Morgunblaðið - 17.10.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.10.1992, Blaðsíða 8
8 MOKGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1992 í DAG er laugardagur 17. október, 291. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 9.26 og síðdegisflóð kl. 21.49. Fjara kl. 5.20 og kl. 18.02. Sólarupprás í Rvík kl. 8.24 og sólarlag kl. 18.00. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 5.42. (Almanak Háskóla íslands.) Hann biður til Guðs, og Guð miskunnar honum, lætur hann Ifta auglit sitt með fögnuði og veitir manninum aftur réttlæti hans. (Job. 33, 26,27.) KROSSGATA 6 7 8 5 Ti _ 14 H LÁRÉTT: — 1 róast, 5 burt, 6 veiðist, 9 grænmeti, 10 kind, 11 verkfæri, 12 púka, 13 dæld, 15 lofttegund, 17 hlýða. LÓÐRÉTT: — 1 hroðaleg, 2 skell- ur, 3 skyldmennis, 4 skelfur, 7 skessa, 8 haf, 12 svifdýrið, 14 ótta, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 súpa, 5 elja, 6 næra, 7 ás, 8 ógift, 11 Na, 12 ata, 14 fl- ar, 16 atlaga. LÓÐRÉTT: — 1 sinfónía, 2 perli, 3 ala, 4 fals, 7 átt, 9 galt, 10 fara, 13 aða, 15 al. ARNAÐ HEILLA fTára afmæli. Nk. f tl mánudag, 19. þ.m., verður sjötíu og fímm ára frú Anna Svala Johnsen frá Suðurgarði, Vestmannaeyj- um. Eiginmaður hennar er Ólafur Þórðarson. Þau munu taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Hæðarbyggð 28, Garðabæ, eftir kl. 15 á afmælisdaginn. FRÉTTIR SKAGFIRSKA söngsveitin heldur aðalfund sinn sunnu- daginn 25. október nk. kl. 18 í Drangey, Stakkahlíð 17. Venjuleg aðalfundarstörf. BREIÐFIRÐIN G AFÉL AG- IÐ. Félagsvist spiluð í Breið- firðingabúð á morgun, sunnu- dag, kl. 14.30 og er öllum opin. B ARÐSTRENDIN G A- FÉLAGIÐ heldur skemmti- fund með félagsvist í Drang- ey, Stakkahlíð 17, í kvöld kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara. Fyr- irhuguð ferð til Benidorm 2. nóvember nk. Dvalið á litlu gistiheimili. Takmarkaður þátttökufjöldi. Uppl. á skrif- stofu félagsins í s: 621899. KIWANISFELAGAR hafa opið hús fyrir Kiwanisfélaga og maka í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26, á morgun, sunnudag, kl. 20.30 í tilefni heimsóknar heimsforseta KI, Williams L. Lieber og frú. Kaffiveitingar. BREIÐHOLTSKIRKJA: Þriðji hluti námskeiðsins „Kristið líf og vitnisburður" verður í kirkjunni í dag kl. 10.30. BAH’AÍAR eru með opið hús á Álfabakka 12 í kvöld kl. 20.30. Erindi og umræður sem öllum er opið. KIRKJUSTARF AÐVENTKIRKJAN, Ing- ólfsstræti 19, Rvk: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. S AFN AÐ ARHEIMILI Að- ventista, Blikabraut 2, Kefla- vík: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður: Elías Theodórsson. HLÍÐARDALSSKÓLI, Ölf- usi: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður: Þröstur B. Steinþórs- son. AÐVENTKIRKJAN, Breka- stíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíurannsókn kl. 10. NESKIRKJA: Samverustund í dag í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 15. Dr. Helgi Valdi- marsson prófessor fræðir um sveppasýkingar og ýmsa kvilla sem mannfólkið htjá og gefur góð ráð. Sýnt verður myndband frá haustlitaferð að Mógilsá og til Þingvalla í september sl. Söngur og kaffi. AÐVENTSÖFNUÐURINN, Hafnarfirði, Vitanum, Strandgötu 1: Samkoma kl. 10. Ræðumaður: David West. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Sóknarprestur. Á morgun, sunnudag, verður kaffísala kvenfélags Laugar- nessóknar strax að lokinni guðsþjónustu kl. 14. Framlag til sjúkrastöðv- ar SÁÁ lækkar um 15% HOFNIN REYKJAVIKURHOFN: I gærmorgun komu til hafnar þýski togarinn Fritz Dett- man og þýska rannsóknar- skipið Sonne sem heldur utan í dag. Skógafoss fór út í gærkvöld. Ásgeir Frímanns kom af veiðum og landaði. Arnarfell og Kistufell fóru á ströndina og Jökulfell var væntanlegt til hafnar í gær- dag. HAFN ARFJARÐ ARHÖFN: í gær fór Hvítanesið utan og norska skipið Ringvassy fór einnig utan. Sjóli fór á veiðar í gærkvöldi. FRAMLAG rikisins tii sjúkra- stððvar SÁÁ lækkar um 15% frá Ijárlögum yfirstandandi árs í fjárlagaf rumvarpinu fyrir næsta ár og verður rúmlega 170 milUónir króna. en irert er rjið ö cn_ Þið verðið að halda áfram að drekka, það verða allir að taka á sig einhverjar byrðar þegar svona árar ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 16. október til 22. október, að báðum dögum meðtöldum, er í Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaieitisapótek, Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar f Rvík: 11166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhrínginn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökln 78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þríðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið tii kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í LaugardaL Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiðallan sólarhring- inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Alian sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag lirabbamejnssjúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tclf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.— föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Ungllngahelmili ríkislns, aðstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfaaö tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamlðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barns- burð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríklsútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöld- fréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kH2, í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auölindin“ útvarpaö á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnu- dögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna- deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. ^ Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæl- ið: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkuríæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveíta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsaiur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13- 17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar er lokaö í októbermánuði. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli 'kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Arnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14- 17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.- fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirðl: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SundstaSir I Reykjavflc Laugardalslaug, Sundhöll, i/esturbæjarlaug og Breiöholtslaug era opnir sem hér segir: Mánud—föstud. 7.00- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garöabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjadaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Halnar- fjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varrnárlaug i Mosfellssveh: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugar- daga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - (östud. kl. 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.