Morgunblaðið - 11.04.1995, Síða 9

Morgunblaðið - 11.04.1995, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 9 FRETTIR A leið til burðar- stöðvanna HREINDÝRIN eru nú á leið til burðarstöðvanna þar sem kýrn- ar bera í maí. Myndin var tekin á Hlíðarendi í Hróarstungu. Kýr og þrír vetrungar eru á leið „inn eftir“, til burðarstöðv- anna í Hálsi inni á öræfum. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Skoðanakönnun Fé- lagsvísindastofn- unar fyrir ASÍ 95% telja stéttar- félög nauðsyn MEIRIHLUTI aðspurðra í skoð- anakönnun Félagsvísindastofnunar telur að allt launafólk eigi að vera félagar í stéttarfélögum og flestir þeir sem eru í stéttarfélögum telja sig hafa hag af þátttöku í þeim. Þetta kom fram í skoðanakönn- un, sem Félagsvísindastofnun vann fyrir Alþýðusamband Islands og birt er í nýjasta tölublaði Vinnunn- ar, tímariti ASÍ. Þar segir, að nær allir sem spurðir voru, eða 95%, telji stéttarfélög nauðsynleg til að gæta hagsmuna launafólks og 64% aðspurðra telja að allt launafólk eigi að vera í stéttarfélögum. Yngra fólk hefur þó minni áhuga á verka- lýðshreyfingunni og málefnum hennar en þeir sem eldri eru. Ekki bara launabarátta Úrtakið í skoðanakönnuninni var 1.500 manns á aldrinum 18-75 ára á landinu öllu og svörun var 72%. Um 58% aðspurðra sögðu mjög mikilvægt að stéttarfélögin berjist fyrir sem hæstum launum. „Það kemur ef til vill nokkuð á óvart að ekki skuli vera fleiri á þessari skoðun þar sem launabar- átta er grundvöllur að starfsemi félaganna,“ segir í Vinnunni. „En þegar betur er að gáð sýnir þetta að fólk telur brýnna að félögin sinni ýmsum öðrum verkefnum. Þar á meðal er barátta gegn at- vinnuleysi, að jafna tekjur milli þeirra hæst og lægst launuðu, jafna tekjur karla og kvenna, vinna að lífeyrismálum félags- manna, vinnuverndarmálum, starfs- og menntunarmálum o.s.ffv.“ Samkvæmt upplýsingum ASÍ telja tæp 78% mjög mikilvægt að stéttarfélög beijist gegn atvinnu- leysi, 77% telja mjög mikilvægt að félögin vinni að því að jafna tekjur milli karla og kvenna og 63% sögðu mjög mikilvægt að vinna að því að jafna tekjur þeirra hæst og lægst launuðu. KLUKKUR HARBLÁSARAR GEISLASPILARAR LAMPAR IA UTVORP & SEGULBOND RAFSOL SKIPHOLT 33 • 105 REYKJAVÍK Helena Rubinstein kYNNING á morgun miðvikudaginn 12. apríl. 15 % kynningarafsláttur. Páskatilboð á töskum. Opið laugardaga frákl. 10-14 Nýtt kortatímabil Háaleitisbraut 58-60. sími 813525. 40% afsláttur af peysum og bolum TESS Y ní neðst við Dunhaga, sími622230 Opið virka daga kl. 9-18. laugardaga kl. 10-14. Sumarfötin komin d ' Kjólar frá 4.200 rmnu Pils og blússur og fleira og fleira VJ 0 Peysur á páskatilboði Eiðistorgi 13, 2. hæð, 1 Póstsendum kostnaðarlaust. yfir torginu, Opið laugardaga kl. 10-16. sími 552-3970. O'Neil og Speedo sundfatnaður Adidas og Runway gallar Vind- og regnfatnaður frá Tres pass Sportbúð Kópavogs, Hamraborg 20. sími 641000. NORDSJÖ Verðsprengja! Nordsjö mólninq fró 340 kr. líterinn í 12 lítrn dósum 5% qlióstiq. Málarameistarinn Lækjarkot Síðumúla 8, sími 689045 Hafnarfirði, sími 50449, CRAWFORD BÍLSKÚRSHURÐIR Gæðanna vegna Yfir 20 ár á íslandi HURÐABORG, Skútuvogi 10C, s. 888 250 og 888 251. OTVIRÆÐIR YFIRBURÐIR í TÆKNI Norðlensk sveifla Skagíirðingar - Húnvetningar Söng- og skemmtikvöld á Hótel íslandi fostudaginn 21. apríl. Skemmtiafriði: Konnbræður Jóhann Már og Svavar Jóhannssynir ásamtjónu Fanneyju Svavarsdóttur taka lagið við undirleik Tómasar Higgerson. „Sannkallað fjölskyldutríó" Kariakór Bólstaðarhlíðarhrepps með bráðskemmtilega dagskrá. Einsöngvarar: Svavar Jóhannsson og Jóna Fanney Svavarsdóttir. Tvísöngur: Sigfús Guðmundsson og Svavar Jóhannsson. Hagyrðingaþáttur að skagfirskum hætti Stjórnandi: Eirikur Jónsson. Þátttakendur: Alþingismenn fyrr og nú. Gangnastemmur að hætti norðlenskra bænda. Gamanmál: Hjálmar Jónsson. Rökkurkórinn Einsöngur: Asgeir Eiríksson og Jóhann Már Jóhannsson. Tvísöngur: Hallfriður Hafsteinsdóttir og Ragnar Magnússon. Stjórnandi kóranna er Sveinn Arnason. Undirleikari: Tómas Higgerson Veislustjóri: Geirmundur Valtýsson. HLJÓMSVEIT GEIRMUNDAR VALTÝSSONAR LEIKUR FYRIR DANSITIL KL. 03. Matsedill: Hvítvínslöguð rœkjusúpa. Sinnepsristaður latnbavöðvi ttteð róstnarinsósu. Koníakstoppur tneð súkkulaöisósu og penttn. Verd kr. 3.900 ttied þriggja rétta kvöldverdi. Átt inatar kr. 2.000. Dansleikur kr. 800. HOTEL TAiLAND Borðapantanir í síma 687111 Uúnarlímbönd j ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 687295 t UJS U'IVJV lTtar iTArr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.