Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1994 11 I nágrenni Vesturbæjarskóla Glæsil. efri hæð um 155 fm. Allt sér. Tvennar svalir. Innb. bílskúr með geymslu um 40 fm. Þríbýlishús byggt 1967. Ræktuð lóð 543 fm með háum trjám. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. góðri íb. í borginni. Tilboð óskast. Almenna fasteignasalan sf. Laugavegi 18, símar 21150 og 21370. «| LAUFAS ASTEIGNASAL/ SlÐUMÚLA 17 >812744 ' 81*419 IBUÐ SYND I DAG! STÓRHOLT 25 V.10.7M. FASTEIGNASALA síðumula 17 ibúðin er ca 110 fm, 5 svefnherb., 2 stofur, hæð og ris í þríbýli. Parket. Ahv. ca 5,2 millj. Sölumaður okkar verður á staðnum kl. 17.00 í dag Austurgata - Hafnarfirði Nýkomin til sölu 5-6 herb. íbúð á tveimur efri hæðum, samtals 174 fm, í timburhúsi á mjög góðum stað í miðbæ Hafnarfjarðar. Allt sér. Ekkert áhvílandi. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764. FJARFESTING FASTEIGNASALA ? Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. 5 herb. og sérhædir Gerður Kristný Stálkuldi Bókmenntir Ingi Bogi Bogason Ljóðabók Gerður Kristný: ÍSFRÉTT (25 bls.) Mál og menning 1994. Styttri gerast ljóðabækur tæp- ast, alls 20 ljóð sem þekja jafn margar síður — og höfundurinn nýgræðingur. Einhver gæti sagt að hér sé dæmi um bókaútgáfu á tæpasta vaði. Byijum fyrst á því að líta á bókina sem grip, liggjandi á borði; blá kápan með hvítum yrjum (snjó- kornum?). Titill hvítletraður í svörtum kassa og á baksíðu mynd af höfundi í dökkum ramma. At- hyglin er vakin. Efni bókarinnar er trútt titlinum, ísfréttir eru alls ráðandi: Síðasti vetrardagur, Vetrarljóð. í samhljómi við eyði- leik vetrarins eru spilaðar nótur sem geyma kulda, gróðurleysi, ís og auðn, einkum í yfirfærðum skilningi. Lítum á fyrsta ljóðið: Fok: Þurrkuðum blómum fyrri elskhuga fleygt fyrir þig íbúðin örfoka land þannig skilurðu við mig rofabarð á rauðum mel Heitrof, sviði og einmanakennd æpa af síðum bókarinnar. En þótt fleinn sé í holdi, stálið stinnt, er framsetningin öguð, orðaval kald- hamrað, yfirbragðið útreiknað. Skuggi liinna ósögðu orða er stór. Myndmál ljóðanna ber með sér yfirlegu, það er á köflum þrælunn- ið: Fjarlægð Líkami elskunnar minnar aðeins rithönd í bréfí sem liðast eins og norðurljós eftir síðunum nóttin er hestur sem kemur án knapa til baka loppnum höndum dregur tíminn haustið að húni vetur vofír yfir okkur báðum Stundum jaðrar samt við að hnitaður textinn sé eins og fugl í búri. Hann er sannarlega fallegur en fær ekki notið sín í frjálsu flugi. Ef ég mætti leggja inn pöntun um næstu bók höfundar kysi ég að ljóðin þar yrðu óhamdari. Heilinn má ekki binda hjartað. Höföar til .fólksí öllum starfsgreinum! 62 42 50 Opið mánud.-föstud. 9-18 Opið laugardag kl. 11-14 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Sigurður Jónsson. Einbýlis- og raðhús Fagrihv. — Hf. - einb./tvíb. Vorum að fá stórglæsil. nýtt einbh. m. 2-3 íb. Aðalhæðin er ca 150 fm. 3 stór svefnh. Stórar stofur, arinn. Fráb. útsýni. Neðri hæðin er ca 102 fm 2 svefnh., góð stofa. 2 stórir bílskúrar sem fylgja sitthvorri íb. en eru núna innr. sem einstaklíb. Grundarstígur — einb. Vorum að fá fallegt einbhús, kj., hæð og ris. Nýtt bárujárn, einangrun, gluggar og gler. Mögul. á lítilli sóríb. í risi. Nesbali — Seltj. Vorum að fá ein- stakl. glæsil. einb. 162 fm á einni hæð auk 50 fm bílsk. 4-5 svefnherb., stofa og sjón- varpsstofa. Arinn, parket, marmaraflísar og heitur pottur i garði. Eign í sórflokki. Vatnsendi. Vörum að fá einbh. 4-5 svefnherb. og stofa. Stór lóð. Tilvalið fyrir hesta- og hundaeigendur. Logafold - einb.: Fallegt einb. á einni hæð, ca 153 fm. 3 svefnherb., sól- stofa, góður garður og bílskúr. Áhv. 1,7 millj. Verð 13,5 millj. Sogavegur. Vorum að fá mjög gott hús á tveimur hæðum á eftírs. stað. 4 svefnh., 2 stofur, nýtt eldh. Parket. Bílskúr. Verð 11,5 mlllj. Selvogsgrunn - einb. Vorum að fá ca 175 fm einb. á einni hæð ásamt 27 fm bílsk. 4 svefnh. 2 stofur, arinn. Park- et. Fallegur garður. Álfhólsvegur - raðh. Vorum að fá gott endaraöh. með stórum bilsk. 3 svefn- herb. og 2 saml. stofur. Mögul. á einstakl- ingsfb. í kj. Verð 11,5 millj. Hlíðarbyggð — raðhr— Gbæ. Vorum að fá fallegt og vandaö 127 fm raðh. með ca 35 fm bílsk. 2-3 svefnherb. Parket og flísar á gólfum. Sauna. Mikið útsýni. Fallegur skjólgóöur garður. Verð 13,5 mlllj. Prestbakki. Vel staðsett gott ca 212 fm raðh. á pöllum. 3 stór svefnherb., sjón- varpsherb., stór stofa og borðst. Bílsk. Fifusel — raðh. Ca 200 fm enda- raðh. á pöllum. 6 svefnh. Mögul. á séríb. á jarðh. Stæði í bílageymslu. Skipti mögul. á minni eign. Ásgarður. Fallegt 123 fm raðh. á tveimur hæðum auk 26 fm bilsk. 3-4 svefnherb. Suðurev. Fallegt út- $ýni. Áhv. 2,0 millj. Unufell — raöhús. Vorum að fá gott fallegt 246 fm raðhús, hæð og kj. 4 svefnherb., góð stofa, arinn. Parket. Ein- staklib. í kj. Bilsk. Skipti mögul. á minni eign. Verð 12,3 millj. IMesbali - parh. Vorum að fá nýl. stórgl. parh. á pöllum m. fallegu útsýni. Sérsmiðaðar innr. Parket. 4 svefnherb. Fal- iegur garður m. heitum potti. Samtún. Vorum að fá ^tórgl. efri sér- hæð og ris ca 130 fm i tvíbhúsi. 3 stór svefn- herb. Parket. Húsið hefur allt verið endur- byggt á afar smekkl. hátt. Dalsel. Vorum að fá 4ra-5 herb. enda- íb. á 1. hæð. 3-4 svefnherb. Stæði í nýju bílageymsluhúsi. Huldubraut - Kóp. Vorum að fá stóra nýl. sérh. í þríbýlish. 3 svefnherb. Parket. Góður bílsk. Verð 8,5 millj. Grafarvogur - sérh. Sór- stakl. glæsil. efri hæð ásamt tvöf. bílsk. Allar innr. og frág. er í sórfl. Góð staðsetn. Fallegt útsýni. Skipti ó minni fb. Laus fljótl. Melhagi. Vorum að fá mjög fallega 110 fm sórh. í fjórbýli með stórum bílsk. Tvær saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. Kjartansgata. Loksins er komin í sölu mjög góð ca 109 fm á 1. hæð á einum besta stað borgarinnar. 2 saml. stofur, forstherb, hjónaherb., stórt eldh. Allt ný uppg. bæði utan og innan. Krummahólar „penthouse". Falleg þakíb. á 2. hæðum, með svölum í norður og suður. 4 svefnh., stórar stofur. 2 baðherb., fallegt eldhús, stórkostlegt út- sýni. Áhv. 2,4 millj. byggingarsj. Ránargata. Vorum að fá mikið end- urn. efri hæð og ris í tvíbýlish. Tvær saml. stofur. 3 svefnherb. og svalir. Fallegt útsýni yfir höfnina. Sigtún. Mjög góð ca 130 fm efri sérhæð í góðu húsi. 4 stór svefnherb., 2 saml. stof- ur. Suðursvalir. Stórt eldh. Bílskúr. Bygging- arróttur. Lindarbraut. Vorum að fá einstakl. bjarta og fallega 102 fm neðri sórhæö með fallegu sjávarútsýni. Stórar stofur. Stór bíl- skúr. 4ra herb. Átfatún — Kóp. Falleg 96 fm ib. á efstu hæð i lítlu fjöib. 3 góð svefnh. Pvottah. á hæðinni. Ca. 30 fm innb. bilsk. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Álftamýri. Vorum að fá glæsil. mikið endurn. 87 fm íb. á 2. hæð. 2-3 svefnherb. Parket. Nýl, eldhús. Laus fljótl. Fl'fusel. Vorum að fá fallbga oa 100 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Parket. Stæði i bilgeymslu. Til afh. strax. Lyklar á skrifst. Flúðasel. Falleg og björt ib. m. miklu útsýni. 3 svefnherb. Gott baðherb. Þvottah. í ib. Flísar. Stæði i bíiag. Til afh. strax. Lyklar á skrifst. Goðheimar. Góð ca 100 fm íb. é efstu hæð. 3 svefnherb., stór stofa og parket. Mögul. á laufskáia. Áhv. 4,2 millj. V. 7.5 m. Hraunbær. Mjög góð 105 fm endaib. é 3. hæð. 3 svefnh. Mjög stórar stofur. Suðursv. Ný standsett sameign. V. 7,9 m. Hólar. Mjög falleg Ib. á 3. hæð I lyftuhúsi. 3 svefnhBrb., góð sameign. Vestursv. Góður bifskúr. Hjarðarhagi. Vorum að fá ca 85 fm íb. á 3. hæð. 2 saml. stofur. 2 svefnh. Park- et. Áhv. 900 þús. byggsj. Ljósheimar. Góð endaib. á 6. hæð i lyftuh. Ca 96 fm ásamt bílsk. 3 svefnh. og suðursv. Skipti mögut. Markland. Vorum að fá fallega ib. á 1. hæð. 3 svefnherb. Stórar suðursv. Park- et. Nýl. eldhús. 911 Kfl 91 77fl ^ VALDIMARSSON framkvæmdastjóri L I I3v"LIÚ/U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. IÖGGILTUR FASTEIGNASALI Til sýnis og sölu m.a. athyglisverðra eigna: Skammt frá Fossvogsskóla Glæsil. steinh. ein hæð 153,8 fm auk bílsk. 56 fm. Byggt um 1980. Innr. og tæki af bestu gerð. Glæsil. lóð. Úrvalsstaður. Stór og góð við Eiðistorg Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Rúmgóðar sölsvalir. Ágæt sameign. Útsýni. Langtímalán kr. 4,6 millj. Tilboð óskast. Góð eign - gott verð - eignaskipti Glæsil. suðuríb. 4ra herb. á 4. hæð við Breiðvang Hf. um 120 fm. Sérþvottah. Góður bílsk. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. i borginni. Góð íbúð - gott lán - gott verð 3ja herb. íb. á 3. hæð í suðurenda við Dvergabakka. Parket. Stórar svalir. Ágæt sameign. 40 ára húsnl. kr. 3,3 millj. Verð kr. 5,8 millj. í suðurenda við Safamýri - gott verð 3ja herb. íb. á jarðh. um 80 fm. Sólrík. Sérhiti. Rúmg. geymsla í kj. Ágæt sameign. Laus fljótl. Verð aðeins 5,7 millj. í nágrenni Jaðarsels Á söluskrá óskast gott einbhús, má vara timburh. Til greina kemur gott endaraðh. Traustur kaupandi. • • • 2ja herb. suðuríb. með útsýni óskast við Austurbrún. Traustur kaupandi. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 AIMENNA FASTEIGHASALAK Seilugrandi. Gullfalleg endaíb. á 3. hæð, ca 100 fm. 3 svefnh. Parket. Vest- ursv. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Suðurhólar. Vorum að fá góða enda- íb. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni. Stutt í skóla, sundlaug og verslanir. Verð 7,5 mlllj. Þinghólsbraut. Mjög góð og björt íb. 2-3 svefnherb. og aukaherb. í kj. m. sór- inng. Parket. Einstakt útsýni. Áhv. 3,9 millj. Verð 7,5 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. 3ja herb. Bergstaðastræti. Góð mikið end- urn. íb. á 1. hæð. Nýtt eldhús. Áhv. 3,5 mlllj. byggsj. Ðerjarimi. Sórstakl. vönduð, . björt og falleg ný 3ja herb. íb. á 2. hæð 92 fm auk stæðis í bílgeymslu. Parket. Flísal. bað. Fallegt útsýni. Laus nú þegar. Kleifarsel. Vorum að fá mjög góða og fallega ca 80 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Parket. Laus fljótl. Engihjalli. Vorum að fá mjög fallega og bjarta ca 80 fm íb. á 1. hæð. 2 svefn- herb. Tvenar svalir. Verð 6,7 millj. Frostafold. Vorum að fá fallega 90 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Eikar-parket. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Seljabraut. 3ja*herb. íb. á tveimur hæðum. 2 svefnherb. Stórt baðherb. með þvottavteng. Stæði í bílag. Verð 6,7 millj. Hagamelur. Vorum aö fá góða og fallega 70 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnherb. Parket. Nál. sundlaug V-bæjar. Skipti á minni eign. Hraunbær. Vorum að fá fallega 90 fm íb. á 3. hæð í nýstandsettu húsi. Sórsvefn- herbgangur. Nýl. eldhúsinnr. Hraunteigur. Vorum að fá góða risíb. 2 svefnh., teppi á gólfum. Nýtt eldh. Verð 5,2 millj. Viö Vitastíg. Vorum að fá fallega og mikið endurn. íb. á 3. hæð. Fallegar stofur. Nýtt merbau-parket. Njálsgata. Lítiö sérbýli á tveimur hæð- um. 2 svefnherb. Sólpallur. Nýbýlavegur. Vorum að fá góða sórh. í þríb. ca 112 fm og bílsk. 2 svefnh. og aukah. í kj. Parket. Suðursv. Sórþvottah. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,7 millj. Skipti mögul. á minni eign. Rekagrandi. Vorumaðfá mjög góða og fallega ca 96 fm íb. é 2. hæð. 2 svefnh. Nýl. eldhinnr. Stæði í bílageymslu, Áhv. 1,3 millj. byggsj. Sójvallagata. Vorum að fá mjög fal- lega og mikið endurn. ca 80 fm íb. á 2. hæð. 2 saml. stofur. Suðursv. Parket. Nýir gluggar og gler. Nýtt rafm., nýtt þak og rennur. Verð 6,8 millj. Spítalastígur. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. íb. er öll þó nokkuð endurn. Stór garður. Verð 4,7 millj. Hrísrimi. Mjög falleg fullfrág. ný íb. ó 3. hæð ca 82 fm, hátt tíl lofts. Vandaðar Innr. Tll afh. fljótlega. Miðbær. Mjög góð 85 fm ib. á 2. hæð i nýl. húsi. 9 fm suöursv. Parket á gólfum. Stæði í bílag. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,6 millj. Krummaholar. Falleg rúmg. íb. á 2. hæð. 2 góð svefnh. Suðursv. m. nýjum sólskála. Parket. Mjög góður bílsk. Úthlíð — ris. Mjög falleg og björt risib. m. suðursv. 2 svefnherb., nýl. eldh. og bað. 2ja herb. Brekkustígur. Nýuppg. ca 80 fm íb. á jarðh. 2 saml. stofur, stórt hjónaherb. Parket. Nýl. eldhinnr. Krummahólar. Vorum að fá ca 45 fm íb. á 3. hæð. Stofa og svefnh. Glæsil.út- sýni. Stæði í bílag. Frystihólf. V. 4,5 m. Austurströnd. Vorum að fá fallega 65 fm íb. á 4. hæð. Flísar og parket. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Stæði í bílgeymslu. Áhv. 1,7 millj. Verð 6,6 millj. Flétturimi Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru verði. 3ja herb. m. stæði í bílg., verð 8,4 millj. 4ra herb. íb. m. stæði í bílg., verð 9,4 millj. Afh. 15. maí ’94. íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno-innr., skápum og flísal. baði, sérþvhús. Öll sameign fullfrág. Tjarnarmýri — Seltjn. Glæsilegar fullbúnar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íb. m. stæöi í bílgeymslu. Til afh. nú þegar. Eldri borgarar Jökulgrunn - eldri borgarar. Einstakl. fallegt endaraðhús fyrir eldri borg- ara á DAS-svæðinu. Merbau-parket og mahoni-innr. Naustahlein — eldri borgarar. Elrœtakt. gott og vandað raðhús m. bilsk. við Hrafnistu í Hafnarf. Stór atofa. beykiinnr. Öll þjónusta fyrír eldri borgara t.d. lækn- isþjónusta, bókasafn, sundlaug, mat- ur o.fl. Verðlaunagata. Skúlagata — eldri borgarar. 64 fm ib. á 2. hæð. Suðursv. Búr, geymsla og bilsk. í bílageymsluhúsi. Vogatunga — Kóp. Vorum að fá mjög fallega 100 fm sérh. með sérgarði. Tvö svefnherb. Beykiparket og beykiinnr. Sérþvottah. Áhv. 3,2 millj. Byggsj. Verð 9,5 millj. Vesturbær. StórglæsiL 68 fm íb. á 3. hæð. Mjög stórar suðursv. Góður bflsk. Glæsil. eign til afh. fijótl. Frostafold. Góð 2ja herb. íb. m. stæði í bílgeymslu. Parket, flísar. Þvhús í íb. Áhv. byggsj. 3,5 millj. hagst. lán. Gnoðarvogur. Vorum að fá fallega og bjarta 59 fm endaíb. á 3. hæð. Suð-aust- ursv. Laus nú þegar. Lyklar á skrifst. Hjaröarhagi. Skemmtil. rúmg. 63 fm íb. á efstu hæð í fjórbh. Suðursv. Miklir mögul. Áhv. 3,0 millj. Lyngmóar — Gbœ. Vorum að fá mjög góða og fallega 56 fm íb. Parket. Sam- eign nýstands. Áhv. 2,3 millj. Verð 5,8 millj. Laugavegur. Góð 2ja herb. íb. á efstu hæð í fjölb. Áhv. byggsj. 3,0 millj. V. 4,8 m. Krummahólar. Vorum að fá ein- stakl. fallega 60 fm íb. á 5. hæð. Mjög stór- ar suðursv. Parket. Nýl. innr. Gervihnatta- sjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 millj. V. 5,6 m. Víðimelur. Vorum að fá fallega og bjarta íb. á jarðh. Nýl. eldh., sórþvhús. Stórt og fallegt svefnherb. Verð 4,5 millj. Víkurás. Falleg ca 60 fm íb. á 2. hæð. Gott svefnherb. Suðaustursvalir. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. ó 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam- eign. Suöursv. Fallegt útsýni. Nýjar ibúðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.