn- ingsbætumar haldið fólkinu í sveitunum. Ekki hafa niður- greiðslurnar og útflutn- ingsbætumar komið í veg fyrir niðurskurð. Ekki hafa niður- greiðslumar og útflutn- ingsbæturaar komið í veg fyrir hækkun á af- urðum. Ekki hafa niður- greiðsluriuir og útflutn- ingsbætumar aukið eft- irspum eftir afurðunum. Ekki hafa niður- greiðslumar og útflutn- ingsbætumar komið í veg fyrir slæma lífsaf- komu bænda. Þvert á móti. Hnignun- in er áþreifanleg. Ástæðan fyrir því, að þessar stjórnvaldsað- gerðir skila ekki árangri, er sú að aðferðin til að lialda sveitunum í byggð er röng. Það er ekki bæði hægt að styrkja og kúga sama aðilann og ætlast svo til að sjá árangur. Mergur málsins er, að bóndanum er borgað fyrir að fram- leiða ekki. Þegar svo er komið fyrir atvinnugrein, þá er hún dáin. Svo er reynt að blása lifi í líkið með miklum tilkostnaði, en án árang- urs. Án árangurs einfald- lega vegna þess að for- sendumar em rangar. Án árangurs einfald- lega vegna þess að for- sendumar fyrir byggða- stefnu em ekki niður- greidd landbúnaðar- stefna. Útkoman er lirun, þrátt fyrir að búið sé að eyða svimandi fjárhæð- um í nafni byggðastefnu, sem hefur engu skilað nema fólksflótta, fátækt og óviðráðanlegu verði á landbúnaðarafurðum. Enginn hefði trúað því fyrir tuttugu ámm að lambalæri, sem þá var venjulegur sunnudags- matur, yrði einhvemtíma jafndýiit og útvarpstæki. Hvað gerðist? Þróunin var stöðvuð. Afleiðingin er staðreynd. Hvað frekar? Ég tel að það sé mjög nauðsynlegt fyrir fram- sóknarmenn, bæði unga sem aldna, að sætta sig við og viðurkenna að vemlegar breytingar í landbúnaðannálum ,eru ólijákvæmilegar. Þess vegna er mikil- vægt að framsóknar- menn séu á undan í stefnumörkun og að óhjákvæmileg fækkun bænda verði ekki til þess að sveitiraar tæmist, heldur þvert á móti. í stað þess að henda peningunum í atvinnu- grein, sem frekar á heima á byggðasafni en i harðri samkeppni at- vinnulífsins, á að nota þá í atvinnuskapandi fram- kvæmdir í héruðunum. Vegagerð, hitaveitur, landgræðslustörf — allt annað en það, sem bann- ar bændum að bjarga sér sjálfum. Framleiðslurétturinn verði lagður niður og þeir, sem treysta sér til að framleiða landbúnað- arvömr á verði sem neyt- endur ráða við, geta far- ið í það. Enda er í mörg- um tilfellum sú fjárfest- ing fyrir hendi, sem gef- ur möguleika á marg- földum afköstum. En hinir, sem ekki hafa á því möguleika, eigi á vísan að róa með aðra atvinnu í sínu heimahéraði. Niðurgreiðslu- og út- flutningsbótapeningun- um verði varið í atvinnu- skapandi og raunhæfar fjárfestingar úti á lands- byggðimii, sem skila sér bæði til nútíðar og fram- tíðar.“ PHILIPS MYNDBANDSTÆKI VERÐLÆKKUl VERÐLÆKKUN Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 69 15 15 ■ KRINGLUNNI SlMI 69 15 20 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT VR 3260 Hefur alla nauðsynlega eiginleika sem gott myndbandstæki þarf að hata Míerki og þjónusta sem hægt er að treysta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.