Morgunblaðið - 17.10.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.10.1992, Blaðsíða 6
'6 ;MORGyNBLARIÐLAlJGARDAGPR17rOKTOBER19J)2^ ÚTVARPSJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 13.25 ►Kastljós Endursýndur fréttaskýr- ingaþáttur frá fðstudegi. 13.55 ►Landsleikur í knattspyrnu End- ursýndur verður leikur Rússa og Is- lendinga sem fram fór á miðvikudag. Lýsing: Bjami Felixson. 16.00 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.00 ►Múmínálfarnir Finnskur teikni- myndaflokkur byggur á sögum eftir Tove Jansson um álfana í Múmín- dal. Þýðandi: Kristín Mántylá. Leik- raddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.25 ►Bangsi besta skinn (The advent- ures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. Leikraddir: Örn Árnason. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlut- verk: David Hasselhof, Parker Ste- venson, Shawn Weatherly, Billy Warlock, Erika Eleniak og fieiri. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea) Kanadískur myndaflokkur um ævintýri Söru ög nágranna henn- ar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Polley. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 ►Manstu gamla daga? Margradd- að og mjúkt - kvartettamir. í þættin- um er fjallað um nokkra þekktustu kvartetta sem starfað hafa hérlendis: Smárakvartettinn í Reykjavik, Leik- bræður, Tígulkvartettinn, Smára- kvartettinn á Akureyri og MA-kvart- ettinn og bræðumir Steinþór og Þor- geir Gestssynir, sem voru í þeim síð- astnefnda, koma fram í þættinum. Raddbandið úrReykjavík og Tjarnar- kvartettinn, blandaður kvartett kenndur við Tjörn i Svarfaðardal, syngja við undirleik Pálma Sigur- hjartarsonar. Umsjón: Helgi Péturs- son. Dagskrárgerð: Tage Ammen- dmp. 22.00 IflfllíllVIMIP ►Bæjarstjór- nillini I nUIH jnn og Lórelei (Honorin et la Lorelei) Frönsk sjón- varpsmynd frá 1991. Þýsk kona kem- ur með dóttur sína í sveitaþorp í Suður-Frakklandi árið 1928. Hún ætlar að leita uppi bamsföður sinn en fyrir tilviljun kemur hún daginn þegar hann er jarðsunginn. Bæjar- stjórinn tekur mæðgumar undir verndarvæng sinn og aðstoðar þær þegar kemur í ljós að hinn látni hef- ur skilið eftir arf. Leikstjóri: Jean Chapot. Aðalhlutverk: Michel Gala- bru. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.30 ►Gráa svæðið (No Man’s Land) Bandarísk bíómynd frá 1987. Nýliða í lögreglunni er falið að hafa hendur í hári bílaþjófs. Örlögin grípa í taum- ana og lögreglumaðurinn verður góð- ur vinur þjófsins, ástfanginn af syst- ur hans og fær áhuga á bílstuldi. Leikstjóri: Peter Wemer. Aðalhlut- verk: Charlie Sheen, D.B. Sweeney og Lara Harris. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9.00 ►Með Afa Afi leikur við hvern sinn fingur í dag. Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Agnes Johansen. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. 10.30 ►Lísa í Undralandi Teiknimynda- flokkur með íslensku tali. 10.50 ►Súper Maríó bræður Teikni- myndaflokkur. 11.15 ►Sögur úr Andabæ Teiknimynda- flokkur um Andrés önd og félaga. 11.35 ►Merlin (Merlin and the Crystal Cave) Leikinn myndaflokkur um ævi og uppvaxtarár spámannsins og þjóðsagnapersónunnar Merlins (4:6). 12.00 ►Landkönnun National Geo- graphic Undur veraldar í máli og myndum. 12.55 ►Bflasport Endurtekinn þáttur um bílaíþróttir frá síðastliðnu miðviku- dagskvöldi. 13.25 ►Visasport Endurtekinn íþrótta- þáttur frá síðastliðnu þriðjudags- kvöldi. 13.55 ►Kossar (Kisses) í þættinum kynn- umst við sögunni á bak við marga af frægustu kossum kvikmyndanna. Það er kvikmyndaleikkonan Laureen Bacall sem rekur þessa rómantísku og á stundum spaugilegu sögu. Þessi þáttur var áður á dagskrá í apríl síð- • astliðnum. 15.00 ►Þrjúbíó - Hundasaga (Footrot Flats) Hundur er aðalsöguhetja þess- arar teiknimyndar. Hann er einhver vinsælasta teiknimyndahetja Ástral- íu og í þessari mynd fáum við að fylgjast með honum og vinum hans. Gerð myndarinnar tók næstum eitt og hálft ár og eru í henni yfir 100 þúsund einstakar myndir, teiknaðar og málaðar sérstaklega fyrir þessa teiknimynd. 16.10 ►Árstíðarnar (1 Musici Play Vivald- i’s The Four Seasons) Hljómsveitin I Musici flytur hið þekkta verk Ant- onios Vivaldis, Árstíðimar. Þessi þáttur var áður á dagskrá í desem- ber 1990. 17.00 ►Hótel Marlin Bay (Marlin Bay) Nýsjálenskur spennandi myndaflokk- ur um hóteleigendur sem vegnar ekki beinlínis vel (5:9). 17.50 ►Simply Red Sýnt verður frá tón- leikum hljómsveitarinnar og spjallað við meðlimi hennar. Þátturinn var áður á dagskrá í mars 1991. 18.40 ►Addams-fjölskyldan Framhalds- myndaflokkur um eina sérstæðustu sjónvarpsfjölskyldu allra tíma (9:16). 19.19 ►19:19 20.00 ►Falin myndavél (Beadle’s About) Broslegur breskur myndaflokkur (4:10). 20.30 ►Imbakassinn Islenskur spéþáttur í umsjón Gysbræðra. Framleiðandi: Nýja bíó hf. 20.50 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) Jessica Fletcher leysir sakamál eins og henni einni er lagið (7:21). 21.40 tfU|tf||Y|imP barm' ör- nvlllln I nlllll væntingar (Postcards from the Edge) Á barmi örvæntingar er gamanmynd þar sem prýðilegir leikarar leika leikara. Að- alsöguhetjumar era mæðgur. Móðir- in er drykkfelld kvikmyndastjama sem er að syngja sitt síðasta en dótt- irin, sem einnig er kvikmyndaleik- kona, hefur átt við eituriyfjavanda að stríða og á því í miklum örðugleik- um með að finna leikstjóra sem vill ráða hana. Samband þeirra mæðgna er stormasamt í meira lagi og þegar dóttirin fær hlutverk með þeim skil- málum að hún sé í umsjá móður sinn- ar á meðan hún gegnir því, liggur við stríði á milli þeirra. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Shirley MacLaine, Dennis Quaid, Gene Hackman, Rich- ard Dreyfuss og Rob Reiner. Leik- stjóri: Mike Nichols. 1990. Maltin’s gefur ★★★'/2 23.20 ►Örvænting (Frantic) Myndin fjall- ar um hjartaskurðlækninn Richard Walker sem kominn er á ráðstefnu í París er konan hans hverfur á dular- fullan hátt af hótelherbergi þeirra. Engrar hjálpar er að vænta frá hinni lötu frönsku lögreglu og skrifræðið í bandaríska sendiráðinu gerir það að verkum. að hann verður að grípa til eigin ráða. í vandræðum sínum rekst hann á hina gullfallegu Mich- ele sem er þaulkunnug krákustígum undirheima Parísarborgar og í sam- eingingu leita þau hinnar horfnu konu. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Emmanuelle Siegner, Betty Buckley og John Mahoney. Leikstjóri: Roman Polanski. 1988. Stranglega bönnuð börnum. Maltin’s gefur ★ ★ 'h Myndbandahandbókin gefur ★★★ 1.15 ►Hetjur í háloftum (Miracle Land- ing) Vönduð, sannsöguleg bandarísk sjónvarpsmynd um eina ótrúlegustu lendingu flugsögunnar en tæplega 100 manns voru um borð í vélinni. Við flugtak virtist allt vera í lagi en í 24.000 fetum flettist efri hluti flug- vélarbolsins bókstaflega af. Aðalhlut- verk: Wayne Rogers, Connie Selleca, Ana-Alicia og Nancy Kwan. Leik- stjóri: Dick Lowry. 1990. 2.40 ►Dagskrárlok Handel - Kristinn J. Nielsson svarar spurningunni um einvígi Handels og Johanns Matthessonar í þættinum Listakaffí á Rás 1 í dag. Myndin er úr Tónagjöf Fjölva. Fyrirmyndir í listá 18. öld Hver sigraði í einvígi Matthesons og Handels? RÁS 1 KL. 15.00. Burt með allt skraut og tildur úr tónlistinni, og burt með allt sem minnir á tíma og rúm úr málaralistinni. Þetta var við- kvæðið á tímum klassíkurinnar í Evrópu á 18. öld. Gestir kaffihús- anna sneru heim til sín, lásu heim- spekirit fornaldar og hugsuðu um hvernig best væri að túlka einfald- leika og glæsileika í list samtímans. Eins og aðrir gestir kaffihúsanna, sneru þeir Johann Mattheson, þýskt tónskáld og kenningasmiður í tón- list, og Sir Joshua Reynolds, enskur listmálari og kenningasmiður í myndlist, einnig heim á leið til að átta sig á því hvernig best væri að nota forngrísku fyrirmyndirnar í tónlistinni og myndlistinni. Hvernig skyldi náttúran útfærð í listaverk- inu? Hver var þáttur einfaldleikans? Og í einkalífinu. Hver sigraði í ein- vígi sem Mattheson og Handel háðu í útjaðri Hamborgar? Dó einhver eða urðu þeir vinir aftur? Hvers vegna ráðlagði Mattheson söngvurum að fara á afvikinn stað, grafa holu, stinga hausnum ofan í hana og öskra af öllum lífs og sálar kröftum? Þess- um spurningum og ýmsum öðrum verður svarað í stuttu máli samfara mikilli og fjölbreyttri tónlist, í þætt- inum Listakaffi á Rás 1 í dag. Umsjónarmaður er Kristinn J. Níels- son. Ekkifrétlaauki í Helgamtgáfu Stamari vikunnar og fleiri nýir liðir RÁS 2 KL. 14.30. Haukur Hauksson ekkifréttastjóri er nú með sérstakan. ekkifréttaauka á laugardögum í Helgarútgáfu Rásar 2. í þættinum eru endurfluttir allir ekkifréttatímar vikunnar, og auk þess eru nýir liðir í þættinum, eins og stamari vikunn- ar, yfirheyrslan Tekin(n) á teppið, símatími og margt, margt fleira. \ I ! UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. Bæn. Söngvaþing Sigurður Bragason, Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna, Viktoria Spans, Sól- rún Bragadóttir, Bergþór Pálsson, Guö- mundur Jónsson, Bergþóra Árnadóttir og fleiri syngja. 7.30 Veðurfregnir. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig út- varpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 bingmál. 10.30 Tónlist eftir Edward Elgar „Northern Sinfonia of England" leikur; Richard Hickox stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 i vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsíns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Sagt verður frá Nó- belsverðlaunahafanum í ár. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05. 15.00 Listakaffi. Umsjón: KristinnJ. Níels- son. 16.00 Fréttir. 16.05 Söngsins unaðsmál. Lög viö Ijóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Umsjón: Tómas Tómasson. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Tölvi timavél. Leiklistarþáttur barn- anna. Umsjón: Kolbrún Erna Péturs- dóttir og Jón Stefán Kristjánsson. 17.05 Ismús. Hefðbundin tónlist Argent- ínu, annar þáttur Aliciu Terzian trá Tón- menntadögum Rikisútvarpsins sl. vetur. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einn- ig útvarpað miðvikudag ki, 15.03.) 18.00 Hvernig Wang Fo varð hólpinn, smásaga eftir Marguerie Yourcenar. Guðrún Eyjólfsdóttir les eigin þýðingu. 18.25 Tðnlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðjudags- kvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Áður útvarpaö sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleðí. Umsjón og dans- stjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsinS'. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mið- vikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijuf- um tónum, að þessu sinni Atla Heimi Sveinsson tónskáld. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 92,4/93,5 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen. 9.03 bor- steinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáf- an. Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarúl- gáfan frh. 13.40 bariaþingið. Jóhanna Harðardóttir. 14.00Ekkifréttaauki. Haukur Hauks. 17.00 Gestur Einar Jónasson 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Bandarísk dans- tónlist. 21.30 Kvöldtónar 22.10 Stungið af. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti Rásar 2 endurtekinn .1.10 Bandarisk danstón- list. Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9,00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Síbyljan heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Síbyljan. heldur áfram. 3.10 Næturtónar. 6.00 Fréttir. 5.05 Næt- urtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. (Veðuriregnir kl. 7.30.) Næt- urtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Jón Atli Jónasson. 13.00 Radius. Steinn Ármann og Davíð Þór. 16.00 1 x 2. Hallmundur Albertsson. 19.00 Vítt og breitt um heim tónlistar. 23.00 Næturlífið. Jóhann Jóhannesson. 3.00 Útvarp Lúxem- borg. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Hádegísfréttir kl. 12.00. 13.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. Fréttir kl. 15 og 17. 17.05 Helga Sigrún Harðardóttir. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 23.00 Rokkþáttur. Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Þráinn Steinsson. 6.00 Næturvaktin. BROS FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Eðvald Heimisson og Grétar Miller, 16.00 Hlöðuloftið. Lára Yngvadóttir. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Rúnar Róbertsson. 23.00 Nætur- vakt. FM 957 FM 95,7 9.00 Steinar Viktorsson. 13.00 ivar Guð- mundsson. Hálfleikstölur í leikjum dagsins kl. 15.45. 18.00 Ameríski vinsældalistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Sigvaldi Kaldalóns. 2.00 Hallgrimur Kristinsson. 6.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Oddný. 12.00 Kristín Ingvadóttir. 14.00 Steinn Kári og Ólafur Birgis. 17.00 Guðni Már Henningsson. 19.00 Vignir 22.00 Danstónlist. 1.00 Partýtónlisti. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 Bandaríski vinsældalistinn. 15.00 Stjörnulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.15 Loftur Guðnason. 20.00 Ólafur Schram. 24.00 Kristmann Ágústsson. 3.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,23.50. Frétt- ir kl. 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.