Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.01.1994, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N A/RAÐ/SM A SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1994 ATVIN N %MAUGL YSINGA R Yfirfóstra Leikskólinn Fagrabrekka á Seltjarnarnesi óskar eftir fóstru eða öðru uppeldismennt- uðu starfsfólki til starfa. Allar nánari upplýsingar um starfið gefur ieik- skólastjóri í síma 611375. Félagsmálastjórinn Seltjarnarnesi. Áskrift Óskum eftir áreiðanlegu sölufólki til að selja nýja og öfluga Pressu í áskrift. Góðir tekju- möguleikar. Aðeins vant fólk kemur til greina. Lysthafendur hafi samband við Pressuna í síma 643080. Pressan fyriralla PRESSAN Byggingafulltrúi Gerðahreppur - Sandgerði Hér með óska ofangreind sveitarfélög eftir byggingafulltrúa og tæknimanni ífullt starf. Umsóknarfrestur er til 25. janúar nk. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu Gerðahrepps og/eða Sandgerðisbæjar frá kl. 10.00-12.00 alla virka daga. Bæjarstjórinn í Sandgerði. Sveitarstjórinn í Gerðahreppi. Viðskiptafræðingur Stórt opinbert fyrirtæki óskar eftir að ráða viðskiptafræðing til starfa í starfsmannadeild fyrirtækisins. Starfið felst aðallega í ýmsum sérverkefnum tengdum launamálum. Unnið er í Excel töflureikni. í starfinu reynir mikið á samstarfshæfni og lipurð. Umsóknarfrestur er til og með 14. janúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustlg 1a - 101 Reykjavlk - Slmi 621355 Húsvörður Staða húsvarðar í Setbergsskóla í Hafnar- firði er laus til umsóknar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist skólaskrifstofu Hafnarfjarð- ar, Strandgötu 4, fyrir kl. 16.00, föstudaginn 14. janúar nk. á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 651011 og skólafulltrúi í síma 53444. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Tækniteiknari Stórt, opinbert fyrirtæki í Reykjavík leitar að tækniteiknara í tæknideild fyrirtækisins. Áhersla er lögð á alhliða reynslu ítækniteikn- un og æskilegt að umsækjendur þekki eitt- hvað inn á tölvuteiknun. Vinnutími kl. 8.00-16.15. Umsóknarfrestur er til og með 14. janúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustig la - 101 Reykjavlk - Simi 621355 Bókasafn Seltjarnarness Laus er til umsóknar 50% staða aðstoðar- manns á Bókasafni Seltjarnarness. Vaktavinna. Umsóknir, með upplýsingum um nám og fyrri störf, berist til Bókasafns Seltjarnarness við Skólabraut, 170 Seltjarnarnesi, fyrir 20. jan. nk. Nánari upplýsingar veitir bæjarbókavörður í síma 612050. Bæjarbókavörður. KÓPAVOGSBÆR Laus staða Staða heilbrigðisfulltrúa við Heilbrigðiseftirlit Kópavogs er laus til umsóknar. Um er að ræða 50% starf. Áskilin er menntun í einhverri eftirtalinna greina: Háskólamenntun í heilbrigðiseftirliti, umhverfisfræði (mengunarvarnasvið), efna- fræði, líffræði eða sambærileg menntun. Aðalstarfssvið verður mengunarvarnaeftirlit. Umsókn, ásamt gögnum um menntun og fyrri störf, skulu hafa borist starfsmanna- stjóra Kópavogskaupstaðar fyrir 24. janúar nk., en framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits- ins veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 641515 milli kl. 11 og 12 alla virka daga. Starfsmannastjóri. Tónlist Duglegir og áhugasamir sölumenn óskast til starfa við ört vaxandi tónlistarklúbb. Góð sölulaun í boði. Lysthafendur hafi samband við Kristinn Richardsson í síma 91-643170 milli kl. 16 og 18 dagana 10. og 11. janúar nk. Umhverfisráðuneytið Laus staða Umhverfisráðuneytið auglýsir lausa til um- sóknar stöðu skrifstofustjóra umhverfisskrif- stofu ráðuneytisins. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi, hlotið haldgóða stjórnunarreynslu og hafa gott vald á íslensku og erlendum tungumál- um, þ.á m. ensku. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu úr opinberri stjórnsýslu, þekki til alþjóðasam- starfs eða hafi menntun/starfsreynslu á sviði umhverfismála. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist umhverfis- ráðuneytinu fyrir 22. janúar 1994. Akureyrarbær - skipulagsdeild Laust er til umsóknar starf á skipulagsdeild Akureyrarbæjar. Ráðningartími 2 ár. Menntun: Háskólamenntun á sviði bygging- ar- og skipulagsmála. Starfsreynsla æskileg. í starfinu felst m.a. vinna við lausn skipulags- og hönnunarverkefna, við greiningu gagna, úrvinnslu og tillögugerð svo og áætlanagerð vegna endurskoðunar aðalskipulags m.m. Meirihluti starfsfólks tæknisviðs Akureyrar- bæjar eru karlar. í samræmi við landslög og jafnréttisáætlun vill Akureyrarbær leitast við að jafna hlutföll kynjanna í sem flestum störf- um og hvetur því konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Upplýsingar um starfið gefa skipulagsstjóri og starfsmannastjóri í síma 96-21000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrarbæjar í Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 21. janúar nk. Starfsmannastjóri. RAÐAUGÍ YSINGAR Reprómaster Til sölu Eskofot 323 reprómaster ásamt Eskofot 531 framköllunarvél. Upplýsingar í síma 91-36552. Veitingastaður til sölu Veitingastaður á Vesturlandi í góðum rekstri til sölu. Leggið inn nafn og síma á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. janúar merktan: „Veitingastað- ur - 12866“. Bifreiðaverkstæði með öruggum viðskiptavinum til sölu. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nöfn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 10996" fyrir 12. janúar. Veitingastaður Austurlenskur veitingastaður í Rvík m/vínleyfi, 60 sæta, er til sölu eða leigu vegna flutninga. Góðar innréttingar. Leiga kr. 200.000 á mánuði (rekstur+húsnæði). Selst með/án húsnæðis. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „V - 12390“, fyrir 13. janúa. Lögmenn m Suðuriongi Jörð til sölu Stóra-Rimakot, Djúpahreppi, er til sölu. Jörð- in er um 80 hektarar og tilvalin til hrossa- og kartöfluræktunar. Húsakynni og búnaður fyrir svepparækt til staðar. Einbýlishús og útihús góð. Selst með eða án bústofns. Allar nánari upplýsingar veita Lögmenn Suð- urlandi, Austurvegi 3, 2. hæð, Selfossi, sími 98-22849.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.