Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAI 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) IP* Vinur er eitthvað miður sín í dag og þarfnast umhyggju þinnar. Varastu tilhneigingu til eyðslusemi þegar kvöldar. DÝRAGLENS Naut (20. apríl - 20. maí) Þú sýnir hugulsemi með því að færa vini gjöf, en hún þarf ekki að kosta mikið. Sýndu lipurð í samskiptum við ráðamenn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) m Þú kemur vel fyrir í dag en þarft að gæta þess að slá ekki slöku við í vinnunni. Óiík viðhorf geta valdið deil- um í kvöld. Krabbi (21. júnl — 22. júlf) >"10 Skortur á sjálfsaga getur leitt til óhóflegrar eyðslu. Vandaðu valið á þeim sem þú umgengst og láttu skyn- semi ráða ferðinni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þér fer það vel að taka á móti gestum, en það er óþarfí að kosta of miklu til. Sinntu hagsmunum fjöl- skyldunnar í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) Tafír í vinnunni geta valdið þér áhyggjum í dag. Hafðu stjóm á skapi þínu og sýndu starfsfélögum þínum þolin- mæði. (23. sept. - 22. október) Farðu vel yfír kostnaðará- ætlunina ef þú íhugar ferða- lag. Agreiningur getur kom- ið upp milli ástvina um hvað skuli gera í kvöld. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^KjS Reyndu að einbeita þér við vinnuna í dag og ljúka þeim verkefnum sem fyrir liggja. Þú sinnir hagsmunum heim- ilisins í kvöld. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) Ekki ganga að neinu sem vísu í dag og rasaðu ekki um ráð fram. Bíddu betri tíma með að koma hug- myndum þínum á framfæri. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Vinur getur truflað þig við vinnuna í dag og ejdt dýr- mætum tíma þínum að óþörfu. Reyndu að komast hjá deilum um peninga. LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Ákvarðanir ráðamanna geta komið í veg fyrir að þú fáir að segja álit þitt í dag. Reyndu samt að hafa stjórn á skapi þínu. Fiskar 119. febrúar - 20. mars) i&r Ovænt gestakoma getur komið í veg fyrir að þú fáir ;íma til að sinna einkamál- unum. Breytingar geta orðið ;i ferðaáætlun. Stjnrnusþána á afl lesa sem áœgradv'ól. Sþár af þcssu tagi þyggjast ekki á traustum grunni risindategra staflreynda. DID BEETHOVEN EVER PO ANY ENP0R5EMENT57 YOU KN0U),LIKETENNI5 5H0E5 OR 50METHIN6? Lét Beethoven nokkurn tíma setja nafnið sitt á eitthvað? Þú veist, eins og tennisskó ,eða eitthvað? NOIBeethoven NEVER END0R5ED ANY TENNI5 . 5HOE5ÍÍ 7r~, NEI! Beethoven lél aldrei skrifa nafnið sitt á tennisskó!! Þar fór í verra .. . Beethoven-tennisskór hefðu orðið mjög vin- sælir. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Suður á níu toppslagi í þrem- ur gröndum, en vegna sam- gangserfíðleika nær hann ekki til þeirra allra. Hann er þó ekki algerlega úrræðalaus. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á ▼ G985432 ♦ 98753 ♦ - Austur ♦ 98532 ♦ KDG10 ♦ 743 Suður ♦ KG4 ¥6 ♦ Á62 ♦ ÁKDG109 Vestur Norður Austur Suður - - 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: hjartaás. Vestur tekur svo slagi á hjarta og skiptir síðan yfir í tígul. Með þessari árás á einu innkomu suðurs virðist vörnin hafa betur, en svo er ekki. Sagnhafí getur náð slagnum til baka með sjald- gæfri þvingun. Hann dúkkar tíg- ulinn tvisvar, fær þriðja slaginn á ásinn og spilar laufí sex sinn- um. Þegar eitt lauf er eftir lítur staðan þannig út; Norður ♦ Á ¥ G ♦ 9 ♦ - Vestur Austur ♦ DIO ♦ 98 ¥ Á 11 ¥-- ♦ - ♦ D ♦ - Suður ♦ KG ¥ - ♦ - ♦ 9 ♦ - Vestur stenst ekki þrýsting- inn af síðasta laufínu. Hann má bersýnilega ekki henda hjarta, svo hann kastar spaða í þeirri von að austur eigi gosann. Sagn- hafi fleygir þá spaðaás og ryður með því leiðina fyrir KG í spaða. SKÁK Vestur ♦ D1076 ¥ ÁKDIO ♦ 4 ♦ 8652 Umsjón Margeir Pétursson Sigurganga Anatólis Karpovs (2.740), FIDE-heimsmeistara, var stöðvuð á Dos Hermanas mótinu í Sevilla á Spáni, sem lauk fyrir helgina. Karpov náði þó að sýna glæsileg tilþrif. Hann hafði hvítt og átti leik í þessari stöðu gegn Veselin Topalov (2.640) frá Búlgaríu. . 30. Rf6!! - Kxf6, 31. Be5+! - Kxe5, 32. Dxe4’ - Kxe4, 33. Hel+ - Kf5, 34. Hxe8 - Be6, 35. Hxf8 — Bxa2, 36. Hc8 og svartur gafst upp því endataflið með skiptamun undir tapað. Úr- slit á mótinu urðu þessi: 1. Gelf- and, Hvíta Rússlandi 6'A v. af 9, 2. Karpov 6 v. 3. Epishin, Rúss- landi 5'/2 v. 4. Topalov 4'A v. 5-8. Júdit Polgar, Lautier, Frakk- landi, Gulko, Bandaríkjunum og Illescas, Spáni 4 v. 9. Morovic, Chile 3'Á v. 10. Rivas, Spáni 3 v. Það setti strik í reikninginn hjá Karpov að hann tapaði skák sinni vjð Boris Gulko.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.