Morgunblaðið - 26.04.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.04.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994 43 Nýr formaður Samtakanna ’78 skólar/námskeið AÐALFUNDUR Samtakanna ’78 var haldinn nýlega. Þar lét Lana Kol- brún Eddudóttir af formennsku félagsins eftir að hafa gegnt embætt- inu í eitt ár, en við tók Margrét Pála Ólafsdóttir. Varaformaður er Percy B. Stefánsson og aðrir í stjórn eru Halla Frímannsdóttir, Reyn- ir Baldursson, Stella Hauksdóttir, Sveinn V. Jónasson og Þórhallur Vilhjálmsson. í frétt frá samtökunum segir m.a.: „Hin nýja stjórn mun vinna að markmiði Samtakanna ’78 sem er að lesbíur og hommar verði sýnileg og viðurkennd og að samkynhneigðir njóti fyllstu réttinda í íslensku samfé- lagi. Einnig ætlar stjórnin sér að stórauka alla þjónustu við félags- menn sína og samkynhneigða al- mennt. Þar má nefna bætta félags- miðstöð, helst í nýju húsnæði, og aukna fræðslu um stöðu samkyn- hneigðra á íslandi í dag. Húnsnæði félagsmiðstöðvarinnar er löngu orðið allt of lítið og eru Samtökin að sprengja það utan af sér. Bókasafn félagsins, sem er hið stærsta sinnar tegundar á Norðurlöndunum, nýtist ■ FRAMBOÐSLISTI óháðra við sveitarstjórnarkosningar á Flateyri í vor. Verður hann þannig skipaður: Sigurður Hafberg, útgerðartæknir, Herdís Egilsdóttir, húsmóðir, Guð- mundur Sigurðsson, bifreiðastjóri, Ágústa Guðmundsdóttir, verslun- ar- og verkamaður, Einar Æ. Haf- m.a. félögum, aðstandendum þeirra og fjölda framhalds- og háskóla- nema. Símaþjónusta er tvö kvöld í viku. Blaðaútgáfa hefur verið stór- efld. Opið hús er þrjú kvöld í viku og ýmsir hópar starfa reglubundið í félagsmiðstöðinni. Þar má nefna m.a. hóp aðstandenda lesbía og homma, áhugahóp um trúarlíf, AA deild og unglingahreyfingu. “ berg, verkamaður, Sigurbjört Eg- gertsdóttir, framkvæmdastjóri, Sig- urður H. Garðarsson, útgerðar- maður, Ragnar Már Gunnarsson, sjómaður, Anna Kristín Einarsdótt- ir, skrifstofustúlka og Eggert Jóns- son, skipstjóri. handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Nú er rétti tíminn til að sauma sumarföt- in. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 17356. heílaurækt ■ Undirbúningsnámskeið fyrir barnshafandi konur Slökun, öndun, leikfimi og fræðsla. Pantið tímanlega. Innritun í símum 12136 og 23141. Hulda Jensdóttir. Tómstundaskólinn Sumarönn 1994 Hraönámskeið í tungumálum Út að teikna og mála Vorverkin í garðinum 12 kennslustundir Elín Magnúsdóttir Hafsteinn Hafliöason Enska: James Wesrieski Skrautritun Trjáklippingar Danska: Magdalena Ólafsdóttir Sænska: Adolf H. Petersen Þorvaldur Jónasson Jón Hákon Bjarnason Þýska: Bernd Hammerschmidt Út að taka myndir Hattagerð I Spænska: Elisabeth Saguar ítalska: Paolo Turchi Skúli Þór Magnússon Helga Rún Pálsdóttir Franska Jacques Melot Vídeótaka á eigin vélar Hattagerð frh. Portúgalska: Maria Castro Siguröur Grímsson Helga Rún Pálsdóttir Ferðaþjónusta Nuddnámskeið Tælenskir réttir Kristín Sigurðardóttir Ragnar Sigurösson Andrea Sompit Siengboon Hálendisferðir Villtar jurtir Borðskreytingar úr ávöxtum Friðrik Dagur Arnarson og grasasöfnun Andrea Sompit Siengboon Helga Einarsdóttir Einar Logi Einarsson ítölsk matargerð Jón Viöar Sigurösson Kári Kristjánsson Fluguhnýtingar Lárus S. Guöjónsson Paolo Turchi Ákveðniþjálfun fyrir konur Ingibjörg E. Guðmundsdóttir Innritun stendur yfir Sími 677222 ttttl m Metsölublað á hverjum degi! starfsmenntun n Námskeið hjá Stjórnunarfélagi íslands: Valddreifing og verkstjórn 27. apríl kl. 13.00-17.00. Undirstaða frumkvæðis og nýsköpunar 28. apríl kl. 15.00-19.00. Leiðir kvenna til aukins árangurs í viðskiptum 28. og 29. apríl kl. 09.00-13.00. Markaðs- og söluáætlun fagmannsins 2. og 3. maí kl. 13.00-17.30. Leiðir til að byggja úrvals samskipti 3. maí kl. 15.00-19.00. Leiðin til árangurs (Phoenix) 4., 5. og 6. maí kl. 12.00-18.00. Árangursrík sala 9. maí kl. 13.00-17.00. Nánari upplýsingar í síma 621066. tungumál ■ Enskuskóli nærri York Alm. námskeið 2-20 vikur. Stöðupróf í upphafi náms. Fámennir hópar (6-7). Viðurkennd próf ef óskað er. Upplýsingar gefur Marteinn M. Jóhannsson f s. 811652 á kvöldin. ■ Enskunám í Englandi Við bjóðum enskunám við einn virtasta málaskóla Englands. Skólinn sér þér fyrir fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Um er að ræða: Alhliða ensku - 18 ára og eldri, 2ja til 11 vikna annir. Unglingaskóla, júh' og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir. Viðskiptaenska - 2ja og 4ra vikna annir. Allar nánari upplýsingar gefa: Júlíus Snorrason og og Linda Ragnarsdóttir, í síma 96-21173, Bæjarsíðu 3, 603 Akureyri. T H E E N G L I S H S C H O O L Túngötu 5. ¥ ■ Viltu rifja upp enskukunnáttuna fyrir sumarfríið? Við bjóðum upp á skemmtilegt talnám- skeið fyrir fullorðna í maí. Góður undir- búningur, t.d. fyrir þá sem ætla í enskun- ám til Englands. Verð aðeins 9.000,- ★ Áhersla á talmál. ★ Tungumálanámskeið í Englandi fyrir unglinga og fullorðna. ★ Enskir sérmenntaðir kennarar. ★ Markviss kennsla í vinalegu umhverfi. ★ Sumarskóli á ensku fyrir börn í júní. Einnig er í boði enskunám í Cambridge (Englandi). Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar í síma 25900. tölvur ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1 - Word fyrir Windows og Macintosh - WordPerfect fyrir Windows - Excel fyrir Windows og Macintosh - PageMaker fyrir Windows/Macintosh - Paradox fyrir Windows - Tölvubókhald - Novell námskeið fyrir netstjóra - Word og Excel framhaldsnámskeið - Unglinganám - Windows forritun Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 616699. rgjg Töluuskóti Reykiavíkur Borgartuni 28, simi 616699 ýmlslegt ■ Hugleiðslunámskeið Laugardaginn 30. aprfl og þriðjudagskvöld- ið 10. maí verður námskeið á vegum Ljós- heima, þar sem kennd verða grunnatriði hugleiöslutækni og sjálfsvemd. Skráning í símum 624464 og 674373. ■ Vortilboð Bréfaskólans: 10% afsláttur af námsefni f tungumálum. - Enska 103 og 203. - Þýska 103 og 203. - Franska, spænska, ítalska, japanska, hollenska, arabíska, norska, danska, sænska o.m.fl. Sendum ókeypis kynningarefni. Hringdu! Hlemmi 5, pósthólf 5144, 125 Reykjavík. Sími 91-629750. □ FJÖLNIR 5994042619 I Lf. D HLÍN 5994042619 IV/V Lf. I.O.O.F. 5 = 1744288'h = F.r.Br. □ EDDA 5994042619 III 2 Frl. I.O.O.F. Rb. 1 = 1434268-9.1. □HAMAR 5994042619 -1 - Lf. Miðilsfundir Miðillinn Iris Hall verður með einkafundi frá 26. apríl. Einnig er fyrirhugað námskeið á lestri úr Tarot-spilum. Upplýsingar og tímapantanir í síma 811073. Silfurkrossinn. Munið afmælisfundinn í kvöld kl. 20.30 á aðalhæð nýbygging- arinnar við Holtaveg. Hugleið- ing: Kristín Markúsdóttir og Kristbjörg Gísladóttir. Skíða- deild Fram Möllersmótið í flokkasvigi fer fram í Eldborgargili laugardag- inn 30. apríl. auglysingor Brautarskoðun hefst kl. 16.00. Innanfélagsmótið verður laugar- daginn 30. apríl kl. 11.00. Nánari upplýsingar á símsvara 679820. L--*.V Ftf. - ■ ^ .-Á KKISTIt) S\MKkl.AC Dalvegi 24, Kópavogi Þriðjudagur - fræðsla. I kvöld kl. 20.00 verður Gréta Sigurðardóttir með fræðslu og segir frá reynslu sinni „úr kukli til Krists, af spíritisma, reiki og nýöld“ (seinni hluti). Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Hornstrandakvöldvaka Ferðafélagsins Mannlíf á Hornströndum verður i Sóknarsalnum, Skipholti 50a, miðvikudaginn 27. apríl og hefst stundvíslega kl. 20.30. Samfelld dagskrá um mannlíf á Hornströndum tekin úr ýmsum bókmenntum, tengdum svæð- inu. Meðal efnis er þetta: 1) Stuttir þættir úr væntanlegri árbók Fl, „Ystu strandir norðan Djúps." 2) Þættir um landnámsmenn. Hvernig voru kvöldvökur á Horn- ströndum? Bjargsig/um hvann- skurð frægra fóstbræðra. 3) Matarvenjur Hornstrendinga (Hallgerður Gísladóttir, þjóð- háttafraeðingur). 4) Óbirtar æskuminningar Jako- bínu Sigurðardóttir um árin i Hælavík. Kaffihlé 5) Hornstrandamynd Ósvaldar Knudsens. Aðgangur kr. 500 (kaffi og með- læti innifalið). Allir velkomnir, félagar og aðrir. 29. maí-30. aprfl (sólarhringsferð/nýjung): Snæfellsnes - Snæfells- jökull. Brottför föstudag kl. 20.00. Ferðafélag Islands. ! Yoga Yogakennarinn Ac. Gunakaran- anda heldur fyrirlestur um Yoga- heimspeki á Lindargötu 14 mið- vikudaginn 27. apríl kl. 20.00. Allir velkomnir. JABA ROSIS BNMP Thorleifsson - Þorleifsson HHj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.