Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAI 1994 Framtíð hverrar þjóðar er uppeldi æskunnar eftirÁsIaugu Brynjólfsdóttur Fjölskyldan er elsta og mikil- vægasta stofnun mannkynsins og það verður ætíð meginstoð raun- verulegrar velferðar hvers þjóðfé- lags að hún standi á traustum grunni. Fjölskyldan á hins vegar nú í vök að veijast. Hún er ekki eins fjölmenn og áður og ýmis verkefni hafa flust út af heimilinu. Innan veggja heimilanna blása vindar fjölmiðla, sem því miður hafa sjaldnar en hitt siðrænan boðskap að flytja uppeldi æskunn- ar til styrktar. Foreldrar eru oft- ast mikilvægustu persónur á lífs- leið barna og þeir hafa með forsjá og handleiðslu barna sinna að gera. Þeir geta best stuðlað að því að farsællega megi til takast með uppeldið, enda eru börnin það dýr- mætasta sem foreldrum er gefíð. Samskipti fjölskyldunnar Áður fyrr bjuggu oftast þijár kynslóðir saman á heimilinu og miðluðu reynslu hver til annarrar. En rétt eins og fólk nú til dags lærir um meðferð og ummönnun kornabarna, þyrftu foreldrar að eiga kost á fræðslu og ráðgjöf um uppeldið — um það á hvem hátt þeir geta stuðlað sem best að þroska og vellíðan barna á mis- munandi aldursskeiðum, m.a. með fræðslu um ákjósanleg samskipti. Foreldrar vita oft ekki hvaða eða hvers konar þroskakröfur þeir eiga að gera til barna sinna bæði hvað snertir vitsmuni, tilfinningar og ýmsa félagslega þætti. Sumum foreldrum hættir til að vera of eftirlátir og hugsa lítið um að gera kröfur til barna sinna, eins og t.d. að fylgja eftir að hegðun sé sæmandi eða að þau fari að settum reglum. Aðrir foreldrar vilja stjórna bömum sínum um of með boðum og bönnum. Þeir hlusta ekki á rök barnanna né sýna þeim hlýju eða hvatningu. Foreldrar þurfa að læra að fara hinn gullna meðalveg. Börnum þarf að gera grein fyrir ástæðum þess að ákveðnar reglur eru settar og hvers vegna ber að virða þær. Setja þarf skýr mörk um til hvers er ætlast af barninu og það þarf að byggjast á gagnkvæmum skiin- ingi. Leita þarf sameiginlegra lausna vandamála, þannig að börnin líti á sig sjálf sem ábyrga aðila. Börnum þarf að sýna ástúð og örvun svo að það takist að byggja með þeim raunhæfa sjálfs- mynd, en mikilvægi þess kom fram í „Sjálfsmyndin“, grein Þuríðar J. Kristjánsdóttur hér í blaðinu 22. mars sl. í sama greinaflokki. For- eldrar þurfa að verða félagar barna sinna strax þegar þau eru ung að árum því að þá er grunnur lagður að eðlilegum samskiptum á unglingsárunum. Samfélagið þarf að örva foreldra til að nota frístundir með börnum og ungling- um og oftar þyrfti að vera á boð- stólum sitthvað sem væri fýsilegt fyrir fjölskylduna að gera saman, bæði til gagns og gamans. Rannsóknir hafa leitt í Ijós að ýmsir andlegir og tilfinningalegir eiginleikar fullorðins manns ráðast og mótast fyrst og fremst af því umhverfi og andrúmslofti sem hann hefur alist upp í frá blautu bamsbeini. Mönnum hefur frá alda öðli verið ljóst að fordæmi hinna fullorðnu vísa veginn og hinn mikli heimspekingur Platon hafði þessi ráð til handa foreldrum um uppeld- ið: „Besta uppeldisaðferðin gagn- vart unglingunum er að ala sjálfan sig upp samtímis. Áminningar koma að litlu haldi, heldur hitt, að þeir sjái að vér gerum það sjálf, sem vér vildum áminna þá um að gera.“ Hver er þáttur skólans? Oft heyrist sagt að uppeldishlut- verkið hafi flust frá heimilunum til skólanna og iðulega heyrast skólamir sakaðir um slælega frammistöðu á þessu sviði, m.a. af foreldrum sjálfum. Auðvitað er fræðsla og uppeldi samtvinnað að mörgu leyti og í lærdómi felst viss ögun og skólun. En það er mis- skilningur að hægt sé að flytja verkefni eins og uppeldi barna frá fjölskyldunni til skólanna eins og hendi sé veifað án þess að nokkuð sé að gert til að skólarnir séu í stakk búnir til að taka við því í svo ríkum mæli og um er talað. Ef við lítum á það hversu lítið brot af tíma barnsins á degi hveij- um og af dögum ársins barnið er í skólanum þá þarf máttur skólans í uppeldinu að vera mikill, ef hann „Fáir hafa betri sýn á líðan barna almennt en kennarar, en þeir eru í nánum tengslum við börn frá mörgum og mismunandi fjölskyld- um.“ við núverandi aðstæður á að vera meginuppistaðan í uppeldinu. Af 168 stundum vikunnar eða um 100 vökustundum eru yngri börn um 20 klst. í skóla og þau eldri um 25-30 klst. Þau eru því í umsjón • • eftir Onnu Björgmundsdóttur Heilbrigðisráðherra hefur nú fengið í hendur lagafrumvarp um ný sjúkraliðalög, en það er afrakst- ur nefndar sem ráðherra skipaði til að endurskoða lögin. Þar er lagt til að starfssvið sjúkraliða verði verulega rýmkað. í nefndinni sátu: Ingimar Sigurðsson ráðu- neytisstjóri, Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir, Kristín Á. Guðmundsdóttir og Gunnar Gunn- arsson frá Sjúkraliðafélagi íslands og hjúkrunarfræðingarnir Ásta Möller og Vilborg Ingólfsdóttir. Hjúkrunarfræðingarnir í nefnd- inni gátu ekki fellt sig við 5. grein laganna, þ.e. að sjúkraliðum væri heimilt að vinna undir stjórn ann- arra sérfræðinga í heilbrigðisþjón- ustu t.d. lækna, sjúkraþjálfa, iðju- þjálfa og þroskaþjálfa. Sérfræðingar vilja sjúkraliða Uppbygging hefur verið hröð á liðnum árum og hafa sérmenntað- ir heimilislæknar. sem fyrst og heimilisins og annarra um og yfir 140 stundir eða 70-80 vökustund- ir vikunnar. Af 365 dögum á ári eru skóladagarnir aðeins um 160. Líðan barna Fáir hafa betri sýn á líðan barna almennt en kennarar, en þeir eru í nánum tengslum við börn frá mörgum og mismunandi fjölskyld- um. Reynsla kennara sýnir svo ekki verður um villst að alltof stór hópur barna býr við öryggisleysi og vanlíðan. Hið sama kom einnig fram í könnuninni „Daglegt líf níu ára barna“ sem gerð var á vegum sálfræðideildar Fræðsluskrifstof- unnar 1992 í tíu skólum miðaust- urhluta Reykjavíkur. Af 396 börn- fremst starfa á heilsugæslustöðv- um komið til starfa. í kjölfarið hefur nokkuð verið rætt um nauð- syn þess að mennta starfsfólk til þess að sinna alhliða aðstoð á heil- sugæslustöðvum, svokallaða heils- uliða. Sjúkraliðar hafa verið þeirr- ar skoðunar að réttara væri að nýta starfskrafta þeirra til þessara starfa, sérstaklega þá sem lokið hafa framhaldsnámi í heilsugæslu- hjúkrun. Okkur sýnist eðlilegt að sjúkraliðar geti starfað beint undir stjórn lækna á heilsugæslustöð án þess að hjúkrunarfræðingar séu þar milliliðir. Þess vegna telja margir að rétt sé að breyta menntun sjúkraliða réttindum þeirra og skyldum á þann veg að sjúkraliðar fái aukið verksvið og getið tekið að sér að- stoð við sérfræðinga og lækna á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðv- um. Meirihlutinn bendir á að með þessu móti vinnist tvennt: „Annars vegar verða sjúkraliðar starfandi áfram innan hjúkrunarsviðs og hins vegar gætu þeir tekist á við önnur verkefni í heilbrigðisþjón- ustunni og yrði því óþarfi að bæta við nýrri stétt.“ Leitað var til um sögðust 54,2% barnanna vera alein heima í 1-3 klst. á dag og 15,9% í fjórar klst. eða meira. Börn sem eru alein heima kvarta miklu frekar yfir „sállíkamlegum einkennum“, þ.e. líkamlegi-i vanl- íðan sem rekja má til sálrænna orsaka. Þau börn sem eru lengst ýmissa sérfræðihópa innan heil- brigðiskerfisins sem studdi þá nið- urstöðu sem meirihlutinn komst að um útvíkkun á starfsviði sjúkr- aliða í fimmtu grein frumvarpsins. , Leysa hjúkrunarfræðingana „gömlu“ af hólmi Það virðist útbreiddur misskiln- ingur að sjúkraliðar ætli sér að ganga í störf hjúkrunarfræðinga. Það hlýtur á hinn bóginn að vera krafa samfélagsins á tímum sam- dráttar að nýta þekkingu og starfskrafta sjúkraliða þar sem ^ þess er kostur. Það getur augaleið að það er ódýrari kostur en að ) ráða háskólamenntaða hjúkrunar- i fræðinga í störf sem sjúkraliðar geta og hafa sinnt. Á það ber einn- ig að líta að menntun sjúkraliða er nú trúlega ekki minni en hjúkr- unarnámið var fyrir u.þ.b. tuttugu árum. Innan heilbrigðiskerfisins er mikill áhugi á að ýta á eftir því að umrætt frumvarp verði sem fyrst að lögum og fái eðlilega af- greiðslu á Alþingi. Til að ýta á eftir því fór af stað undirskriftar- söfnun inni á spítölunum þar sem FRJÁLSLEGRILÖG UM SJÚKRALIÐA Mannasiðir er nýjasta bókin í bókaflokknum Lífið og tilveran sem félagar í Lestrarhestinum fá senda heim. Mannasiðir er bráð- skemmtileg og ffóðleg bók fyrir börn á öllum aldri og fjallar hún um hvaðeina sem viðkemur sam- skiptum okkar hvert við annaö, umhverfið, dýrin okkar og nátt- úruna. í Mannasiðum er fjallað um spurningar eins og: - Hvernig hugsar þú um hundinn þinn eða köttinn? - Hvernig ávarpar þú fólk í síma? - Hvernig velur þú vini þína? Með því að lesa Mannasiði geta börnin okkar myndað sér eigin skoðanir í samræmi við þær leiðir sem við leggjum þeim í daglegu lífi. LESTRARHESTURINN hvað eru IWriASKMR? Áskriftarsími 67 24 OO Gefandi bókaklúbbur jM Lestrarhesturinn er vaxandi bókaklúbbur fyrir börn og unglinga sem eingöngu gefúr út vandaðar og ffæðandi bækur, eins og bókaflokkinn Lífið og tilveruna. Sá flokkur er mark- visst framlag til að auka þroska, skilning og lestrarkunnáttu. Fjöldi heimsþekktra sérffæðinga hefur skrifað bækurnar í bókaflokkn um, þannig að útkoman cr úrvals ffæðslu- og skemmtiefni fýrir börn og unglinga. Til að gerast félagi í klúbbnum þarftu aðeins að hringja til í síma 67 24 00 og þá ert þú orðinn áskrifandi að 6 góðum bókum á ári, sem hver um sig kostar aðeins 1.300 kr. Ef þú gerist félagi í Lestrarhestinum núna, færðu að gjöf skemmtilegan Lestrarhestabol!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.