Morgunblaðið - 28.12.1994, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.12.1994, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 59 . . STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ till uieu«ur Újjp áf dýiu .Junglebook" er eitt vinsælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnd á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Myndin er uppfull af spennu, rómatík, grini og endalausum ævintýrum. Stórgóðir leikarar:Jason Scott Lee (Dragon), Sam Neill (Piano, Jurassic Park), og John Cleese (A Fish Called Wanda). Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ungum börnum ótta. __________Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. J I M CA.RR.Ey ★ ★★ó.T. Rás2 , ★ ★★ G.S.E. Morgun-^A pósturinn ★ ★★ D.V. H.K msnn Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúklegustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og JOLATILBOÐ KR: 400. eina mestu stórmynd allra tíma! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Jólamynd 1994: GOÐUR GÆI Frábær grínmynd um nakta, níræða drottningarfrænku, mislukkaðan, drykkjusjúkan kvennabósa og spill- ta stjórnmálamenn. Valinn maður í hverri stöðu: Sean Connery (James Bond, Hunt for Red October), John Lithgow (Raising Cain), Joanne Whalley Kilmer (Scandal), Louis Gossett Jr. (Guardian), Diana Rigg (Witness for the Prosecution) og Colin Friels. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FOLK Dýra- vinur- inn mesti ►LIZ Taylor hefur ávallt haft orð á sér fyrir að hugsa vel um sína og margt gott málefnið hef- ur hún styrkt með fjáraustri og hvatningu. Að undanförnu hefur mest borið á henni í baráttunni gegn eyðni og dýravernd hefur einnig verið ofarlega á blaði á góðgjörðalistanum. Það væsir heldur ekki um hennar eigin dýr og nýjustu fregnir herma að á ferðalagi til Bangkok hafi hún ráðið nuddara með í ferð, ekki aðeins til að lina eigin vöðva- bólgu heldur einnig til áð fara höndum um uppáhalds kjöltu- rakkann, sem hún tók að sjálf- sögðu með sér. Fylgir sögunni að nuddarinn hafi orðið hvumsa við þessari ósk leikkonunnar, en látið sig hafa það að nudda rakk- ann, enda á góðum launum. Avísun með morgunkaffinu JANET Jackson, systir poppstjörnunnar Michael Jackson, hefur verið áberandi í samkvæmislífi þotu- liðsins svokallaða og þykir eftirsótt sem slík. Til marks um það má nefna að nýlega var henni boðið í morgunverð til eins af ríkustu mönnum heims, soldánsins af Brunei. Hún var þó ekkert of áfjáð í að fara fyrr en hún heyrði að soldáninn myndi greiða henni sem svarar um 30 milljónir íslenskra króna fyrir komuna og lét hún þá slag standa. Sagan segir að Janet hafi varla bragðað á matnum og verið fámál undir borðhaldinu, en hafi strax að því loknu þrifið tékkann sinn og látið sig hverfa. SIMI19000 GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON KURT RUSSELL AMES S P A D F. R STJÖRNUHLIÐIÐ W* L Y T U R t- , w ÞIG # MILLJÓN LJÓSÁR Y F I R í ANNAN HEIM STARGAT E i: n S KEMSTU T I L BAKA? Stórfengleg ævintýramynd, þar sem saman fer frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best! Aðalhlutverk: Kurt Russell, James Spader og Jaye Davidson. Leikstjóri: Kurt Emmerich. Bönnuð innan 12 ára. Athugið breyttan sýningartíma: kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. SPENNANDI STARGATE-LEIKUR A REGNBOGALINUNNI Taktu þátt í stórskemmtilegum spurningaleik á Regnbogalínunni þar sem þú getur unnið 6 dósir af CocaCoia og Maarud-snakkpoka frá Vífilfelli hf., 12 tommu pizzu frá Hróa hetti og boðsmiða á Stargate i Regnboganum eða Borgarbíói, Akureyri. Sími 99-1000 . 39.90 mín. ★★★★★ E.H., Morgunpósturinn. ★★★★ Ö.N. Tíminn. ★★★V* Á.Þ., Dagsljós. ★★★Va A.l. Mbl. ★ ★★ Ó.T., Rás 2. REYFARI Ótrúiega mögnuð mynd úr undir- heimum Hollywood. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. c\ci; U)\ir/. cvkua Bak/íflJj i-j-duvJ PARADIS TK\PPI!D IN r\RVDIM BAKKABRÆÐUR A I PARADÍS Frábær jólamynd sem framkallar jólabrosið í hvelli. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LILLI ER TÝNDUR Yfir 15.000 manns hafa fylgst með ævintýrum Lilla í stór- borginni. Sýnd kl. 3, 5 og 7. L’ accompagnatrice UNDIR- LEIKARINN Áhrifamikil frönsk stórmynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Tommi og Jenni fslenskt tal._ Sýnd kl. 3. Verð 400 kr, Prinsessan og durtarnir. íslenskt tal.______ Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. Við styðjum þi g Fergie ►ÞRÁTT fyrir útskúfun frá bresku hirðinni á hertogayrijan af York ennþá aðdáendur og stuðningsmenn meðal almennings í Bretlandi. Það sýndi sig nýverið þegar hún tendraði ljós- in á jólatré í einu af úthverfum Lundúna, en þar var tekið á móti henni af hópi fólks, sem klætt var í hvíta boli sem á var letrað: „Við styðjum þig enn, Fergie“. Fylgir sögunni að þessi uppákoma hafi glatt mjög hertogaynj- una, svo sem glöggt má sjá á myndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.