Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 41 AÐSENDAR GREINAR „Sælir eru þeir sem hafa ekki séð og trúa þó“ „ÞÉR TRÚIÐ ekki, nema þér sjáið tákn og stórmerki,“ sagði Jesús. Og víst gerði hann tákn og stórmerki, svo sumir tóku að trúa á hann. Og enn er Jesús að gera tákn og stórmerki. Sumum tökum við eftir og öðrum ekki. Sumum viljum við veita athygli en annað finnst okkur svo sjálfsagt að við tökum hreinlega ekki eftir þeim. Spjátrungur eða lifandi frelsari? Fyrir nokkrum árum átti ég sam- tal við heimilismann á Hrafnistu í Hafnarfirði. Maður þessi var lífs- reyndur, vel ern og hafði frá mörgu ffln <ý>m ðí í þessari grein fjallar Sigurbjörn Þorkels- son um upprisu lif- andi frelsara. Guð verið að vitja mín á sinn óút- skýranlega hátt. Ég er sannfærður um og er enn að þarna var Guð að segja mér og sýna að sonur hans Jesús Kristur væri enginn spjátrungur eins og ég hafði hald- ið, heldur sá, sem hann sagðist vera og Biblían vitnar um, Guðs eingetinn sonur og lifandi frelsari okkar mannanna. Eftir þetta ákvað ég í barnslegri einlægni að fylgja Jesú Kristi og með honum hef ég reynt að lifa alla tíð síðan. Það líður ekki 'sá dagur að ég leggist ekki á hnén við rúmið mitt til þess að biðja til hans og þakka.“ Já, þetta samtal við þennan lífs- reynda, einlæga og staðfasta kristna trúmann varð mér til um- hugsunar og kenndi mér margt. Jesús og Tómas Þeir eru fleiri sem hafa efast um upprisu hins lifandi frelsara, enda okkur mönnunum sjálfsagt eðlilegt að efast a.m.k. að einhverju marki. Eða svo segir sagan okkur og svo má merkja ef litið er til samtímans. Einn af tólf lærisveinum Jesú, Tómas, hann efaðist einnig þegar hinir lærisveinarnir sögðu honum að þeir hefðu séð Jesú. Tómas sagði: „Sjái ég ekki naglaförin í höndum hans og geti sett fingur minn í naglaförin og lagt hönd mína í síðu hans, mun ég alls ekki trúa.“ Viku síðar voru lærisveinarnir aftur saman komnir og þá Tómas með þeim. Dyrnar voru læstar. Þá kemur Jesús, stendur mitt á meðal þeirra og segir: „Friður sé með yður.“ Síðan segir hann við Tómas: „Kom hingað með fingur þinn og sjá hendur mínar og kom með hönd þína og legg í síðu mína, og vertu ekki vantrúaður, vertu trúaður." Tómas svaraði: „Drottinn minn og Guð minn.“ Jesús segir við hann: „Þú trúr, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir sem hafa ekki séð og trúa þó.“ Til þess ritað „En þetta er ritað til þess að þér trúið, að Jesús sé Kristur, sonur Guðs, og að þér í trúnni eigið líf í hans nafni.“ (Jóh.20:31). Höfundur er framkvæmdastjóri Gídeonsfélagsins á Islandi. Sigurbjörn Þorkelsson að segja. Þegar tal okkar barst að trúmálum sagði hann: „Það var skömmu eftir stríðsárin að ég var að lesa í Nýja testament- inu, gamalli bók sem faðir minn hafði átt. Ég var forvitinn, leitandi ungur maður og las oft í Biblíunni af einskærri forvitni á þeim árum. Við lesturinn vöknuðu jafnan margar spurningar og þær urðu fleiri eftir því sem ég jók lesturinn, enda var ég ekki tjlbúinn að taka öllu sem ég las. Ég hafði mikla fyrirvara, en þó jók ég Biblíulestur- inn stöðugt. Ég man að eitt sinn var ég að lesa í Jóhannesarguð- spjalli orð Krists, þau öngruðu mig. Hann sagðist geta allt mögulegt, já og ómögulegt. Er þetta ekki bara einhver spjátrungur hugsaði ég með mér. Var hann með mikil- mennskubrjálæði, hann sagðist geta hitt og þetta og gerði hluti svo menn stóðu agndofa eftir. Á þessu augnabliki var ég afskaplega vantrúaður. Ég man að ég lá í rúm- inu mínu, hélt á Biblíunni og var mikið hugsi. Á þessari stundu gerð- ist hlutur, sem ég mun aldrei gleyma. Ég leit upp úr Biblíunni og horfði á vegginn fyrir framan mig. Þá sá ég undurfagran ljós- geisla sem ég veit ekki hvaðan kom. Litunum í honum get ég ekki með nokkru móti lýst, en áhrifin sem ég varð fyrir á þessari stundu voru svo yndisleg. Orð fá ekki lýst þessari sérstöðu upplifun með nokkru móti. Þegar ég svo lokaði Biblíunni hvarf þessi geisli. Þessi atburður er mér enn svo skýr og greinilegur. Á þessari stundu eignaðist ég frið og trúars- annfæringu. Á þessari stundu og alla tíð síðan hef ég ekki verið í nokkrum vafa um að þarna hafi Herrahártoppar Herrahárkollur SÉRLEGA STERKUR OG FALLEGUR ÞRAÐUR r Pantið einkatíma r RÁÐGJAFI Á STAÐNUM Lækkun iðgjalda á fasteigna- og fjölskyldutryggingum Hækkun á bönus í kaskótrvggingum Tveir gjalddagar og engin sjálfsábyrgð í ábyrgðartryggingum ökutækja Blákaldar staðreyndir og samanburður á kjörum staðfesta kosti TM trygginga Lækkun iðgjalda.á fasteigna- og fjölskyldutryggingum. Viðskiptavinir TM fá endurgreiðslu frá og með 1. aprfl 1995. Hækkun á bónus. Hæsti bónus kaskótrygginga hækkar úr 40% í 50% frá og með 1. maí 1995. Ef kaskótjón verður útvegar TM bílaleigubíl í allt að 5 daga. Tveir gjalddagar og engin sjálfsábyrgð. Greiðslur á ábyrgðar- tryggingum ökutækja skiptast niður á tvo gjalddaga á ári og sjálfsábyrgð er engin. Prósentur segja ekki allt, staðreyndir og samanburður leiða í Ijós að TM tryggingar eru hagkvæmar tryggingar. Kynntu þér góð kjör á tryggingum hjá TM. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF. - þegar mest á reynir! Aðalstræti 6-8, 101 Reykjavík, sími 26466. Sérvcrslun Borgarkringlunni, sími 32347.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.