Morgunblaðið - 12.11.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.11.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1992 5 STYRKTII RAUÐA KROSSINN OG GREIDDU HEIMSENDAN GÍRÓSEÐIL Til að við getum hjálpað öðrum biðjum við þig að hjálpa okkur. ÞU GETUR BJARGAÐ MANNSLÍFI - LÆRÐU SKYNDIHJÁLP ^ Rauði kross íslands útvegar leiðbeinendur og námsgögn fyrir þá sem vilja læra skyndihjálp. KAUPTU MINNINGAR 2 OG ÞU STYRKIR RAUÐA KROSSINN I LEIÐINNI Minningar 2 er ný hljómplata þar sem nokkrir af þekktustu söngvurum landsins syngja hugljúf lög í útsetningu Péturs Hjaltested. Ágóði af sölu plötunnar rennur til styrktar Rauða krossi íslands. KYNNTU ÞÉR STARFSEMI RAUÐA KROSSINS Við hvetjum þig til að kynna þér starfsemi Rauða krossins og hafa samband við okkur ef þú vilt fá nánari upplýsingar. 1 • I K ■ O S S I MEÐFÓLKI ÍNEYÐ EIMSKIP S-K-í-F -A*N Gott fólk HLJOÐ SMIÐJAN +MANNÚÐC Sameinuð gegn þjáningu GOTT FÓLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.