Morgunblaðið - 06.02.1994, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 06.02.1994, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1994 , ' KVOTI Kvótaeigendur - fiskverkendur Skipstjóri góðs dragnótarbáts óskar eftir við- skiptum við traustan aðila frá 1. febrúar. Löndunarhöfn verður Ólafsvík. Svör sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „Dragnót - 10573“, sem fyrst. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. InasMnarslin • * Draghálsi 14-1 >, / /0 Rcykjavi t, simi 67/ 120, Irlrfax 672620 ÚT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend- ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík: 1. Fyrirspurn nr. 2802-4 rannsóknar- tæki - ætagerðarpottur. Opnun 11.2. 1994 kl. 11.00. 2. Útboð 4057/94 Hæstiréttur - jarð- vinna. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. Opnun 14.2. 1994 kl. 11.00. 3. Útboð 4058/94 prentun verðlista. Opnun 14.2. 1994 kl. 14.00. 4. Útboð 4053/94 stálþil og festingar. Opnun 15.2. 1994 kl. 11.00. 5. Útboð 4054/94 skólahúsgögn. Opnun 16.2. 1994 kl. 11.00. 6. Útboð 4055/94 húsbúnaður. Opnun 16.2. 1994 kl. 11.00. 7. Útboð 4060-4 ræsting fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Opnun 21.2. 1994 kl. 11.00. 8. Útboð 4066-4 ræktunarskálar (Petri skálar). Opnun 21.2. 1994 kl. 14.00. 9. Útboð 4046-4 prentun v/Ríkisspftala og Tryggingastofnunar ríkisins. Gögn seld á kr. 3000,- m/vsk. Opnun 22.2. 1994 kl. 11.00. 10. Útboð 4059-4 timbur til hafnargerð- ar. Opnun 23.2. 1994 kl. 11.00. 11. Utboð 4061-4 seymi (suture) og vörur notaðar við skurðaðgerðir. Opnun 23.2. 1994 kl. 14.00. 12. Útboð 4051-4 þrýstinemasett og hjartaútstreymiskateterar. Opnun 25.2. 1994 kl. 11.00. 13. Útboð 4068-4 einmenningstölvur. Gögn seld á kr. 3000,- m/vsk. Opnun 1.3. 1994 kl. 11.00. 14. Útboð 4030-4 girðingarefni net, gaddavír og staurar. Opnun 4.3. 1994 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1000,- m/vsk. nema ann- að sé tekið fram. ® RÍKISKAUP ú t b o ð * k i I a á r a n g r i I , BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 AUGL YSINGAR UTB0Ð F.h. Byggingadeildar borgarverkfræð- ings er óskað eftir tilboðum í lóðarfram- kvæmdir við leikskólann Lindarborg við Lindargötu. Um er að ræða 2.400 fm lóð, þ.e. frágang yfirborðs, gróður, girðingar, leiktæki, leik- tækjaskúr, stóðvegg og snjóbræðslu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 17. febrúar 1994, kl. 11.00. bgd 16/4 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræð- I ings er óskað eftir tilboðum í endurbætur á loftræsikerfum í Laugardalshöll. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu I vorri, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. " Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 1. mars 1994, kl. 11.00. bgd 17/4 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAFt Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 Hamarshöfða 2, 112 Reykjavík simar: 68 53 32 og 2 64 66 fax: 6883 63 Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, sími 685332, frá kl. 10.00 til 16.00 mánudaginn 7. febrúar 1994. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag. Tryggingamiðstöðin hf. W TJÓNASKODUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Simi 683400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 7. febrúar 1994, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdaégurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Skrifstofuhúsnæði óskast Fjársterkur aðili óskar eftir að kaupa skrif- stofuhúsnæði 250-400 fermetra. Æskileg staðsetning Síðumúli, Ármúli, Grensásvegur, Skeifan eða nágrenni. Tilboð skilist til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „B - 10568“, fyrir 12. febrúar 1994. Húsnæði óskast í miðbæ Sérverslun með gott vörumerki óskar eftir húsnæði (ca 60-100 fm) til leigu eða kaups í gamla miðbæ Reykjavíkur. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sér - 583“ fyrir 12. febrúar. Til leigu við Bíldshöfða glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 1. hæð, 85 fm. Parket. Góð staðsetning. Laust strax. Upplýsingar í síma 872601. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 80 fm á jarðhæð við Tryggvagötu. Upplýsingar í símum 622554 og 11740 á daginn, 75514 á kvöldin. Hafnarfjörður - 493 m2 Til leigu Smiðjuvegur 44d Til leigu mjög gott 280 fm atvinnuhúsnæði, mjög vel staðsett. Laust strax. Allar nánari upplýsingar í síma 872601. Til leigu í Mörkinni Til leigu strax 88 m2 húsnæði á 2. hæð i Mörkinni 6. Góður staður. Hentugt fyrir skrif- stofu eða aðra starfsemi t.d. félagasamtök. Upplýsingar í síma 682533. Verslunarhúsnæði á jarðhæð við Bæjarhraun til sölu eða leigu. Upplýsingar í símum 653008, 653048 og 653445. Glæsilegt 150 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Laugaveginn til leigu. Húsnæðið skiptist í 4 herbergi, eld- hús, bað með sturtu og góða móttöku. Tilvalið fyrir teiknistofu, lögfræðistofu, aug- lýsingastofu eða aðra skrifstofustarfsemi. I EIGULISTINN leigumiðlun, s. 622344. Aðalfundur Átthagafélags Sandara verður haldinn kl. 20.30 fimmtudaginn 17. febrúar nk. á Holiday Inn. Dagskrá: 1. Venjuleg aðajfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.