Morgunblaðið - 22.03.1995, Page 9

Morgunblaðið - 22.03.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1995 9 FRÉTTIR Oánægja lögreglumanna í Mosfellsbæ vegna bílakaupa Kaupa varð dýrari bíl en talinn var henta best LÖGREGLAN í Reykjavík hefur ekki fengið að kaupa bíl af þeirri gerð sem hún telur gagnast best á löggæslu- svæðinu í Mosfellsbæ, sem m.a. eru sumarbústaðabyggðir og önnur svæði utan alfaraleiðar, heldur hefur hún þurft að kaupa bíl af annarri tegund sem er um 400 þúsund krón- um dýrari, en hentar hins vegar mun verr að mati lögreglumanna í Mos- fellsbæ. Að sögn Benedikts Lund, varð- stjóra á lögreglustöðinni í Mos- fellsbæ, var óskað eftir því að kaupa bíl af gerðinni Subaru Legacy á um 2,2 milljónir króna, en lögreglan á Blönduósi hefur góða Styrkir félagsmálaráðs Lokaúthlut- un rúmar 4 milljónir BORGARRÁÐ hefur samþykkt lokaúthlutun styrkja á vegum fé- lagsmálaráðs til félags- og heil- brigðismála. Samtals var úthlutað 4.020.000 krónum til átta félaga- samtaka. Styrk fengu: Sjálfsbjörg Reykja- víkurdeild, 900 þús., Barnaheill, 250 þús., Fjölskylduþjónusta kirkj- unnar, 720 þús., Samskiptamiðstöð heyrnarlausra, 300 þús., Bernskan - íslandsdeild OMEP, 100 þús., Samtök psoriasis og exemsjúkling- ar, 400 þús., Dvalarheimili aldraðra heyrnarlausra, 1.200 þús. og Ungt fólk í SÁÁ, 150 þús. Eigðu fallegar fermingarmyndir - hefbundnar eða óhefðbundnar 11 myntlir 2 Fyrir mömmu og pabba og ein staekkun 2 Fyrir ömmu,og afa 2 Fyrir frænku og frænda og 4 fyrir þig Sóla Ijósmyndari (Sólrún Jónsdóttir) Bræðraborgarstíg 7, s. 562-1174. reynslu af bíium af þeirri tegund. Benedikt sagði að bílakaupanefnd ríkisins hefði hins vegar hafnað því að bílar af þessari tegund yrðu keypt- ir, og í stað þess keypt tvo bíla af gerðinni Toyota Touring til notkunar í Grafarvogi og Mosfellsbæ, en hvor þeirra kostar um 1,8 milljón. Að sögn Benedikt ákvað lögreglustjóri hins vegar að þessir bílar yrðu ekki notað- ir sem merktir lögreglubílar, og því voru keypti þrír Volvobílar fyrir lög- reglustöðvarnar í Grafarvogi og Mosfellsbæ, en bílar af þeirri gerð kosta um 2,6 milljónir og hafa slíkir bílar verið keyptir fyrir embættið undanfarin ár. Skortur á faglegri þekkingu í bílakaupanefnd ríkisins sitja m.a. fulltrúi frá'Pósti og síma og annar frá Vegagerð ríkisins, sem er for- maður nefndarinnar, og sagði Bene- dikt greinilegt að þeir sem í nefnd- inni sitji hafi enga fagþekkingu eða skilning á því hvers konar bílar henti lögreglunni best á hveijum stað, og líklegast að þeir miði bílakaupin við þær þarfir sem eru hjá Pósti og síma og Vegagerðinni. Benedikt tók fram að mál þetta hefði verið rætt við Björn Bjarnason alþingismann og hefði hann tekið því vel að fara ofan í saumana á málinu. GALLABUXUR NÝIR LITIR Sœvar Karl Olason Bankastræti 9, sími 13470. | Ny j SENDING Brjóstahaldari, hnepptur að framan kr. 2.550 Full búð af nýjum vörum Laugavegi 4, sími 14473. CLARINS kynning í dag milli kl. 12 og 17. Snyrtifræðingur frá CLARINS kynnir ýmsar nýjungar. Spennandi og skemmtileg kynningartilboð. Gullbrá, snyrtivöruverslun, Nóatúni 17, sími 624217. W Utankjörstaðaskrifstofa M Sj álfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3- hæð Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur aö kosningunum 8. apríi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Engjateigi 5, alla daga kl. 10.00-12.00,14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband ef þið verðið ekki heima á kjördag. Matseðill Koníakstóneruö humarsúpa meö rjómatopp Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu. Grand Marnier ístoppur meö hnetum og súkkulaöi karamellusósu og ávöxtum. Verd kr. 4.600 - Sýningari erd kr. 2.000"* Dansleikur kr.SOO Sértilboð á gistingu, sími 688999. Bordapantanir i sima 687111 Hótel Island kynnir skenimtidagskrána BJORGVIN HALIDORSSON - 25 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR BJÖRGVIN HALLDÓRSSON lítur yfir dags\erkió sem aægurlagasöngvari á hljómplötuni í aldartjórdung, og viö heyrum nær 60 lög fra glæstum fcrli - frá 1969 til okkar daga Gestasöngvari: SIGRÍDUR BEINTEINSDÓ' Leikmynd «g leikstjórn: BJÖRN G. BJÖRNSSON Hljómsveilarsljorn: GUNNAR I»ÓRI)ARSON ásamt 10 manna hljómsveit Kynnir: , JÓN AXEL ÓLAFSSON Islamls- og NorúurlaiHlanieislarar i saiiikia'misdöiisuin Ira Daussknla AuAar Maralds s\na dans. RÍKlSVÍXtLL &*? LINSÍ HIU|ð«^ —•<. ✓ faKlW. Vi HUNtXtH* H-ríVNI* S Spariskírteini ríkissjóðs með mismunandi lánstíma • Við bjóðum eldri flokka spariskírteina ríkissjóðs með gjalddaga eftir 1 ár, 2 ár, 3 ár og 4 ár. • Þú getur raðað saman mismunandi flokkum spariskírteina þannig að þú sért alltaf með laust fé þegar þú þarft á því að halda. • Spariskírteini eru tæki til að skapa þann hreyfanleika sem þú þarfnast. Helstu flokkar 1991 1D5 Gjalddagi 1/2 1996 spariskúteina: 1992 105 Gjaiddagi 1/2 1997 ' 1993 1D5 Gjalddagi 10/4 1998 1994 1D5 Gjalddagi 10/2 1999 1995 1D5 Gjalddagi 1/2 2000 Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Fjölmargir aðrir flokkar spariskírteina eru einnig til sölu. Hafa skal í huga að spariskírteini ríkissjóðs eru markaðsverðbréf sem eru skráö á Verðbréfaþingi (slands, og eru því auðseljanleg á lánstímanum. Kynntu þér möguleika spariskírteina ríkissjóðs. Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.