Morgunblaðið - 03.11.1992, Side 17

Morgunblaðið - 03.11.1992, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992 17 Sýning- á verk- um Guðmundar Lúðvíkssonar Nú stendur yflr sýning á verkum eftir myndlistamanninn Guð- mund Lúðvíksson (Gr. Lúðviks- son) á veitingastaðnum, Götu- grillið í Borgarkringlunni. Til sýnis eru 11 málverk sem öll hafa „raftungumálið" að inntaki. Guðmundur stundaði nám við Mjmdlista- og handíðaskóla íslands 1987-91. Síðan hefur hann haldið nokkrar einkasýningar meðal ann- ars í Hafnarborg í Hafiiarfírði, Mokka og Gallerí 11 á Skólavörðu- stíg. Einnig hefur hann tekið þátt í nokkrum samsýningum. í fréttatilkynningu segir að þetta sé fyrsta myndlistasýning í Götu- grillinu, en að áframhald muni verða á sýningum listamanna þar. Næst mun Jóhann Valdimarsson sýna þar verk sín. -----» ♦ ♦ Listasafn íslands Finnsk kvöld I tilefni af sýningunni, Finnsk aldamótalist, mun Listasafn ís- lands standa fyrir Finnskum kvöldum fimmtudagana 5. og 12. nóvember, kl. 20.30. í fréttatilkynningu segir að gest- um verði boðið upp á leiðsögn um sýninguna, finnskar veitingar og fyrirlestur. Fyrra kvöldið, 5. nóvem- ber, ræðir finnski sendiherrann, herra Hakan Branders, um stjóm- mál í Finnlandi. Seinna kvöldið, 12. nóvember, ræðir Timo Karlsson um finnskar bókmenntir um og eftir síðustu aldamót. Miðapantanir og sala er í Lista- safni íslands kl. 12-18 alla daga nema mánudaga. Frá opnun sýningar Ástu Guð- rúnar Eyvindardóttur í Café 17. Ásta Guðrún Eyvindardóttir sýnir á Café 17 ÁSTA Guðrún Eyvindardóttir hefur opnað sýningu á nýjum olíuverkum í Café 17, en þar sýndi hún fyrir réttu ári. Kaffi- húsið er innan dyra í versluninni 17 að Laugavegi 91 og stendur sýningin fram til 19. nóvember og er opin á afgreiðslutima versl- unarinnar. Sýningin ber yfir- skriftina „Augnablik**. Ásta Guðrún er fædd í Reykjavík 1959 og ólst upp í Biskupstungum og stundaði nám í Myndlista og handíðaskóla íslands á árunum 1976 til 1980 og sfðan í London í Central School of Art & Design frá 1980 til 1982. Síðan stundaði hún sjálfsnám í fögmm listum (beau art) í París á áranum 1985 til 1986. Fyrsta einkasýning Ástu Guð- rúnar var í safnahúsinu á Selfossi 1980, en hún hóf að mála olíumynd- ir fyrir alvöra 1986, en þá sýndi hún sjávarmyndir við vígslu Hótel Selfoss, þar sem hún hefur sýnt reglulega síðan. í Reykjavík hefur hún sýnt Dýramyndir úr sveitinni í Hafnargalleríi 1988, Matarmyndir (Parísarstúdía) 1989 og haldið sýn- ingar á Mokka. NÝR MATSEÐILL FRÁ ÓLYMPÍUMEISTURU HOI.IDAY INN ra§ik AUS5 CV1^S'T t \jy.- , ll^G n 0 sVAÓ,n' 'UífaV . .d ÍNTERNATÍONALE t KOCHKUNST-AUSSTELLUNG i OLTMHÉIDE DER KÓCHE JþA í Hl.tm>RRAGt.tíDW uim • i&ÍXlWMW mVKKntNGSKOM Asgeír JL. Trfíngsson CNa.tíonaCTeam JceCancC fiir cCíe Xategoj^ mÁffmmr m mm uu». Olympíuleikar matreiðslumanna voru haldnir í Frankfurt 11. -16. október sl. íslendingar tóku þátt íþessum Olympíuleíkum ífyrsta sinn og unnu til bronsverðlauna. Þrir úr íslenska keppnisliðinu eru matreiðslumeistarar á Holiday Inn. Þeir bjóða nú gestum Setursins upp á nýjan matseðil og nýja rétti af ábœtisvagni frá og með fóstudeginum 6. nóvember. SETRIÐ, hinn gLesilegi veitingastaður Holiday Inn, . er opið öll kvöld. KAFFIHLAÐBORÐ Linda Wessman, conditor úr Olympíuliðinu, sér um kajf- hlaðborð á Holiday Inn alla sunnudaga í nóvember og desember. im4 Sigtúni 38, sími: 91-689000. "ft Ý* 0 A G U P A U e t Ý 9é V B *| T tlf *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.