Morgunblaðið - 14.01.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.01.1994, Blaðsíða 43
ÚRSLIT l'BK-ÍA 130:85 íþróttahúsið í Keflavík, úrvalsdeildin í körfuknattleik, fimmtudaginn 13. janúar 1994. Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 4:4, 23:4, 32:11, 40:22 57:47, 67:60, 87:60, 101:70, 120:81, 130:85. Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 32, Jonathan Bow 26, Kristinn Friðriksson 20, Albert Óskarsson 15, Sigurður Ingimundarson 11, Böðvar Þ. Kristjánsson 9, Ólafur Gott- skálksson 6, Guðjón Gylfason 5, Brynjar Harðarson 4, Jón Kr. Gíslason 2. _ Stig ÍA: Einár Einarsson 22, ívar Ásgn'ms- son 17, Dagur Þórisson 13, Haraldur Leifs- son 12, Eggert Garðarsson 9, Jón Þór Þórð- arson 7, Svavar Jónsson 5. Dómarar: Ámi Freyr Sigurlaugsson og Héðinn Gunnarsson. Áhorfendur: Um 150. Snæfeli - Skallagr. 99:96 íþróttahúsið Stykkishólmi: Gangur leiksins: 0:1, 19:13, 25:27, 28:39, 37:45, 40:45, 59:60, 61:61, 71:66, 77:74, 86:82, 86:86, 88:86, 92:88, 94:96, 99:96. Stig Snæfells: Bárður Eyþórsson 29, Eddie Collins 21, Kristinn Einarsson 20, Sverrir Sverrisson 12, Hjörleifur Sigurþórsson 9, Hreinn Þorkelsson 3, Hreiðar Hreiðarsson 3, Þorkell Þorkelsson 2. Stig Skallagríms: Birgir Mikaelsson 22, Alexander Ermolinskí 16, Ari Gunnarsson 16, Elvar Þórólfsson 15, Gunnar Þorsteins- son 14, Henning Henningsson 11, Grétar Guðlaugsson 2, Sigmar Egilsson 2. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Þorgeir Jón Júlíusson. Áhorfendur: Um 300. 1. deild kvenna KR-Valur..........................57:38 íþróttahús Hagaskóla, fimmtudaginn 13. janúar 1994. Gangur leiksins: 6:2, 8:8, 13:8, 16:12, 22:12, 27:14, 29:18, 33:20, 38:22, 40:25, 44:30, 50:32, 57:38. Stig KR: Eva Havlikova 14, Helga Þor- valdsdóttir 8, Guðbjörg Norðfjörð 8, Anna Gunnarsdóttir 6, Hiidur Þorsteinsdóttir 5, Kristín Jónsdóttir 4, María Guðmundsdóttir 4, Hmnd Lámsdóttir 4, Guðrún Gestsdóttir 2, Sara Smart 2. Stig Vals: Linda Stefánsdóttir 11, Guðrún Gunnarsdóttir 9, Þóra Gunnarsdóttir 6, Ingibjörg Magnúsdóttir 4, María Leifsdsótt- ir 4, Guðrún Amarsdóttir 2, Sigrún Hauks- dóttir 2. Dómarar: Leifur Garðarsson og Helgi Bragason. BLeikurinn fór rólega af stað og var jafn- ræði með liðunum framí miðjan fyrri hálf- leik, en þá juku KR-stúlkur forystuna jafnt og sígandi og sigmðu síðan ömgglega með 20 stiga mun. Linda og Guðrún vora bestar hjá Val í þessum baráttuleik, en Eva skar- aði framúr annars jöfnu liði KR. BSamkvæmt undirritaðri skýrslu fór leik- urinn 58:38, en rangt var talið og rétt úr- slit þvf 57:38. Evrópukeppni meistaraliða A-riðill: Limoges (Frakkl.) - Barcelona (Spáni)88:82 Real.Madrid.(Sp4.-.Benetton.(ÍtaJJuj...80:64 Olympiakos (Gri.) - Leverkusen (Þýs.) 92:70 B-.riðilI:........................ Pau-Orthez (Frakkl.) - Efes (Tyrkl.)....56:68 NBA-deildin Atlanta - Chicago............92:81 Boston - Houston........... 84:94 Indiana - Denver............107:96 Orlando - Cleveland........109:118 Philadelphia - Clippers.....117:98 Dallas - Minnesota..........85:103 Golden State - Miami........100:92 Íshokkí NFL-deildin: Detroit - Tampa Bay............2:4 Montreal - New Jersey..........3:2 Winnipeg - Buffalo.............3:2 Anaheim - San Jose........... 2:5 Los Angeles - Hartford.........6:4 Vancouver - Quebec.............4:3 Handknattleikur 2. deild karla Fylkir-ÍH....................23:23 UBK-HK.......................15:19 Fram - Ármann................28:23 Knattspyrna Spánn 3. umferð bikarkeppninnar Atletico Madrid - Real Madrid..2:3 HF’yrri leiknum lauk með 2:2 jafntefli og fer Real Madrid því áfram. HANDBOLTI ísland þarf 27 marka sigur íslenska landsliðið þarf að vinna það finnska með 27 marka mun á sunudaginn til að eiga möguleika á sæti í úrslitakeppni Evrópukeppn- innar I Portúgal í sumar, ekki með 26 mörkum eins og sagt var í blað- inu í gær. Sigri Islendingar með 26 mörkum, verður markamunur þeirra og Hvít-Rússa sá sami, en Hvít-Rússar hafa skorað mun fleiri mörk í keppninni og tekið er tillit til þess áður en skoðuð er úrslit í innbyrðisviðureignum þeirra liða sem jöfn eru. MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994 43 HANFKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Bjami Guðný Gunnsteinsdóttlr fékk óblíðar móttökur gegn Rússum í október sem leið, en mikið kemur til með að mæða á henni á morgun. íslenskur sigur er raunhæfur ~ - segir Erla Rafnsdóttir, ÍSLANDI nægir jafntefli gegn Portúgal á morgun til að kom- ast áfram í milliriðil í Evrópu- keppni kvenna íhandknattleik. En stúlkurnar ætla sér meira. „Við höfum aldrei tapað á heimavellí gegn Portúgal og það er raunhæft að ætla okkur sigur,“ sagði Erla Rafnsdóttir, landsliðsþjálfari, við Morgun- blaðið. Erla tilkynnti liðið í gærkvöldi og hefur gert eina breytingu frá jafnteflisleiknum við Italíu ytra um síðustu helgi — Ragnheiður Stephensen tekur sæti Svövu Sig- urðardóttur. „Skyttumar hafa ekki staðið sig nógu vel og þess vegna geri ég þessa breytingu,“ sagði Erla. Rússland sigraði í riðlinum, en baráttan um annað sætið stendur á milli íslands og Portúgals. Portú- landsliðsþjálfari kvenna gal vann Ítalíu á heimavelli, 19:17, og gerði jafntefli á útivelli, 14:14, en tapaði 16:11 á heimavelli fyrir íslandi í fyrsta leik. „Þetta er stemmningslið," sagði Erla, „en við þekkjum það vel og ekkert kemur okkur á óvart.“ Leikurinn verður í íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst kl. 16.30 á morgun, en eftirtaldar stúlkúr skipa íslenska liðið: Markverðin Fanney Rúnarsdóttir, Gróttu, og Hjördís Guðmundsdóttir, Víkingi. Hornamenn: Heiða Erlingsdóttir, Víkingi, og Una Steinsdóttir, Stjömunni. Lfnumenn: Guðný Gunnsteinsdóttir, Stjömunni, og Hulda Bjamadóttir, Víkingi. Útileikmenn: Andrea Atladóttir, ÍBV, Auður Her- mannsdóttir, Viram, Halla María Helga- dóttir, Víkingi, Herdís Sigurbergsdóttir, Stjömunni, Inga Lára Þórisdóttir, Víkingi, og Ragnheiður Stephensen, Stjömunni. Evrópuleikur karla gegn Finnum: Allir landsliðsmenn sérstakir gestir HSÍ HSÍ hefur ákveðið að bjóða öllum landsliðsmönnum íslands í hand- knattleik frá upphafí á Evrópuleikinn gegn Finnum, sem verður í Laugardalshöll, og hefst klukkan 20.30 á sunnudagskvöld, en leik- mönnunum verður boðið uppá veitingar klukkutíma fyrir leik. Þorberg- ur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari, ætlar að tefla fram sterkasta liði sínu, þó von um annað sætið sé veik, „því við tökum þetta alvarlega og viljum bjóða áhorfendur uppá góða skemmtun." KORFUKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ Stórsigur hjá Keflvíkingum Snæfell hafði betureftirframlengingu í nágrannaslagnum við Skallagrím KEFLVÍKINGAR unnu stórsigur á Skagamönnum i Keflavík í gærkvöldi, 130:85. í hálfleik var munurinn þó aðeins 10 stig, 57:47, og í upphafi síðari hálfleiks náðu Skagamenn að minnka muninn í 7 stig, 67:60. En þá settu Keflvíkingar 20 stig í röð og eftir það þurfti ekki að spyrja að leikslokum. Við lékum nokkuð vel í fyrri hálfleik og stóðum þá vel í þeim, en þetta var hálfgerð hörm- ung hjá okkur í Björn þeim síðari og við Blöndal gáfumst allt of skrífarfrá fljótt upp,“ sagði Keflavik {var Asgrímsson, þjálfari og leikmaður Skaga- manna, sem ekki voru með erlend- an leikmann að þessu sinni, en verða væntanlega komnir með nýjan Bandaríkjamann fyrir næsta leik, sem verður gegn Val á heima- velli. Keflvíkingar þurftu ekki að taka á honum stóra sínum að þessu sinni og notuðu tækifærið og létu alla í liðinu spreyta sig. Jonathan Bow virðist geysisterkur um þess- ar mundir og átti enn einn stórleik- inn og Guðjón Skúlason var einnig góður. Skagamenn áttu ágæta kafla af og til og þeir settu 10 3ja stiga körfur í leiknum gegn 6 heimamanna. Framlengt í Hólminum Snæfell hafði betur í nágranna- slagnum við Skallagrím í KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNI LANDSLIÐA KSÍ mótmælir röðun og dagsetningum leikja KNATTSPYRNUSAMBAND ís- lands hefur sent Knattspyrnu- sambandi Evrópu, UEFA, bréf í gær, þar sem mótmælt er fram settri styrleikaröðun vegna næstu Evrópukeppni landsliða og ákveðnum dag- setningum leikja f keppninni. Samkvæmt árangri í Evrópu- keppninni 1992 og heims- meistarakeppninni 1994 er íslenska landsliðið í 22. sæti í Evrópu, _en samkvæmt tillögum UEFA er Is- land í 25. sæti og því fyrsta lið í fjórða styrkleikaflokki. Tékkland, Ukraína og Króatía eru sett fyrir ofan, þó þau hafi hvorki leikið í EM eða HM, en tekið er mið af árangri félagsliða þessara þjóða í Evrópumótum. Eins o g Morgunblaðið greindi frá fyrir viku vildi KSÍ fá nánari skýr- ingar á þessu og á fundi norðvestur þjóða Evrópu í Finnlandi um s.l. helgi ákváðu fulltrúar íslands, Finnlands og Wales að mótmæla tillögum um niðurröðun, þar sem blandað væri saman árangri lands- liða annars vegar og hins vegar árangri félagsliða. Leikið 18. desember? Ákvörðun UEFA um 12 fastar dagsetningar í riðlakeppni Evrópu- mótsins hefur komið fram í Morg- unblaðinu, en eins og dæmið hefur verið lagt upp koma ekki önnur tímabil til greina en 3. til 7. septem- ber, 8. til 12. október, 12. til 16. nóvember og 14. til 18. desember á þessu ári og 25. til 23. mars, 25. til 26. apríl, 7. til 11. júní, 15. til 16. ágúst, 2. til 6. september, 7. til 11. október, 11. til 15. nóvember og 18. til 17. desember 1995. KSÍ sættir sig ekki við allar þess- ar dagsetningar og með hliðsjón af keppnistímabilinu hér og aðstæðum að vetrarlagi var ákvörðun UEFA mótmælt í fyrrnefndu bréfi. Dregið verður í riðla Evrópu- keppninnar í Manehester í Englandi laugardaginn 22. janúar. gærkvöldi og sigraði 99:96 í tví- sýnum framlengd- um leik. Snæfell byrjaði fyrri hálf- leik með látum eftir fimm minútur var staðan 15:5. Skallagrímsmenn gáfust ekki upp, spiluðu sinn „göngubolta" og náðu að svæfa heimamenn í stöðunni 19:13. Þeir jöfnuðu 19:19, komust yfir 24:19 og héldu forystunni út hálfleikinn. í seinni hálfleik var allt í járn- um. Heimamenn náðu að jafna um miðjan hálfleikinn og komust yfír 61:60. Síðan héldu þeir fengnum hlut, en síðustu fjórar mínúturnar lentu Skallagrímsmenn í villu- vandræðum og misstu Alexander, Elvar og loks Gunnar útaf. Á sama tíma voru fjórir leikmenn Snæfells með 4 villur hver. Þrátt fyrir móf- —- lætið neitaði Skallagrímur með Birgi Mikaelsson fremstan í flokki að gefast upp og jafnaði áður en yfir lauk. I framlengingunni voru liðin yfir á víxl, en Snæfell hafði betur. í framlengingunni misstu heimamenn íjóra menn af velli með fimm villur, en alls þurftu sex leikmenn Skallagríms að yfirgefa völlinn og þegar sekúnda var til leiksloka voru gestimir aðeins fjórir til að ljúka leiknum. Bestu menn Snæfells voru " Kristinn Einarsson, Bárður Ey- þórsson og Sverrir Sverrisson, en nýliðinn Hjörleifur Sigurþórsson var sterkur í lokin. Elvar Þórólfs- son var bestur hjá Skallagrími, skemmtilegur og snöggur leik- maður, en Birgir Mikaelsson og Alexander voru einnig sterkir. María Guðnadóttir skrífar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.