Morgunblaðið - 09.03.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.03.1993, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1993 46 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ Simi 16500 HJONABANDSSÆLA Tilnef nd til 2 Óskars- verðlauna. Sýnd kl. 5,7 og 11.25. SÝNDÍ SPECTRal rccoRCHNG 1 K II DOLBYSTEREO | m STÓRMYND FRANCIS FORDS COPPOLA DRAKULA* ★ ★ ★ MBL. ★ ★ ★ DV. TILNEFND TIL ÓSKARS- VERDLAUNA GARY OLDMAN, WINONA RYDER, ANTHONY HOPKINS, KEANU REEVES Í MÖGNUÐUSTU MYND ALLRA TÍMA! ÁSTIN ER EILÍF OG ÞAD ER DRAKÚLA GREIFI LÍKA! J MYNDINNI SYNGUR ANNIE LENNOX „LOVE SONG FOR A VAMPIRE." Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.30. B.i. 16 ára. MEN HEIÐURSMENN Tilnef nd til 4 Óskars- verðlauna Sýnd kl. 9. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ÞJOÐLEIKHUSIÐ Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Fös. 12. mars - sun. 14. mars - fim. 18. mars - lau. 20. mars. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Stóra sviðið kl. 20: • DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel 5. sýn. á morgun, - 6. sýn. sun. 14. mars, - 7. sýn. mið. 17. mars, - 8. sýn. lau. 20. mars, - 9. sýn. fim. 25. mars. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe Fim. 11. mars uppselt, - fós. 12. mars uppselt, - fim. 18. mars uppselt, - fös. 19. mars uppselt, - fös. 26. mars, - lau. 27. mars uppselt. MENNINGARVERÐLAUIM DV 1993 • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Sfmonarson Lau. 13. mars fácin sæti laus, - sun. 21. mars fáein sæti laus, - sun. 28. mars. Sýningum fer fækkandi. sími 11200 • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Lau. 13. mars kl. 14 40. SÝNING, laus sæti v/forfalla, - sun. 14. mars kl. 14 uppselt, - lau. 20. mars kl. 14 uppselt, - sun. 21. mars kl. 14 uppselt, - sun. 28. mars kl. 14 uppselt. Smíðaverkstæðiö kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Fim. 11. mars, uppselt, - lau. 13. mars uppselt, - mið. 17. mars, uppselt, - fös. 19. mars upp- selt, - sun. 21. mars uppselt, - mið. 24. mars uppselt, - fim. 25. mars uppselt, - sun. 28. mars 60. SÝNING, uppselt. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum ■ salinn eftir að sýningar hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miöasala Þjóðleikhússins er opin aila daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! <ft<§ BORGARLElKHUSIÐsími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lind- gren. Tónlist: Sebastian. Lau. 13/3 kl. 14, uppselt, sun. 14/3 kl. 14, uppselt, lau. 20/3 kl. 14, fáein sæti laus, sun. 21/3, uppselt, lau. 27/3 kl. 14 fáein saeti laus, sun. 28/3, lau. 3. apríl, sun. 4. apríl. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Lau. 13/3, fáein sæti laus, fös. 19/3, sun. 21/3, fim. 25/3. TARTUFFE eftir Moliére Frumsýning föstudaginn 12/3 kl. 20 uppselt, 2. sýn. sun. 14/3, grá kort gilda örfá sæti laus. 3. sýn. fim. 18/3, rauð kort gilda, örfá sæti laus. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Frumsýning fimmtud. 11 /3 uppselt, lau. 13/3 örfá sæti laus, fös. 19/3. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. JHófgtnililitfeffr NEMENDALEIKHÚSID LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN eftir Gildar Bourdet Aukasýn. kl. 20: Mið 10/3, örfá sæti laus, fim. 11/3, allra síðasta sýning. Miðapantanir í sfma 21971. JL/eym „ÍLœiftfiiLsið SÝNIR Þ R U S K s á Café Sólon íslandus Sýn. kl. 20.30: Mið. 10/3, sun. 14/3 mán. 15/3. Aukasýn. sun. 14/3 kl. 17. Sýningin er ekki við hæfi barna. Miðap. í s. 19772. HM Njqr DREKINN eftir Jewgeni Schwarz Leikstj.: Hallmar Sigurðsson Sýn. f kvöld, mið. 10/3, fim. 11/3, lau. 13/3, sun. 14/3. Sýnt í Tjarnarbæ kl. 20. Miðapantanir I sím 610210 Mlðaverð 900,- TILNEFND TIL 9 ÓSKARSVERÐLAUNA BAÐDAGURINN MIKLI TVEIR RUGLAÐIR HOWARDS END ★ ★ ★ ★ B.T. ★ ★ ★ ★ * E.B. FYNDIN OG ÆRSLAFULL. TRYLLT GRÍNMYND „HOWARDS END FÆR EINKUNNINA 10.“ Sýndkl. 7.30. Sýnd kl. 5, 7 og 11.05. Sýnd kl. 5 og 9.15. Kona slasaðist í hörðum árekstri KONA slasaðist í hörðum árekstri í Hafnarfirði á laugardag. Bílarnir tveir, sem skullu saman, skemmdust mjög mikið og eru jafnvel taldir ónýtir. Slysið varð um kl. 11.30 á laugardag. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar ók konan Volvo frá Reykja- víkurvegi 68 og í veg fyrir Toyotu, sem var ekið norður Reykjavíkurveg. Við árekst- urinn beinbrotnaði konan og var hún flutt á slysadeild. Enginn slasaðist í hinum bílnum. Báðir bílarnir eru mjög mikið skemmdir og jafnvel taldir ónýtir. Morírunblaðið/Ingvar Mikið tjón BÁÐIR bílarnir skemmdust mikið við áreksturinn og eru jafnvel taldir ónýtir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.