Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLÁÐIÐ AÐSENDAR GREINAR PIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1994 21 Opið bréf til Menntamálaráð- herra Olafs G. Einarssonar frá Skólastjórafélagi íslands í TILEFNI af ummælum yðar í sjón- varpi 3. ágúst sl. Enn á ný hafa risið deilur um ráðningu skólastjóra. Því miður hafa slíkar deilur verið nær árlegur við- burður í áratugi. Oftar en ekki ein- kennast þessar deilur af því að fólk notar ekki sömu mælistiku við mat á umsækjendum. Samanburður verður því út í hött og gífuryrði yfir- sátta um hana, heima í héraði, en oft áður. Stjórn Skólastjórafélags íslands telur mikilvægt að við ráðningu skólastjóra sé fyrst og fremst tekið mið af starfsreynslu, menntun og persónueiginleikum. Þessi viðmið verður síðan að meta í ljósi að- stæðna og gæta þess að hagsmunir nemenda verði ætíð í fyrirrúmi. Eng- inn einn þessara þátta getur alltaf vegið þyngst því aðstæður eru mis- jafnar. Þegar litið er til starfs- reynslu þarf að meta marga mis- munandi þætti og þá má ekki gleyma að starfsreynsla er menntun í sjálfri sér. Við mat á menntun ber að líta sérstaklega til menntunar á sviði stjórnuna'r og þess að menntun er reynsla. Síðast en ekki síst ber að líta á persónueiginleika, þar vega þungt umsagnir um viðkomandi en ekki síst vandað viðtal, þess sem ræður í stöðuna, við umsækjanda. Alla þessa þætti ber að meta í ljósi aðstæðna hveiju sinni. Þegar ákveðið hefur verið að mæla með ákveðnum manni ætti að koma skýrt fram hvaða þættir það voru sem gerðu gæfumuninn við ákvörðunina. Öllum umsækjendum ætti þá að vera ljóst hvernig niður- staðan fékkst og geta verið sáttir við hana, þó ekki getir allir alltaf orðið sammála. Af þessu má ljóst vera að heima- menn sem þekkja allar aðstæður skólans, ættu að eiga auðveldast með að vega og meta alla þessa þætti en þá þurfa þeir að hafa not- hæf mæiitæki. Ef illa tekst til þurfa þeir að súpa seyðið af vali sínu cg ef þeir fara ekki að reglum geta umsækjendur sótt rétt sinn í skjóli stjórnsýslulaga. F.h. skólastjórafélags íslands, Sigþór Magnússon, formaður. Höfundur er formaður sljórnar skólastjórafélags Islands. Heimamenn, sem þekkja aðstæður við- komandi skóla bezt, eru að dómi Stjórnar Skólastj órafélags Is- lands, hæfastir til að leggja mat á umsækj- endur um skólastjóra- stöður. gnæfa fagleg rök. Skólastjóri er ekki venjulegur rík- isstarfsmaður því auk þess að stjórna stofnun sem í vinna að mestu ríkisstarfsmenn er hann jafnframt í þjónustu viðkomandi sveitarfélags og stjórnar þeirri stofnun sem sveit- arfélagið veitir, oft á tíðum, mest rekstrarfé til. Hvort sem sveitarfé- lögin taka yfir rekstur grunnskól- anna fyrr eða seinna, er ljóst að starfið er og verður mjög fjölþætt. Starfinu fylgir mikil ábyrgð gagn- vart þeim er reka skólann og þeim sem njóta þjónustu hans. Öilum sem koma að ráðningu skólastjóra er því ljóst að mikið liggur við að vel tak- ist til og sem best sátt ríki um niður- stöðuna. Enn í dag er skólanefndum samt sem áður falið að meta hæfni skólastjóra án þess að hafa í höndum mælistiku sem allir aðilar málsins eru sáttir við að nota. Stjórn Skóiastjórafélags íslands skorar á menntamálaráðherra að hann í samvinnu við fulltrúa sveitar- félaga og skólastjóra gangist fyrir því að móta viðmið og vinnureglur við ráðningu skólastjóra. Fjölmargar skólanefndir hafa vandað mjög til verka og hafa ný og vönduð vinnubrögð þeirra við ráðningu skólastjóra, leitt til meiri Fimmtudaginn 11. ág- úst verður tekið í notk- un nýtt búningsklefahús í Hveragerði, segir Gísli Páll Pálsson. í húsinu verður og fundarsalur og félagsaðstaða íþróttafélagsins. oft á tíðum ríkt einkennilegur ríg- ur á milli þessara ágætu bæjarfé- laga, en hann er ekki til staðar í þessu máli. Klukkan 17.00 í dag afhendir forseti bæjarstjórnar íþróttafélag- inu húsið formlega og verður það til sýnis milli klukkan 17.00 og 19.00. Boðið verður upp á kaffi- veitingar og eru allir velkomnir. Klukkan 19.30 verður síðan knatt- spyrnuleikur milli Hamars old boys og ÍR old boys. Það verða því „gömlu mennirnir" sem fá að prófa sturturnar fyrstir. Höfundur er formaður íþróttafélagsins Hamars í Hveragerði PHIUÍS Vegna sérlega hagstæöra samninga viö Philips getum viö boðið Philips smátækin á mun betra veröi en áður. Verðlækkunin er á bilinu 9-26%! iþ Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 68 15 OO U?nboðsnietin um land allt. smatækjum SamlokugriH ÁÐUR: 5.490 Nú 4.990 Handryksuga ÁÐUR: 3.907 NÚ: A M 3.407 Guf ustra u j a r n ÁÐUR: 4.910 NÚ: A AÍIA 3.990 Matvinnsluvel Iffrrr- 5.990 NU: Handþeytari Aður: 3.4190 2.890 ---------m Hraðsuðukanna aður: 5.388 NÚ: A 3.990 Ryksuga AÐUR: 13.990 9.990 Kaffivél ÁÐUR: 3.844 NÚ: A ftftft 2.990 Tannbursti ÁÐUR: 6.000 NÚ: II ftftft Brauðrist 4.990 áður: 3.290 NÚ: A MAA Töfrasproti ÁÐUR: 6.990 NÚ: W HAH 5.990

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.