Morgunblaðið - 03.11.1992, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 03.11.1992, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992 17 Sýning- á verk- um Guðmundar Lúðvíkssonar Nú stendur yflr sýning á verkum eftir myndlistamanninn Guð- mund Lúðvíksson (Gr. Lúðviks- son) á veitingastaðnum, Götu- grillið í Borgarkringlunni. Til sýnis eru 11 málverk sem öll hafa „raftungumálið" að inntaki. Guðmundur stundaði nám við Mjmdlista- og handíðaskóla íslands 1987-91. Síðan hefur hann haldið nokkrar einkasýningar meðal ann- ars í Hafnarborg í Hafiiarfírði, Mokka og Gallerí 11 á Skólavörðu- stíg. Einnig hefur hann tekið þátt í nokkrum samsýningum. í fréttatilkynningu segir að þetta sé fyrsta myndlistasýning í Götu- grillinu, en að áframhald muni verða á sýningum listamanna þar. Næst mun Jóhann Valdimarsson sýna þar verk sín. -----» ♦ ♦ Listasafn íslands Finnsk kvöld I tilefni af sýningunni, Finnsk aldamótalist, mun Listasafn ís- lands standa fyrir Finnskum kvöldum fimmtudagana 5. og 12. nóvember, kl. 20.30. í fréttatilkynningu segir að gest- um verði boðið upp á leiðsögn um sýninguna, finnskar veitingar og fyrirlestur. Fyrra kvöldið, 5. nóvem- ber, ræðir finnski sendiherrann, herra Hakan Branders, um stjóm- mál í Finnlandi. Seinna kvöldið, 12. nóvember, ræðir Timo Karlsson um finnskar bókmenntir um og eftir síðustu aldamót. Miðapantanir og sala er í Lista- safni íslands kl. 12-18 alla daga nema mánudaga. Frá opnun sýningar Ástu Guð- rúnar Eyvindardóttur í Café 17. Ásta Guðrún Eyvindardóttir sýnir á Café 17 ÁSTA Guðrún Eyvindardóttir hefur opnað sýningu á nýjum olíuverkum í Café 17, en þar sýndi hún fyrir réttu ári. Kaffi- húsið er innan dyra í versluninni 17 að Laugavegi 91 og stendur sýningin fram til 19. nóvember og er opin á afgreiðslutima versl- unarinnar. Sýningin ber yfir- skriftina „Augnablik**. Ásta Guðrún er fædd í Reykjavík 1959 og ólst upp í Biskupstungum og stundaði nám í Myndlista og handíðaskóla íslands á árunum 1976 til 1980 og sfðan í London í Central School of Art & Design frá 1980 til 1982. Síðan stundaði hún sjálfsnám í fögmm listum (beau art) í París á áranum 1985 til 1986. Fyrsta einkasýning Ástu Guð- rúnar var í safnahúsinu á Selfossi 1980, en hún hóf að mála olíumynd- ir fyrir alvöra 1986, en þá sýndi hún sjávarmyndir við vígslu Hótel Selfoss, þar sem hún hefur sýnt reglulega síðan. í Reykjavík hefur hún sýnt Dýramyndir úr sveitinni í Hafnargalleríi 1988, Matarmyndir (Parísarstúdía) 1989 og haldið sýn- ingar á Mokka. NÝR MATSEÐILL FRÁ ÓLYMPÍUMEISTURU HOI.IDAY INN ra§ik AUS5 CV1^S'T t \jy.- , ll^G n 0 sVAÓ,n' 'UífaV . .d ÍNTERNATÍONALE t KOCHKUNST-AUSSTELLUNG i OLTMHÉIDE DER KÓCHE JþA í Hl.tm>RRAGt.tíDW uim • i&ÍXlWMW mVKKntNGSKOM Asgeír JL. Trfíngsson CNa.tíonaCTeam JceCancC fiir cCíe Xategoj^ mÁffmmr m mm uu». Olympíuleikar matreiðslumanna voru haldnir í Frankfurt 11. -16. október sl. íslendingar tóku þátt íþessum Olympíuleíkum ífyrsta sinn og unnu til bronsverðlauna. Þrir úr íslenska keppnisliðinu eru matreiðslumeistarar á Holiday Inn. Þeir bjóða nú gestum Setursins upp á nýjan matseðil og nýja rétti af ábœtisvagni frá og með fóstudeginum 6. nóvember. SETRIÐ, hinn gLesilegi veitingastaður Holiday Inn, . er opið öll kvöld. KAFFIHLAÐBORÐ Linda Wessman, conditor úr Olympíuliðinu, sér um kajf- hlaðborð á Holiday Inn alla sunnudaga í nóvember og desember. im4 Sigtúni 38, sími: 91-689000. "ft Ý* 0 A G U P A U e t Ý 9é V B *| T tlf *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.