Morgunblaðið - 10.09.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.09.1992, Blaðsíða 36
12.30 RAFTÓNLEIKAR. 7/ Flytj.: m.a. norrænn tölvutónl. kvartett. fclk f fréttum FlMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER Langholtskirkja 20.30 STÆRRI kammerverk. flytj.: Caput-hópurinn FOSTUDAGUR 1 1. SEPTEMBER LANGHOLTSKIRKJA. 20.30 huómsveitarverk flvtj.: SlNFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER HASKOLABIO, SALUR 2. MANUDAGUR 7. SEPTEMBER LlSTASAFN ISLANDS. 20.30 Strengjakvartettar. flytj.: Vertavo-hópurinn. PRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER LISTASAFN ISLANDS. MlÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER Norræna húsið. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992 Claudia í fríi. SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER SALUR VERZLUNARSKÓLA ÍSLANDS. A HOTEL ISLANDI DAGANA 11., 12. OG 18., 19, SEPT. 1992 BORÐAPANTANIR I S: 687111 FORELDRAMAL MODEL Claudia þekktist ekki farðalaus Súpermódelið þýska Claudia Schiffer, sem þykir minna mjög á Brigitte Bardot þegar hún var upp á sitt besta, skellti sér í langþráð frí fyrir nokkru og heim- sótti þá foreldra sína í sumarhúsi á Mallorka. Brá svo við, að þegar stúlkan sást á vappi án alls farða og íburðar þá þekktist hún vart úr stúlknahópnum á ströndinni og kunni því að sögn afar vel. Hún fékk a.m.k. frið fyrir ágengum aðdáendum og ljósmyndurum. De Niro sver fyrir launbam Robert De Niro. úr því að svona er komið. Það er hins vegar ekki okkar mál, Helena getur ekki séð fyrir baminu ein og átti því ekki annara kosta völ en að stefna De Niro.“ Umboðsmenn De Niro taka undir með honum og segja þetta hið mesta rugl. Hér sé á ferðinni Helena Lisandrello. fólk sem sé að reyna að hafa leik- arann að féþúfu, en þeim verði ekki kápan úr því klæðinu. Samt þarf málið að ganga sinn gang og búist er við að De Niro verði gert að fara í blóðpmfu á næst- unni vegna málsins. Pana Pocket kx - 9000 - Vektu pabba þinn og segðu honum að hann megi sofa í hálftíma í viðbót. og Íéttuf ráðteus uírní irá COSPER ■ Tónval ■ 900 MHz, 40 rásir *t 10 skammvalsminni (20 tölustafir) m Langdrægni 400 m. utanhúss m Langdrægni 200 m. innanhúss m Handtæki vegur 390 gr. m Móðurstöð vegur 500 gr. ■ Samþykktur af Fjarskiptaeftirlitinu Verð kr. 32. 903 stgr. Stórleikarinn Robert De Niro er stenft honum vegna vangoldinna sagður vera í vondum málum meðlagsgreiðslna, en hún segir þessa daganna, en söngkona ein De Niro vera föður 9 ára dóttur að nafni Helena Lisandrello, hefur sinnar sem heitir Nina. Helena þessi segir jafn framt, að þó að leynt hafi ævinlega farið, hafí De Niro frá upphafi gengist við Ninu og reitt fram veglegar summur í meðlag, auk þess sem hann hafi oftast hitt dóttur sínar um helgar og þegar hann hafí ekki verið ofp- lagaður af vinnu. De Niro á einn 15 ára son, Raphael, með fyrrum eiginkonu sinni Diahne Abbott og hann er einnig fósturfaðir Drinu, sem er 23 ára gömul dóttir Dia- hne. De Niro segir Helenu Lisand- rello fara með ósannindi, hann þekki konunna ekki neitt, hvað þá að hann kannist við að eiga með henni bam. Lisandrello hefur ráðið slyngan lögfræðing sem ber litla virðingu fyrir goðinu De Niro. Sá heitir Marvin Mitchelson og er hann búinn að brosa nokkrum sinnum opinberlega að viðbrögðum De Niro. Hann segir, „Þetta segja þeir allir, hins vegar er óskiljan- legt að hann hafí hætt svo snögg- lega að greiða með bami sínu. Skjólstæðingur minn segir að De Niro hafí alla tíð verið baminu góður og ástríkur faðir og hann hljóti að hafa verið beittur ein- hveijum utanaðkomandi þrýstingi HEKLA LAUGAVEGI 174 S 695500/695550

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.